Uppgjör Stúkunnar: Leikmaður umferðarinnar í Fram og mark umferðarinnar kom í Garðabæ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. maí 2022 17:00 Guðmundur Magnússon hefur farið vel af stað með Fram í sumar. Hann skoraði tvívegis í sigri liðsins á Val um helgina og er leikmaður umferðarinnar að mati Stúkunnar. Vísir/Vilhelm Áttunda umferð Bestu deildar karla í fótbolta fór fram á sunnudag. Guðmundur Benediktsson gerði umferðina upp í Stúkunni að leikjum loknum. Farið var yfir lið umferðarinnar, leikmann og mark umferðarinnar. Lið umferðarinnar Guðjón Orri Sigurjónsson fær traustið í markinu eftir frábæra frammistöðu á Samsung-vellinum í Garðabæ þar sem ÍBV tapaði naumlega 0-1. Óli Valur Ómarsson er hægri bakvörður en hann skoraði sigurmarkið í leik Stjörnunnar og ÍBV. Aron Kristófer Lárusson er í vinstri bakverðinum en hann átti frábæran leik í 3-2 sigri KR á FH í Kaplakrika. Í miðverðinum eru þeir Dani Hatakka (Keflavík) og Oliver Ekroth (Víkingur). Hatakka skoraði í 2-0 sigri Keflavíkur á Akranesi og Ekroth var flottur er Íslands- og bikarmeistarar Víkings unnu nauman 2-1 sigur á KA. Á miðjunni eru Daníel Laxdal (Stjarnan), Ivan Kaliuzhnyi (Keflavík) og Ágúst Eðvald Hlynsson (Valur) en sá síðastnefndi skoraði bæði mörk Vals í 3-2 tapi liðsins gegn Fram. Fremstu þrír eru svo Guðmundur Magnússon (Fram), Ísak Snær Þorvaldsson (Breiðablik) og Kjartan Henry Finnbogason (KR) en allir skoruðu tvö mörk í sigrum sinna liða í 8. umferð Bestu deildarinnar. Leikmaður umferðarinnar Guðmundur Magnússon, framherji Fram, var valinn leikmaður umferðarinnar en hann hefur verið iðinn við kolann til þessa á leiktíðinni. Hann skoraði tvívegis í óvæntum 3-2 sigri Fram á nágrönnum sínum í Val og er nú kominn með sex mörk í Bestu deild karla. Guðmundur kann greinilega vel við sig í Safamýrinni en þetta var síðasti leikur Fram þar í sumar. Spurning hvort hann haldi áfram að raða inn mörkum í Úlfarsárdal en þar mun Fram nú leika heimaleiki sína. „Hann var frábær í þessum leik, ekki bara mörkin sem hann skoraði heldur er hann gríðarlega sterkur og hann er búinn að koma sjálfur og segja að hann sé í betra ástandi en nokkurn tímann fyrr og maður sér það alveg. Hann getur hlaupið meira á bakvið varnir en hann heldur boltanum ofboðslega vel,“ sagði Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stúkunnar um Guðmund. Mark umferðarinnar Það kom í raun bara eitt til greina. Stórglæsilegt mark Óla Vals gegn ÍBV. Markið ásamt umræðu Stúkunnar um lið, leikmann og mark umferðarinnar má sjá hér að neðan. Klippa: Stúkan: Uppgjör 8. umferðar Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stúkan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: Leiknir - Breiðablik 1-2 | Sigurganga Blika heldur áfram Breiðablik er enn með fullt hús stiga í Bestu-deild karla í fótbolta eftir 2-1 útisigur gegn Leikni í kvöld. 29. maí 2022 22:10 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur R. - KA 2-1 | Viktor Örlygur hetja meistaranna Víkingur vann KA í Bestu deild karla með 2-1 sigri í leik liðanna í Víkinni í dag. Viktor Örlygur Andrason skoraði sigurmark Víkings í uppbótartíma. 29. maí 2022 18:45 Umfjöllun: FH - KR 2-3 | KR hafði betur í stórveldaslagnum KR hafði betur, 3-2, þegar Vesturbæjarliðið sótti FH heim á Kaplakrikavöll í áttundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Liðin þurftu bæði sárlega á stigum að halda í þessum leik til þess að halda í við topplið deildarinnar. 