Samfélagsmiðlastjarnan Logan Paul er á landinu Árni Sæberg skrifar 19. september 2021 23:44 Logan Paul hefur á síðustu árum lagt fyrir sig hnefaleika. Cliff Hawkins/Getty Images Í gærkvöldi sást til samfélagsmiðlastjörnunnar og hnefaleikakappans Logan Paul spóka sig um í miðbæ Reykjavíkur, meðal annars á skemmtistaðnum Bankastræti club. Logan Paul vakti upphaflega athygli á samfélagsmiðlinum sáluga Vine árið 2013. Á Vine birti Paul stutt gamansöm myndskeið sem öfluðu honum ekki einungis mikillar frægðar heldur einnig hundruðum þúsunda Bandaríkjadala. Árið 2014 lá leið Logans Paul frá Vine á Youtube þar sem hann hélt úti geysivinsælli síðu þar sem hann birti myndbönd af hinum ýmsu hrekkjum sem hann gerði auk annars skemmtiefnis. Hlaðvarpsstjórnandi og hnefaleikakappi Eftir að Youtube skrúfaði fyrir auglýsingatekjur á Youtube rás Logans Paul, vegna umdeilds myndbands af líki, stofnaði hann hlaðvarpið Impaulsive. Árið 2018 steig Logan Paul fyrst inn í hnefaleikahringinn þegar hann barðist við samfélagsmiðlastjörnuna KSI. Bardaginn endaði með jafntefli. Þeir háðu annan bardaga árið 2019 sem endaði með sigri KSI. Í júní síðastliðnum fór fram bardagi milli Logans Paul og Floyd Mayweather jr, margfalds heimsmeistara í hnefaleikum. Logan Paul kom mörgum að óvörum þegar honum tókst að klára bardagann við heimsmeistarann. Samfélagsmiðlar Íslandsvinir Reykjavík Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Sjá meira
Logan Paul vakti upphaflega athygli á samfélagsmiðlinum sáluga Vine árið 2013. Á Vine birti Paul stutt gamansöm myndskeið sem öfluðu honum ekki einungis mikillar frægðar heldur einnig hundruðum þúsunda Bandaríkjadala. Árið 2014 lá leið Logans Paul frá Vine á Youtube þar sem hann hélt úti geysivinsælli síðu þar sem hann birti myndbönd af hinum ýmsu hrekkjum sem hann gerði auk annars skemmtiefnis. Hlaðvarpsstjórnandi og hnefaleikakappi Eftir að Youtube skrúfaði fyrir auglýsingatekjur á Youtube rás Logans Paul, vegna umdeilds myndbands af líki, stofnaði hann hlaðvarpið Impaulsive. Árið 2018 steig Logan Paul fyrst inn í hnefaleikahringinn þegar hann barðist við samfélagsmiðlastjörnuna KSI. Bardaginn endaði með jafntefli. Þeir háðu annan bardaga árið 2019 sem endaði með sigri KSI. Í júní síðastliðnum fór fram bardagi milli Logans Paul og Floyd Mayweather jr, margfalds heimsmeistara í hnefaleikum. Logan Paul kom mörgum að óvörum þegar honum tókst að klára bardagann við heimsmeistarann.
Samfélagsmiðlar Íslandsvinir Reykjavík Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Fleiri fréttir Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Sjá meira