Nýtt Framlag Hreims fyrir fyrsta leikinn í efstu deild í Grafarholti Sindri Sverrisson skrifar 20. júní 2022 15:31 Framarar ætla sér að fagna mörkum í Úlfarsárdal frá og með deginum í dag. vísir/hulda margrét Í kvöld verður í fyrsta sinn spilaður leikur í efstu deild í boltaíþrótt í Grafarholti þegar þar mætast Fram og ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta. Glænýr og glæsilegur völlur Framara í Úlfarsárdal var vígður með leik Fram og KH í 2. deild kvenna á laugardaginn, þar sem Framkonur unnu 3-2 sigur. Í kvöld klukkan 18 tekur svo karlalið Fram á móti ÍBV í Bestu deild karla eftir að hafa kvatt Safamýrina með 3-2 sigri á Val á dögunum. Af þessu tilefni hefur söngvarinn Hreimur Örn Heimisson, sem er gallharður stuðningsmaður Fram, samið nýtt stuðningsmannalag Framara sem ber heitið Við erum Framarar. „Í Úlfarsárdalnum er okkar var og vonin hún veitir oss yl. Að allt sem við sjáum þar verði okkur í vil,“ syngur Hreimur en hægt er að hlusta á lagið hér. Í viðlaginu syngur Hreimur: „Við erum Framarar. Sigurvegarar. Við gefumst aldrei upp, við erum sannir Framarar. Framarar. Sigurvegarar. Við göngum saman þennan veg, því við erum og við verðum Framarar.“ Hið fornfræga karlalið Fram sneri aftur upp í efstu deild síðasta haust eftir að hafa síðast leikið þar árið 2014. Liðið hefur spjarað sig vel hingað til og er í 8. sæti með níu stig eftir níu umferðir en botnlið ÍBV er með þrjú stig og getur saxað vel á forskot Fram með sigri í kvöld. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fram Besta deild karla Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sport Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira
Glænýr og glæsilegur völlur Framara í Úlfarsárdal var vígður með leik Fram og KH í 2. deild kvenna á laugardaginn, þar sem Framkonur unnu 3-2 sigur. Í kvöld klukkan 18 tekur svo karlalið Fram á móti ÍBV í Bestu deild karla eftir að hafa kvatt Safamýrina með 3-2 sigri á Val á dögunum. Af þessu tilefni hefur söngvarinn Hreimur Örn Heimisson, sem er gallharður stuðningsmaður Fram, samið nýtt stuðningsmannalag Framara sem ber heitið Við erum Framarar. „Í Úlfarsárdalnum er okkar var og vonin hún veitir oss yl. Að allt sem við sjáum þar verði okkur í vil,“ syngur Hreimur en hægt er að hlusta á lagið hér. Í viðlaginu syngur Hreimur: „Við erum Framarar. Sigurvegarar. Við gefumst aldrei upp, við erum sannir Framarar. Framarar. Sigurvegarar. Við göngum saman þennan veg, því við erum og við verðum Framarar.“ Hið fornfræga karlalið Fram sneri aftur upp í efstu deild síðasta haust eftir að hafa síðast leikið þar árið 2014. Liðið hefur spjarað sig vel hingað til og er í 8. sæti með níu stig eftir níu umferðir en botnlið ÍBV er með þrjú stig og getur saxað vel á forskot Fram með sigri í kvöld. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fram Besta deild karla Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sport Fleiri fréttir Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Sjá meira