29. maí 2022 21:11 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Keflavík 0-2 | Sanngjarn sigur Keflvíkinga Keflavík sótti mikilvæg þrjú stig þegar þeir mættu ÍA á Akranesi í dag þar sem að þeir fyrrnefndu unnu sannfærandi 0-2 sigur þar sem að Dani Hatakka og Kian Williams gerðu mörkin. Léleg spilamennska Skagamanna þar sem að þeir sáu aldrei til sólar og fjórði leikurinn í röð þar sem að þeim mistekst að skora mark né sækja stig. 29. maí 2022 20:14 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 1-0 ÍBV | Einstaklingsframtak Óla Vals tryggði Stjörnunni stigin þrjú Stjarnan sigraði ÍBV á Samsung vellinum í 8. umferð Bestu-deildar karla, 1-0, eftir glæsilegt mark frá Óla Val Ómarssyni. 29. maí 2022 20:23 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 3-2 | Fjórða tap Valsmanna í röð Slæmt gengi Vals hélt áfram í dag er liðið tapaði gegn Fram í Safamýrinni í mögulega síðasta leik Fram liðsins á þeim velli. 29. maí 2022 19:07 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Sjá meira
Lið umferðarinnar Guðjón Orri Sigurjónsson fær traustið í markinu eftir frábæra frammistöðu á Samsung-vellinum í Garðabæ þar sem ÍBV tapaði naumlega 0-1. Óli Valur Ómarsson er hægri bakvörður en hann skoraði sigurmarkið í leik Stjörnunnar og ÍBV. Aron Kristófer Lárusson er í vinstri bakverðinum en hann átti frábæran leik í 3-2 sigri KR á FH í Kaplakrika. Í miðverðinum eru þeir Dani Hatakka (Keflavík) og Oliver Ekroth (Víkingur). Hatakka skoraði í 2-0 sigri Keflavíkur á Akranesi og Ekroth var flottur er Íslands- og bikarmeistarar Víkings unnu nauman 2-1 sigur á KA. Á miðjunni eru Daníel Laxdal (Stjarnan), Ivan Kaliuzhnyi (Keflavík) og Ágúst Eðvald Hlynsson (Valur) en sá síðastnefndi skoraði bæði mörk Vals í 3-2 tapi liðsins gegn Fram. Fremstu þrír eru svo Guðmundur Magnússon (Fram), Ísak Snær Þorvaldsson (Breiðablik) og Kjartan Henry Finnbogason (KR) en allir skoruðu tvö mörk í sigrum sinna liða í 8. umferð Bestu deildarinnar. Leikmaður umferðarinnar Guðmundur Magnússon, framherji Fram, var valinn leikmaður umferðarinnar en hann hefur verið iðinn við kolann til þessa á leiktíðinni. Hann skoraði tvívegis í óvæntum 3-2 sigri Fram á nágrönnum sínum í Val og er nú kominn með sex mörk í Bestu deild karla. Guðmundur kann greinilega vel við sig í Safamýrinni en þetta var síðasti leikur Fram þar í sumar. Spurning hvort hann haldi áfram að raða inn mörkum í Úlfarsárdal en þar mun Fram nú leika heimaleiki sína. „Hann var frábær í þessum leik, ekki bara mörkin sem hann skoraði heldur er hann gríðarlega sterkur og hann er búinn að koma sjálfur og segja að hann sé í betra ástandi en nokkurn tímann fyrr og maður sér það alveg. Hann getur hlaupið meira á bakvið varnir en hann heldur boltanum ofboðslega vel,“ sagði Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stúkunnar um Guðmund. Mark umferðarinnar Það kom í raun bara eitt til greina. Stórglæsilegt mark Óla Vals gegn ÍBV. Markið ásamt umræðu Stúkunnar um lið, leikmann og mark umferðarinnar má sjá hér að neðan. Klippa: Stúkan: Uppgjör 8. umferðar Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Stúkan Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtal: Leiknir - Breiðablik 1-2 | Sigurganga Blika heldur áfram Breiðablik er enn með fullt hús stiga í Bestu-deild karla í fótbolta eftir 2-1 útisigur gegn Leikni í kvöld. 