Segir Man Utd alltaf hafa eytt því fjármagni sem til þarf í nýja leikmenn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. maí 2022 21:32 Avram Glazer, eigandi Man United. Chris Brunskill/Getty Images Avram Glazer, eigandi Manchester United, ræddi stuttlega við Sky Sports. Hann sagði að Glazer-fjölskyldan hefði alltaf eytt þeim peningum sem nauðsynlegt væri í nýja leikmenn. Þá sagði Avram að hann hefði fulla trú á Erik ten Hag, nýráðnum þjálfara félagsins. Glazer-fjölskyldan hefur verið mikið gagnrýnd síðan hún festi kaup á Manchester United. Sir Alex Ferguson hélt liðinu saman meðan hann var við stjórnvölin en síðan hann hætti í þjálfun hefur gengi liðsins farið versnandi. Það náði líklega hámarki á nýafstaðinni leiktíð og nú loks virðast breytingar í sjónmáli. Stuðningsfólk Man United heldur allavega í vonina. Sky Sports náði Avram Glazer í stutt spjall þó hann hafi bókstaflega reynt að hlaupa undan því. Myndbanda af viðtalinu má sjá hér að neðan. „Ég held þetta sé ekki tíminn til að tala um það,“ sagði Avram í upphafi viðtalsins. „Þetta var svekkjandi tímabil fyrir alla og við munum leggja hart að okkur til að gera næsta tímabil betra það sem er yfirstaðið,“ bætti hann við áður en talið færðist yfir í Erik ten Hag, nýráðinn þjálfara liðsins. „Þess vegna réðum við Erik, hann mun standa sig frábærlega. Við höfum alltaf eytt peningnum sem þarf í nýja leikmenn,“ sagði Avram að endingu "We've always spent the money" Sky News business correspondent Paul Kelso managed to get a brief word in with Manchester United owner Avram Glazer at the World Economic Forum in Davos. pic.twitter.com/nKdcWuY51s— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 23, 2022 Man United endaði tímabilið í 6. sæti með 58 stig með markatöluna 57-57. Aldrei áður hefur liðið fengið jafn fá stig og aldrei áður hefur liðið endað með núll í markatölu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Sjá meira
Glazer-fjölskyldan hefur verið mikið gagnrýnd síðan hún festi kaup á Manchester United. Sir Alex Ferguson hélt liðinu saman meðan hann var við stjórnvölin en síðan hann hætti í þjálfun hefur gengi liðsins farið versnandi. Það náði líklega hámarki á nýafstaðinni leiktíð og nú loks virðast breytingar í sjónmáli. Stuðningsfólk Man United heldur allavega í vonina. Sky Sports náði Avram Glazer í stutt spjall þó hann hafi bókstaflega reynt að hlaupa undan því. Myndbanda af viðtalinu má sjá hér að neðan. „Ég held þetta sé ekki tíminn til að tala um það,“ sagði Avram í upphafi viðtalsins. „Þetta var svekkjandi tímabil fyrir alla og við munum leggja hart að okkur til að gera næsta tímabil betra það sem er yfirstaðið,“ bætti hann við áður en talið færðist yfir í Erik ten Hag, nýráðinn þjálfara liðsins. „Þess vegna réðum við Erik, hann mun standa sig frábærlega. Við höfum alltaf eytt peningnum sem þarf í nýja leikmenn,“ sagði Avram að endingu "We've always spent the money" Sky News business correspondent Paul Kelso managed to get a brief word in with Manchester United owner Avram Glazer at the World Economic Forum in Davos. pic.twitter.com/nKdcWuY51s— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 23, 2022 Man United endaði tímabilið í 6. sæti með 58 stig með markatöluna 57-57. Aldrei áður hefur liðið fengið jafn fá stig og aldrei áður hefur liðið endað með núll í markatölu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Sjá meira