Vaktin: Tala látinna fer hækkandi eftir loftárás Rússa í Odesa Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. júlí 2022 08:35 Úkraínumenn birtu myndir af byggingunni í Odesa í morgun. AP Tala látinna fer hækkandi eftir loftárásir Rússa sem lentu á íbúðabyggingu og tómstundamiðstöð í úkraínsku borginni Odesa í nótt. Staðfest tala látinna er nú 21 en þar af eru tvö börn. Auk þess voru 38 fluttit á sjúkrahús eftir árásina. Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu fram eftir degi. Helstu vendingar: Tvö börn voru meðal 21 sem létust í árásum Rússa á Odesa í nótt og 38 voru fluttir á spítala. Ríkisstjórinn á svæðinu segir þrjú flugskeyti hafa lent á íbúðabyggingu og tómstundamiðstöð í borginni en þeim hafi verið skotið af Tu-22M herþotu yfir Svartahafið. Úkraínumenn segja Rússa vera að nota gamlar, ónákvæmar sprengjur í um helmingi árása sinna, sem hafi leitt til fjölda dauðsfalla meðal almennra borgara. Tyrkir segja enn ekki útséð með að þjóðþing þeirra muni samþykkja aðild Svía og Finna að Atlantshafsbandalaginu. Fyrst verði ríkin að uppfylla skilyrði samkomulags þeirra, það er að segja framsal einstaklinga sem Tyrkir segja hryðjuverkamenn. Reuters hefur eftir bandarískum embættismanni að stjórnvöld vestanahafs hafi ekki séð merki þess að Kínverjar séu að brjóta gegn refsiaðgerðum eða sjá Rússum fyrir vopnum.
Fréttastofa Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist með þróun mála í Úkraínu fram eftir degi. Helstu vendingar: Tvö börn voru meðal 21 sem létust í árásum Rússa á Odesa í nótt og 38 voru fluttir á spítala. Ríkisstjórinn á svæðinu segir þrjú flugskeyti hafa lent á íbúðabyggingu og tómstundamiðstöð í borginni en þeim hafi verið skotið af Tu-22M herþotu yfir Svartahafið. Úkraínumenn segja Rússa vera að nota gamlar, ónákvæmar sprengjur í um helmingi árása sinna, sem hafi leitt til fjölda dauðsfalla meðal almennra borgara. Tyrkir segja enn ekki útséð með að þjóðþing þeirra muni samþykkja aðild Svía og Finna að Atlantshafsbandalaginu. Fyrst verði ríkin að uppfylla skilyrði samkomulags þeirra, það er að segja framsal einstaklinga sem Tyrkir segja hryðjuverkamenn. Reuters hefur eftir bandarískum embættismanni að stjórnvöld vestanahafs hafi ekki séð merki þess að Kínverjar séu að brjóta gegn refsiaðgerðum eða sjá Rússum fyrir vopnum.
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Úkraína Rússland Mest lesið „Jákvæðari“ öskur en óttast var í fyrstu Innlent Hundarnir áttu ekki að vera saman Innlent Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Erlent Heimiliskötturinn drepinn við kjallaratröppurnar Innlent Óttaðist um líf sitt Innlent Ákærður fyrir morð í New York Erlent Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Erlent Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Erlent Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlent Kannabissérfræðingurinn kom að ræktun á öðrum sveitabæ Innlent Fleiri fréttir Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Myrtu fleiri en hundrað meintar nornir og galdrakarla Handtóku vopnaðan málaliðahóp í Rúmeníu Vörpuðu sprengjum á hergögn og efnavopn í Sýrlandi Með fingraför og lífsýni til rannsóknar Sýrlenska þjóðin á krossgötum: Hver er Abu Mohammed al-Jolani? Fyrsta árið sem fer yfir einnar og hálfrar gráðu múrinn Líklegasta kanslaraefnið heimsótti Kænugarð Hyggur á náðun uppreisnarseggja og afnám sjálfvirks ríkisborgararéttar Jay-Z kærður fyrir að nauðga þrettán ára stúlku Hver er Assad? Læknaneminn sem varð að einræðisherra Bandaríkin gerðu 75 loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Leiðtogi uppreisnarmanna sé bandamaður Bandaríkja Assad hlaut hæli í Rússlandi af mannúðarástæðum „Þetta eru augljóslega stór tímamót“ Skyndisókn batt enda á 24 ára valdatíð Bashar Assad í Sýrlandi Kafarar leita að skotvopni í tjörn í Central Park Vígamenn leggja undir sig úthverfi höfuðborgarinnar Minnst fjórir látnir eftir sprengingu í fjölbýlishúsi Morðið afhjúpar kraumandi reiði í garð tryggingafélaga Sjá meira