29. maí 2022 22:10 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur R. - KA 2-1 | Viktor Örlygur hetja meistaranna Víkingur vann KA í Bestu deild karla með 2-1 sigri í leik liðanna í Víkinni í dag. Viktor Örlygur Andrason skoraði sigurmark Víkings í uppbótartíma. 29. maí 2022 18:45 Umfjöllun: FH - KR 2-3 | KR hafði betur í stórveldaslagnum KR hafði betur, 3-2, þegar Vesturbæjarliðið sótti FH heim á Kaplakrikavöll í áttundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Liðin þurftu bæði sárlega á stigum að halda í þessum leik til þess að halda í við topplið deildarinnar. 29. maí 2022 21:11 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Keflavík 0-2 | Sanngjarn sigur Keflvíkinga Keflavík sótti mikilvæg þrjú stig þegar þeir mættu ÍA á Akranesi í dag þar sem að þeir fyrrnefndu unnu sannfærandi 0-2 sigur þar sem að Dani Hatakka og Kian Williams gerðu mörkin. Léleg spilamennska Skagamanna þar sem að þeir sáu aldrei til sólar og fjórði leikurinn í röð þar sem að þeim mistekst að skora mark né sækja stig. 29. maí 2022 20:14 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 1-0 ÍBV | Einstaklingsframtak Óla Vals tryggði Stjörnunni stigin þrjú Stjarnan sigraði ÍBV á Samsung vellinum í 8. umferð Bestu-deildar karla, 1-0, eftir glæsilegt mark frá Óla Val Ómarssyni. 29. maí 2022 20:23 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 3-2 | Fjórða tap Valsmanna í röð Slæmt gengi Vals hélt áfram í dag er liðið tapaði gegn Fram í Safamýrinni í mögulega síðasta leik Fram liðsins á þeim velli. 29. maí 2022 19:07 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Sjá meira
Umfjöllun og viðtal: Leiknir - Breiðablik 1-2 | Sigurganga Blika heldur áfram Breiðablik er enn með fullt hús stiga í Bestu-deild karla í fótbolta eftir 2-1 útisigur gegn Leikni í kvöld. 29. maí 2022 22:10
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur R. - KA 2-1 | Viktor Örlygur hetja meistaranna Víkingur vann KA í Bestu deild karla með 2-1 sigri í leik liðanna í Víkinni í dag. Viktor Örlygur Andrason skoraði sigurmark Víkings í uppbótartíma. 29. maí 2022 18:45
Umfjöllun: FH - KR 2-3 | KR hafði betur í stórveldaslagnum KR hafði betur, 3-2, þegar Vesturbæjarliðið sótti FH heim á Kaplakrikavöll í áttundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Liðin þurftu bæði sárlega á stigum að halda í þessum leik til þess að halda í við topplið deildarinnar. 29. maí 2022 21:11
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Keflavík 0-2 | Sanngjarn sigur Keflvíkinga Keflavík sótti mikilvæg þrjú stig þegar þeir mættu ÍA á Akranesi í dag þar sem að þeir fyrrnefndu unnu sannfærandi 0-2 sigur þar sem að Dani Hatakka og Kian Williams gerðu mörkin. Léleg spilamennska Skagamanna þar sem að þeir sáu aldrei til sólar og fjórði leikurinn í röð þar sem að þeim mistekst að skora mark né sækja stig. 29. maí 2022 20:14
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 1-0 ÍBV | Einstaklingsframtak Óla Vals tryggði Stjörnunni stigin þrjú Stjarnan sigraði ÍBV á Samsung vellinum í 8. umferð Bestu-deildar karla, 1-0, eftir glæsilegt mark frá Óla Val Ómarssyni. 29. maí 2022 20:23
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 3-2 | Fjórða tap Valsmanna í röð Slæmt gengi Vals hélt áfram í dag er liðið tapaði gegn Fram í Safamýrinni í mögulega síðasta leik Fram liðsins á þeim velli. 29. maí 2022 19:07