Að minnsta kosti 50 látnir eftir skotárás á kaþólska kirkju Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. júní 2022 10:17 Fólk safnast saman fyrir utan St. Francis kirkju eftir skotárás sem varð að minnsta kosti 50 að bana. Rahaman A Yusuf/AP Óttast er að meira en 50 séu látnir eftir skotárás byssumanna á kaþólska kirkju í Suðvestur-Nígeríu á hvítasunnudag. Árásarmennirnir komu keyrandi á mótórhjólum og hófu skothríð á kirkjugesti sem höfðu safnast saman á hvítasunnudag í St. Francis Catholic Church, segir í umfjöllun AP í Nígeríu um málið. Yfirvöld hafa ekki gefið út tölu látinna en Adelegbe Timilevin, fulltrúi Owo-héraðs á nígeríska þinginu, segir að minnsta kosti 50 látna. Aðrir telja tölu látinna enn hærri, segir AP um málið. Þá greindir Timilevin frá því að árásarmennirnir hefðu einnig numið prest kirkjunnar á brott. Arakunrin Akaredolu, ríkisstjóri Ondo-fylkis, birti yfirlýsingu á Twitter um skotárásina þar sem hann hvatti fólk til að halda ró sinni og leyfa öryggisstofnunum að sjá um að bregðast við árásinni. Þá sagði hann: „[E]kki taka lögin í eigin hendur. Árásarmennirnir munu aldrei sleppa. Við erum á hælunum á þeim. Og ég get fullvissað ykkur að við munum ná þeim!“ I was at the scene of the terror attack on innocent worshipers at St. Francis Catholic Church in Owo, today. I also visited the hospitals where survivors of the attack are receiving medical attention.The attack was the most dastardly act that could happen in any society. pic.twitter.com/I8xv80CTfL— Arakunrin Akeredolu (@RotimiAkeredolu) June 5, 2022 Árásir mótorhjólagengja eru tíðar í norðurhluta Nígeríu, þar sem hryðjuverkamenn Boko Haram hafa herjað á þorp og drepið þorpsbúa. Slíkar árásir eru sjaldgæfar í suðvestur Nígeríu og Ondo-fylki er almennt þekkt sem rólegt fylki. Hins vegar er einungis liðin vika frá öðrum kirkjuharmleik í Nígeríu þegar 31 lést og margir slösuðust í troðningum á kirkjumarkaði í borginni Port Harcourt í suðurhluta landsins. Nígería Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Sjá meira
Yfirvöld hafa ekki gefið út tölu látinna en Adelegbe Timilevin, fulltrúi Owo-héraðs á nígeríska þinginu, segir að minnsta kosti 50 látna. Aðrir telja tölu látinna enn hærri, segir AP um málið. Þá greindir Timilevin frá því að árásarmennirnir hefðu einnig numið prest kirkjunnar á brott. Arakunrin Akaredolu, ríkisstjóri Ondo-fylkis, birti yfirlýsingu á Twitter um skotárásina þar sem hann hvatti fólk til að halda ró sinni og leyfa öryggisstofnunum að sjá um að bregðast við árásinni. Þá sagði hann: „[E]kki taka lögin í eigin hendur. Árásarmennirnir munu aldrei sleppa. Við erum á hælunum á þeim. Og ég get fullvissað ykkur að við munum ná þeim!“ I was at the scene of the terror attack on innocent worshipers at St. Francis Catholic Church in Owo, today. I also visited the hospitals where survivors of the attack are receiving medical attention.The attack was the most dastardly act that could happen in any society. pic.twitter.com/I8xv80CTfL— Arakunrin Akeredolu (@RotimiAkeredolu) June 5, 2022 Árásir mótorhjólagengja eru tíðar í norðurhluta Nígeríu, þar sem hryðjuverkamenn Boko Haram hafa herjað á þorp og drepið þorpsbúa. Slíkar árásir eru sjaldgæfar í suðvestur Nígeríu og Ondo-fylki er almennt þekkt sem rólegt fylki. Hins vegar er einungis liðin vika frá öðrum kirkjuharmleik í Nígeríu þegar 31 lést og margir slösuðust í troðningum á kirkjumarkaði í borginni Port Harcourt í suðurhluta landsins.
Nígería Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Innlent Fleiri fréttir Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Sjá meira