Svona var fundurinn þegar Arnar kynnti nýjan landsliðshóp Sindri Sverrisson skrifar 25. maí 2022 12:45 Íslenski landsliðshópurinn kom síðast saman á Spáni í lok mars og gerði þá 1-1 jafntefli við Finnland en tapaði 5-0 fyrir Spáni. Getty/ Juan Manuel Serrano Arnar Þór Viðarsson, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag þar sem hann kynnti landsliðshóp sinn fyrir komandi leiki. Ísland á fyrir höndum þrjá leiki í Þjóðadeildinni dagana 2.-13. júní, tvo gegn Ísrael og einn gegn Albaníu, sem og vináttulandsleik við San Marínó. Upptöku frá fundinum með Arnari má sjá hér að neðan. Klippa: Blaðamannafundur KSÍ fyrir næstu leiki Hópurinn var kynntur rétt fyrir fund og hægt er að skoða hann hér að neðan. Landsliðsþjálfarinn verði meðal annars spurður út í stöðu Arons Einars Gunnarssonar sem eftir að hafa verið fyrirliði í tæpan áratug hefur ekki spilað með landsliðinu síðastliðið ár eftir ásakanir um kynferðisbrot. Héraðssaksóknari felldi fyrr í þessum mánuði niður mál þar sem Aron og Eggert Gunnþór Jónsson, leikmaður FH, voru kærðir fyrir hópnauðgun í Damörku árið 2010. Engir leikir eru í undankeppni stórmóts á þessu ári og einu mótsleikir Íslands eru því í Þjóðadeildinni sem er öll leikin á þessu ári og lýkur með útileik Íslands gegn Albaníu í lok september. Leikir Íslands 2022 12. janúar: Ísland 1-1 Úganda, VL 15. janúar: Ísland 1-5 Suður-Kórea, VL 26. mars: Finnland 1-1 Ísland, VL 29. mars: Spánn 5-0 Ísland, VL 2. júní: Ísrael - Ísland, ÞD 6. júní: Ísland - Albanía, ÞD 9. júní: San Marínó - Ísland, VL 13. júní: Ísland - Ísrael, ÞD 27. september: Albanía - Ísland, ÞD VL = Vináttulandsleikur, ÞD = Þjóðadeild UEFA Leikurinn við San Marínó kemur í stað leiks við Rússa sem voru reknir úr Þjóðadeildinni vegna innrásarinnar í Úkraínu. Það þýðir að aðeins þrjú lið eru í riðli Íslands í B-deild Þjóðadeildarinnar og ekkert þeirra fellur en efsta liðið kemst upp í A-deild. Landsliðshópurinn Patrik Sigurður Gunnarsson - Viking Ingvar Jónsson - Víkingur R. - 8 leikir Rúnar Alex Rúnarsson - OH Leuven - 14 leikir Varnarmenn: Daníel Leó Grétarsson - Slask Wroclaw - 7 leikir Brynjar Ingi Bjarnason - Valerenga IF - 12 leikir, 2 mörk Ari Leifsson - Stromsgodset - 3 leikir Hörður Björgvin Magnússon - CSKA Moskva - 38 leikir, 2 mörk Davíð Kristján Ólafsson - Kalmar FF - 4 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken - 2 leikir Alfons Sampsted - FK Bodo/Glimt - 10 leikir Miðjumenn: Hákon Arnar Haraldsson - FC Köbenhavn Ísak Bergmann Jóhannesson - FC Köbenhavn - 11 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson - BATE Borisov - 1 leikur Þórir Jóhann Helgason - US Lecce - 9 leikir Arnór Sigurðsson - Venezia FC - 18 leikir, 1 mark Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 9 leikir, 1 mark Birkir Bjarnason - Adana Demirspor - 107 leikir, 15 mörk Aron Elís Þrándarson - Odense BK - 10 leikir Mikael Neville Anderson - Aarhus GF - 11 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - Aarhus GF - 18 leikir, 2 mörk Mikael Egill Ellertsson - SPAL - 4 leikir Albert Guðmundsson - Genoa - 30 leikir, 6 mörk Sóknarmenn: Hólmbert Aron Friðjónsson - Lillestrom SK - 6 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Real Madrid - 6 leikir, 2 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen - IF Elfsborg - 12 leikir, 1 mark Þjóðadeild UEFA Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Sjá meira
Ísland á fyrir höndum þrjá leiki í Þjóðadeildinni dagana 2.