Í fjögurra ára bann fyrir höggið eftir sigur City Sindri Sverrisson skrifar 8. júní 2022 12:30 Robin Olsen fjarlægir blys sem kastað var inn á völlinn í leik Manchester City og Aston Villa í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar. Getty/Stu Forster Stuðningsmaður Manchester City, sem fagnaði Englandsmeistaratitlinum í maí með því að veitast að Robin Olsen, markverði Aston Villa, var sektaður og úrskurðaður í fjögurra ára bann frá fótboltaleikjum. Stuðningsmaðurinn heitir Paul Colbridge og er 37 ára gamall. Hann var áhorfandi á heimaleik City gegn Villa í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar, þar sem City tryggði sér Englandsmeistaratitilinn með dramatískum endurkomusigri. Þegar leiknum lauk hljóp Colbridge ásamt fleirum í leyfisleysi inn á völlinn. Hann var einn af þeim sem hæddust þar að Olsen og mun hafa slegið hann í hnakkann. Olsen lýsti atvikinu svona, við Fotbollskanalen: „Þetta var klárlega sjokk. Það er eitt að fólk hlaupi inn á völlinn en ég býst ekki við því að einhver stökkvi á mig. Þess vegna var þetta áfall.“ Saksóknari sagði Colbridge hafa með hegðun sinni ögrað stuðningsmönnum Villa og ýtt undir að fleiri höguðu sér með sama hætti. Auk fjögurra ára bannsins fékk Colbridge sekt upp á 795 pund, jafnvirði um 130 þúsund króna. Colbridge, sem sótt hefur leiki City í yfir tvo áratugi, sagðist strax hafa séð eftir því sem hann gerði. Hann kenndi áfengisneyslu um og sagði um stundarbrjálæði að ræða. Enski boltinn Tengdar fréttir Robin Olsen til Aston Villa Aston Villa hefur tryggt sér þjónustu sænska landsliðsmarkvarðarins Robin Olson en hann kemur til liðsins frá Roma. Hann var á láni hjá liðinu frá áramótum. 4. júní 2022 14:15 Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sjá meira
Stuðningsmaðurinn heitir Paul Colbridge og er 37 ára gamall. Hann var áhorfandi á heimaleik City gegn Villa í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar, þar sem City tryggði sér Englandsmeistaratitilinn með dramatískum endurkomusigri. Þegar leiknum lauk hljóp Colbridge ásamt fleirum í leyfisleysi inn á völlinn. Hann var einn af þeim sem hæddust þar að Olsen og mun hafa slegið hann í hnakkann. Olsen lýsti atvikinu svona, við Fotbollskanalen: „Þetta var klárlega sjokk. Það er eitt að fólk hlaupi inn á völlinn en ég býst ekki við því að einhver stökkvi á mig. Þess vegna var þetta áfall.“ Saksóknari sagði Colbridge hafa með hegðun sinni ögrað stuðningsmönnum Villa og ýtt undir að fleiri höguðu sér með sama hætti. Auk fjögurra ára bannsins fékk Colbridge sekt upp á 795 pund, jafnvirði um 130 þúsund króna. Colbridge, sem sótt hefur leiki City í yfir tvo áratugi, sagðist strax hafa séð eftir því sem hann gerði. Hann kenndi áfengisneyslu um og sagði um stundarbrjálæði að ræða.
Enski boltinn Tengdar fréttir Robin Olsen til Aston Villa Aston Villa hefur tryggt sér þjónustu sænska landsliðsmarkvarðarins Robin Olson en hann kemur til liðsins frá Roma. Hann var á láni hjá liðinu frá áramótum. 4. júní 2022 14:15 Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Sjá meira
Robin Olsen til Aston Villa Aston Villa hefur tryggt sér þjónustu sænska landsliðsmarkvarðarins Robin Olson en hann kemur til liðsins frá Roma. Hann var á láni hjá liðinu frá áramótum. 4. júní 2022 14:15