Búið að mynda meirihluta í Mosfellsbæ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. maí 2022 19:07 Halla Karen Kristjánsdóttir, oddviti Framsóknarflokksins í Mosfellsbæ, verður formaður bæjarráðs. Vísir/Vilhelm Framsóknarflokkurinn, Samfylkingin og Viðreisn hafa komist að samkomulagi um myndun meirihluta í Mosfellsbæ. Þetta kemur fram í tilkynningu frá oddvitum flokkanna sem send var fjölmiðlum rétt í þessu. Framsóknarflokkurinn vann stórsigur í Mosfellsbæ í nýafstöðnum bæjarstjórnarkosningum þar sem flokkurinn fór úr því að eiga engan fulltrúa í bæjarstjórn yfir í fjóra. Vinir Mosfellsbæjar, sem hlutu einn mann voru upprunalega með í meirihlutaviðræðum þessa þriggja flokka. Framsóknarflokkurinn sleit hins vegar viðræðum við framboðið en hélt áfram viðræðum við Viðreisn og Samfylkinguna. Halla Karen Kristjánsdóttir, oddviti Framsóknar í Mosfellsbæ, Lovísa Jónsdóttir, oddviti Viðreisnar og Anna Sigríður Guðnadóttir og oddviti Samfylkingarinnar.Aðsend Þær viðræður hafa nú borið árangur. Stefnt er að því að kynna málefnasafning við undirritun hans, sem boðað verður til fyrir fyrsta fund nýrrar bæjarstjórnar. Í tilkynningunni kemur fram að flokkarnr þrír séu sammála um að ráðið verði starf bæjarstjóra Mosfellsbæjar með aðstoð utanaðkomandi aðila, líkt og það orðað. Samkomulag er um að Halla Karen Kristjánsdóttir, oddviti Framsóknar, verði formaður bæjarráðs. Anna Sigríður Guðnadóttir, oddviti Samfylkingarinnar, verður forseti bæjarstjórnar og Lovísa Jónsdóttir, oddviti Viðreisnar, tekur við því embætti að einu ári liðnu. Samtals eru flokkarnir þrír með sex fulltrúa meirihluta í bæjarstjórn sem er skipuð ellefu bæjarfulltrúum. Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn hafa undanfarin ár farið með völdin í bænum en nú verður breyting á. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mosfellsbær Framsóknarflokkurinn Viðreisn Samfylkingin Tengdar fréttir Vinir Mosfellsbæjar ekki lengur með í meirihlutaviðræðum Framsóknarflokkurinn hefur formlega slitið meirihlutaviðræðum við Vini Mosfellsbæjar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Dagný Kristinsdóttir, oddviti Vina Mosfellsbæjar, sendi í dag. 21. maí 2022 13:45 Framsókn sigurvegari á landsvísu Framsóknarflokkur vann stórsigur í kosningum í gær víða um land, sérstaklega í kringum höfuðborgarsvæðið. Flokkurinn er í lykilstöðu þegar kemur að stjórnarmyndun í borginni eftir fall síðasta meirihluta. 15. maí 2022 11:00 Lokatölur úr Mosfellsbæ: Ótrúlegt gengi Framsóknar Framsóknarflokkurinn er orðinn stærsti flokkurinn í Mosfellsbæ. Flokkurinn átti ekki fulltrúa í bæjarstjórn á síðasta kjörtímabili en fékk fjóra fulltrúa í kosningunum í nótt. 15. maí 2022 03:34 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Vara við eldingum á Suðausturlandi Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá oddvitum flokkanna sem send var fjölmiðlum rétt í þessu. Framsóknarflokkurinn vann stórsigur í Mosfellsbæ í nýafstöðnum bæjarstjórnarkosningum þar sem flokkurinn fór úr því að eiga engan fulltrúa í bæjarstjórn yfir í fjóra. Vinir Mosfellsbæjar, sem hlutu einn mann voru upprunalega með í meirihlutaviðræðum þessa þriggja flokka. Framsóknarflokkurinn sleit hins vegar viðræðum við framboðið en hélt áfram viðræðum við Viðreisn og Samfylkinguna. Halla Karen Kristjánsdóttir, oddviti Framsóknar í Mosfellsbæ, Lovísa Jónsdóttir, oddviti Viðreisnar og Anna Sigríður Guðnadóttir og oddviti Samfylkingarinnar.Aðsend Þær viðræður hafa nú borið árangur. Stefnt er að því að kynna málefnasafning við undirritun hans, sem boðað verður til fyrir fyrsta fund nýrrar bæjarstjórnar. Í tilkynningunni kemur fram að flokkarnr þrír séu sammála um að ráðið verði starf bæjarstjóra Mosfellsbæjar með aðstoð utanaðkomandi aðila, líkt og það orðað. Samkomulag er um að Halla Karen Kristjánsdóttir, oddviti Framsóknar, verði formaður bæjarráðs. Anna Sigríður Guðnadóttir, oddviti Samfylkingarinnar, verður forseti bæjarstjórnar og Lovísa Jónsdóttir, oddviti Viðreisnar, tekur við því embætti að einu ári liðnu. Samtals eru flokkarnir þrír með sex fulltrúa meirihluta í bæjarstjórn sem er skipuð ellefu bæjarfulltrúum. Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri græn hafa undanfarin ár farið með völdin í bænum en nú verður breyting á.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mosfellsbær Framsóknarflokkurinn Viðreisn Samfylkingin Tengdar fréttir Vinir Mosfellsbæjar ekki lengur með í meirihlutaviðræðum Framsóknarflokkurinn hefur formlega slitið meirihlutaviðræðum við Vini Mosfellsbæjar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Dagný Kristinsdóttir, oddviti Vina Mosfellsbæjar, sendi í dag. 21. maí 2022 13:45 Framsókn sigurvegari á landsvísu Framsóknarflokkur vann stórsigur í kosningum í gær víða um land, sérstaklega í kringum höfuðborgarsvæðið. Flokkurinn er í lykilstöðu þegar kemur að stjórnarmyndun í borginni eftir fall síðasta meirihluta. 15. maí 2022 11:00 Lokatölur úr Mosfellsbæ: Ótrúlegt gengi Framsóknar Framsóknarflokkurinn er orðinn stærsti flokkurinn í Mosfellsbæ. Flokkurinn átti ekki fulltrúa í bæjarstjórn á síðasta kjörtímabili en fékk fjóra fulltrúa í kosningunum í nótt. 15. maí 2022 03:34 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Vara við eldingum á Suðausturlandi Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Vinir Mosfellsbæjar ekki lengur með í meirihlutaviðræðum Framsóknarflokkurinn hefur formlega slitið meirihlutaviðræðum við Vini Mosfellsbæjar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem Dagný Kristinsdóttir, oddviti Vina Mosfellsbæjar, sendi í dag. 21. maí 2022 13:45
Framsókn sigurvegari á landsvísu Framsóknarflokkur vann stórsigur í kosningum í gær víða um land, sérstaklega í kringum höfuðborgarsvæðið. Flokkurinn er í lykilstöðu þegar kemur að stjórnarmyndun í borginni eftir fall síðasta meirihluta. 15. maí 2022 11:00
Lokatölur úr Mosfellsbæ: Ótrúlegt gengi Framsóknar Framsóknarflokkurinn er orðinn stærsti flokkurinn í Mosfellsbæ. Flokkurinn átti ekki fulltrúa í bæjarstjórn á síðasta kjörtímabili en fékk fjóra fulltrúa í kosningunum í nótt. 15. maí 2022 03:34