Logan Paul gengur til liðs við WWE Bjarki Sigurðsson skrifar 1. júlí 2022 22:27 Logan Paul eftir að hann skrifaði undir samninginn í gærkvöldi. Instagram Samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul hefur skrifað undir samning við World Wrestling Entertainment (WWE). Hann ætlar að glíma við fjölbragðaglímukappann The Miz undir lok júlimánaðar á Summerslam. Paul hefur einu sinni áður keppt í fjölbragðaglímu fyrir WWE og var það í apríl á þessu ári. Þá var hann í liði með The Miz og unnu þeir bardagann. Undir lokin sveik The Miz þó Paul og tók hann niður. „The Miz er dauður fyrir mér, hann er óvinur minn og ég skrifaði undir þennan samning svo ég gæti rústað honum á Summerslam,“ sagði Paul eftir að hann skrifaði undir samninginn. View this post on Instagram A post shared by Logan Paul (@loganpaul) Paul hefur einnig reynt fyrir sér í hnefaleikum og hefur barist þrisvar í þeirri íþrótt. Hann gerði jafntefli við aðra samfélagsmiðlastjörnu, KSI, en tapaði fyrir honum þegar þeir mættust aftur ári seinna. Hann gerði síðan aftur jafntefli þegar hann mæti Floyd Mayweather í fyrrasumar. Litli bróðir Logan Paul, Jake Paul, hefur staðið sig betur en bróðir sinn í hnefaleikum. Hann hefur keppt fimm sinnum og unnið alla sína bardaga. Box Samfélagsmiðlar Glíma Fjölbragðaglíma Tengdar fréttir Samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul er á landinu Í gærkvöldi sást til samfélagsmiðlastjörnunnar og hnefaleikakappans Logan Paul spóka sig um í miðbæ Reykjavíkur, meðal annars á skemmtistaðnum Bankastræti club. 19. september 2021 23:44 Mayweather mistókst að rota YouTube-stjörnuna Floyd Mayweather tókst ekki að rota YouTube-stjörnuna Logan Paul í boxbardaga þeirra í Miami í nótt. 7. júní 2021 10:01 Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Fleiri fréttir Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Sjá meira
Paul hefur einu sinni áður keppt í fjölbragðaglímu fyrir WWE og var það í apríl á þessu ári. Þá var hann í liði með The Miz og unnu þeir bardagann. Undir lokin sveik The Miz þó Paul og tók hann niður. „The Miz er dauður fyrir mér, hann er óvinur minn og ég skrifaði undir þennan samning svo ég gæti rústað honum á Summerslam,“ sagði Paul eftir að hann skrifaði undir samninginn. View this post on Instagram A post shared by Logan Paul (@loganpaul) Paul hefur einnig reynt fyrir sér í hnefaleikum og hefur barist þrisvar í þeirri íþrótt. Hann gerði jafntefli við aðra samfélagsmiðlastjörnu, KSI, en tapaði fyrir honum þegar þeir mættust aftur ári seinna. Hann gerði síðan aftur jafntefli þegar hann mæti Floyd Mayweather í fyrrasumar. Litli bróðir Logan Paul, Jake Paul, hefur staðið sig betur en bróðir sinn í hnefaleikum. Hann hefur keppt fimm sinnum og unnið alla sína bardaga.
Box Samfélagsmiðlar Glíma Fjölbragðaglíma Tengdar fréttir Samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul er á landinu Í gærkvöldi sást til samfélagsmiðlastjörnunnar og hnefaleikakappans Logan Paul spóka sig um í miðbæ Reykjavíkur, meðal annars á skemmtistaðnum Bankastræti club. 19. september 2021 23:44 Mayweather mistókst að rota YouTube-stjörnuna Floyd Mayweather tókst ekki að rota YouTube-stjörnuna Logan Paul í boxbardaga þeirra í Miami í nótt. 7. júní 2021 10:01 Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Fleiri fréttir Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Sjá meira
Samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul er á landinu Í gærkvöldi sást til samfélagsmiðlastjörnunnar og hnefaleikakappans Logan Paul spóka sig um í miðbæ Reykjavíkur, meðal annars á skemmtistaðnum Bankastræti club. 19. september 2021 23:44
Mayweather mistókst að rota YouTube-stjörnuna Floyd Mayweather tókst ekki að rota YouTube-stjörnuna Logan Paul í boxbardaga þeirra í Miami í nótt. 7. júní 2021 10:01
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð