Pútín hótar Vesturlöndum með nýjum skotmörkum Magnús Jochum Pálsson skrifar 5. júní 2022 13:24 Rússlandsforseti varar við nýjum skotmörkum berist eldflaugasendingar Bandaríkjamanna til Úkraínu. Mikhail Metzel/EPA Vladimir Pútín Rússlandsforesti hótar að Rússir geri árásir á ný skotmörk innan Úkraínu ef Bandaríkin útvega Úkraínu langdrægar eldflaugar, segir í ríkismiðli Rússlands. Afhending nýrra vopna til Kænugarðs sé einungis ætlað að „draga stríðið á langinn eins lengi og mögulegt er,“ segir Pútín í viðtali við sjónvarpsstöðina Rossija-1. Berist sendingar Bandaríkjamanna af langdrægnum eldflaugum til Kænugarðs muni Rússland komast að „ásættanlegri niðurstöðu“ og nota sín eigin vopn, sem landið eigi nóg af, til að ráðast á þau „mannvirki“ sem herinn hefur ekki enn beint sjónum sínum að, segir Pútin. Þess má geta að fyrr í dag flutti CNN fréttir af því að eldflaug Rússa hafi flogið ískyggilega nálægt úkraínsku kjarnorkuveri. Viðbragð við yfirlýsingu Biden Yfirlýsing Pútín kemur í kjölfar greinar Joe Biden Bandaríkjaforseta sem birtist í New York Times í síðustu viku. Þar sagði Biden að markmið Bandaríkjanna væri að tryggja lýðræðislega, fullvalda og stönduga Úkraínu. Af þeim sökum myndu Bandaríkjamenn leitast við að sjá Úkraínu fyrir vopnum, til að styrkja stöðu þeirra á framlínunni og við samningaborðið. Þess vegna hafi Bandaríkin ákveðið að senda Úkraínu háþróuð eldflaugakerfi auk áframhaldandi sendinga af skriðdrekabönum, loftvarnakerfum, stórskotabúnaði, drónum og fleiru. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Tengdar fréttir Bandaríkin sjá Úkraínu fyrir háþróuðum eldflaugakerfum New York Times birti í gær grein eftir Joe Biden Bandaríkjaforseta þar sem hann útlistar hvað Bandaríkjamenn muni og hvað þeir muni ekki gera í Úkraínu. Markmiðið sé skýrt; að tryggja lýðræðislega, fullvalda og stönduga Úkraínu. 1. júní 2022 06:56 Mest lesið Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Fleiri fréttir Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Sjá meira
Afhending nýrra vopna til Kænugarðs sé einungis ætlað að „draga stríðið á langinn eins lengi og mögulegt er,“ segir Pútín í viðtali við sjónvarpsstöðina Rossija-1. Berist sendingar Bandaríkjamanna af langdrægnum eldflaugum til Kænugarðs muni Rússland komast að „ásættanlegri niðurstöðu“ og nota sín eigin vopn, sem landið eigi nóg af, til að ráðast á þau „mannvirki“ sem herinn hefur ekki enn beint sjónum sínum að, segir Pútin. Þess má geta að fyrr í dag flutti CNN fréttir af því að eldflaug Rússa hafi flogið ískyggilega nálægt úkraínsku kjarnorkuveri. Viðbragð við yfirlýsingu Biden Yfirlýsing Pútín kemur í kjölfar greinar Joe Biden Bandaríkjaforseta sem birtist í New York Times í síðustu viku. Þar sagði Biden að markmið Bandaríkjanna væri að tryggja lýðræðislega, fullvalda og stönduga Úkraínu. Af þeim sökum myndu Bandaríkjamenn leitast við að sjá Úkraínu fyrir vopnum, til að styrkja stöðu þeirra á framlínunni og við samningaborðið. Þess vegna hafi Bandaríkin ákveðið að senda Úkraínu háþróuð eldflaugakerfi auk áframhaldandi sendinga af skriðdrekabönum, loftvarnakerfum, stórskotabúnaði, drónum og fleiru.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Tengdar fréttir Bandaríkin sjá Úkraínu fyrir háþróuðum eldflaugakerfum New York Times birti í gær grein eftir Joe Biden Bandaríkjaforseta þar sem hann útlistar hvað Bandaríkjamenn muni og hvað þeir muni ekki gera í Úkraínu. Markmiðið sé skýrt; að tryggja lýðræðislega, fullvalda og stönduga Úkraínu. 1. júní 2022 06:56 Mest lesið Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Erlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Fleiri fréttir Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Sjá meira
Bandaríkin sjá Úkraínu fyrir háþróuðum eldflaugakerfum New York Times birti í gær grein eftir Joe Biden Bandaríkjaforseta þar sem hann útlistar hvað Bandaríkjamenn muni og hvað þeir muni ekki gera í Úkraínu. Markmiðið sé skýrt; að tryggja lýðræðislega, fullvalda og stönduga Úkraínu. 1. júní 2022 06:56