-13. júní, tvo gegn Ísrael og einn gegn Albaníu, sem og vináttulandsleik við San Marínó. Upptöku frá fundinum með Arnari má sjá hér að neðan. Klippa: Blaðamannafundur KSÍ fyrir næstu leiki Hópurinn var kynntur rétt fyrir fund og hægt er að skoða hann hér að neðan. Landsliðsþjálfarinn verði meðal annars spurður út í stöðu Arons Einars Gunnarssonar sem eftir að hafa verið fyrirliði í tæpan áratug hefur ekki spilað með landsliðinu síðastliðið ár eftir ásakanir um kynferðisbrot. Héraðssaksóknari felldi fyrr í þessum mánuði niður mál þar sem Aron og Eggert Gunnþór Jónsson, leikmaður FH, voru kærðir fyrir hópnauðgun í Damörku árið 2010. Engir leikir eru í undankeppni stórmóts á þessu ári og einu mótsleikir Íslands eru því í Þjóðadeildinni sem er öll leikin á þessu ári og lýkur með útileik Íslands gegn Albaníu í lok september. Leikir Íslands 2022 12. janúar: Ísland 1-1 Úganda, VL 15. janúar: Ísland 1-5 Suður-Kórea, VL 26. mars: Finnland 1-1 Ísland, VL 29. mars: Spánn 5-0 Ísland, VL 2. júní: Ísrael - Ísland, ÞD 6. júní: Ísland - Albanía, ÞD 9. júní: San Marínó - Ísland, VL 13. júní: Ísland - Ísrael, ÞD 27. september: Albanía - Ísland, ÞD VL = Vináttulandsleikur, ÞD = Þjóðadeild UEFA Leikurinn við San Marínó kemur í stað leiks við Rússa sem voru reknir úr Þjóðadeildinni vegna innrásarinnar í Úkraínu. Það þýðir að aðeins þrjú lið eru í riðli Íslands í B-deild Þjóðadeildarinnar og ekkert þeirra fellur en efsta liðið kemst upp í A-deild. Landsliðshópurinn Patrik Sigurður Gunnarsson - Viking Ingvar Jónsson - Víkingur R. - 8 leikir Rúnar Alex Rúnarsson - OH Leuven - 14 leikir Varnarmenn: Daníel Leó Grétarsson - Slask Wroclaw - 7 leikir Brynjar Ingi Bjarnason - Valerenga IF - 12 leikir, 2 mörk Ari Leifsson - Stromsgodset - 3 leikir Hörður Björgvin Magnússon - CSKA Moskva - 38 leikir, 2 mörk Davíð Kristján Ólafsson - Kalmar FF - 4 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken - 2 leikir Alfons Sampsted - FK Bodo/Glimt - 10 leikir Miðjumenn: Hákon Arnar Haraldsson - FC Köbenhavn Ísak Bergmann Jóhannesson - FC Köbenhavn - 11 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson - BATE Borisov - 1 leikur Þórir Jóhann Helgason - US Lecce - 9 leikir Arnór Sigurðsson - Venezia FC - 18 leikir, 1 mark Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 9 leikir, 1 mark Birkir Bjarnason - Adana Demirspor - 107 leikir, 15 mörk Aron Elís Þrándarson - Odense BK - 10 leikir Mikael Neville Anderson - Aarhus GF - 11 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - Aarhus GF - 18 leikir, 2 mörk Mikael Egill Ellertsson - SPAL - 4 leikir Albert Guðmundsson - Genoa - 30 leikir, 6 mörk Sóknarmenn: Hólmbert Aron Friðjónsson - Lillestrom SK - 6 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Real Madrid - 6 leikir, 2 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen - IF Elfsborg - 12 leikir, 1 mark
Leikir Íslands 2022 12. janúar: Ísland 1-1 Úganda, VL 15. janúar: Ísland 1-5 Suður-Kórea, VL 26. mars: Finnland 1-1 Ísland, VL 29. mars: Spánn 5-0 Ísland, VL 2. júní: Ísrael - Ísland, ÞD 6. júní: Ísland - Albanía, ÞD 9. júní: San Marínó - Ísland, VL 13. júní: Ísland - Ísrael, ÞD 27. september: Albanía - Ísland, ÞD VL = Vináttulandsleikur, ÞD = Þjóðadeild UEFA
Landsliðshópurinn Patrik Sigurður Gunnarsson - Viking Ingvar Jónsson - Víkingur R. - 8 leikir Rúnar Alex Rúnarsson - OH Leuven - 14 leikir Varnarmenn: Daníel Leó Grétarsson - Slask Wroclaw - 7 leikir Brynjar Ingi Bjarnason - Valerenga IF - 12 leikir, 2 mörk Ari Leifsson - Stromsgodset - 3 leikir Hörður Björgvin Magnússon - CSKA Moskva - 38 leikir, 2 mörk Davíð Kristján Ólafsson - Kalmar FF - 4 leikir Valgeir Lunddal Friðriksson - BK Häcken - 2 leikir Alfons Sampsted - FK Bodo/Glimt - 10 leikir Miðjumenn: Hákon Arnar Haraldsson - FC Köbenhavn Ísak Bergmann Jóhannesson - FC Köbenhavn - 11 leikir, 1 mark Willum Þór Willumsson - BATE Borisov - 1 leikur Þórir Jóhann Helgason - US Lecce - 9 leikir Arnór Sigurðsson - Venezia FC - 18 leikir, 1 mark Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 9 leikir, 1 mark Birkir Bjarnason - Adana Demirspor - 107 leikir, 15 mörk Aron Elís Þrándarson - Odense BK - 10 leikir Mikael Neville Anderson - Aarhus GF - 11 leikir, 1 mark Jón Dagur Þorsteinsson - Aarhus GF - 18 leikir, 2 mörk Mikael Egill Ellertsson - SPAL - 4 leikir Albert Guðmundsson - Genoa - 30 leikir, 6 mörk Sóknarmenn: Hólmbert Aron Friðjónsson - Lillestrom SK - 6 leikir, 2 mörk Andri Lucas Guðjohnsen - Real Madrid - 6 leikir, 2 mörk Sveinn Aron Guðjohnsen - IF Elfsborg - 12 leikir, 1 mark
Þjóðadeild UEFA Fótbolti Landslið karla í fótbolta Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Sjá meira