Segir Man Utd alltaf hafa eytt því fjármagni sem til þarf í nýja leikmenn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. maí 2022 21:32 Avram Glazer, eigandi Man United. Chris Brunskill/Getty Images Avram Glazer, eigandi Manchester United, ræddi stuttlega við Sky Sports. Hann sagði að Glazer-fjölskyldan hefði alltaf eytt þeim peningum sem nauðsynlegt væri í nýja leikmenn. Þá sagði Avram að hann hefði fulla trú á Erik ten Hag, nýráðnum þjálfara félagsins. Glazer-fjölskyldan hefur verið mikið gagnrýnd síðan hún festi kaup á Manchester United. Sir Alex Ferguson hélt liðinu saman meðan hann var við stjórnvölin en síðan hann hætti í þjálfun hefur gengi liðsins farið versnandi. Það náði líklega hámarki á nýafstaðinni leiktíð og nú loks virðast breytingar í sjónmáli. Stuðningsfólk Man United heldur allavega í vonina. Sky Sports náði Avram Glazer í stutt spjall þó hann hafi bókstaflega reynt að hlaupa undan því. Myndbanda af viðtalinu má sjá hér að neðan. „Ég held þetta sé ekki tíminn til að tala um það,“ sagði Avram í upphafi viðtalsins. „Þetta var svekkjandi tímabil fyrir alla og við munum leggja hart að okkur til að gera næsta tímabil betra það sem er yfirstaðið,“ bætti hann við áður en talið færðist yfir í Erik ten Hag, nýráðinn þjálfara liðsins. „Þess vegna réðum við Erik, hann mun standa sig frábærlega. Við höfum alltaf eytt peningnum sem þarf í nýja leikmenn,“ sagði Avram að endingu "We've always spent the money" Sky News business correspondent Paul Kelso managed to get a brief word in with Manchester United owner Avram Glazer at the World Economic Forum in Davos. pic.twitter.com/nKdcWuY51s— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 23, 2022 Man United endaði tímabilið í 6. sæti með 58 stig með markatöluna 57-57. Aldrei áður hefur liðið fengið jafn fá stig og aldrei áður hefur liðið endað með núll í markatölu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira
Glazer-fjölskyldan hefur verið mikið gagnrýnd síðan hún festi kaup á Manchester United. Sir Alex Ferguson hélt liðinu saman meðan hann var við stjórnvölin en síðan hann hætti í þjálfun hefur gengi liðsins farið versnandi. Það náði líklega hámarki á nýafstaðinni leiktíð og nú loks virðast breytingar í sjónmáli. Stuðningsfólk Man United heldur allavega í vonina. Sky Sports náði Avram Glazer í stutt spjall þó hann hafi bókstaflega reynt að hlaupa undan því. Myndbanda af viðtalinu má sjá hér að neðan. „Ég held þetta sé ekki tíminn til að tala um það,“ sagði Avram í upphafi viðtalsins. „Þetta var svekkjandi tímabil fyrir alla og við munum leggja hart að okkur til að gera næsta tímabil betra það sem er yfirstaðið,“ bætti hann við áður en talið færðist yfir í Erik ten Hag, nýráðinn þjálfara liðsins. „Þess vegna réðum við Erik, hann mun standa sig frábærlega. Við höfum alltaf eytt peningnum sem þarf í nýja leikmenn,“ sagði Avram að endingu "We've always spent the money" Sky News business correspondent Paul Kelso managed to get a brief word in with Manchester United owner Avram Glazer at the World Economic Forum in Davos. pic.twitter.com/nKdcWuY51s— Sky Sports News (@SkySportsNews) May 23, 2022 Man United endaði tímabilið í 6. sæti með 58 stig með markatöluna 57-57. Aldrei áður hefur liðið fengið jafn fá stig og aldrei áður hefur liðið endað með núll í markatölu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Sjá meira