„Einn fáviti skemmdi ótrúlegt kvöld af fótbolta“ Atli Arason skrifar 18. maí 2022 20:07 Billy Sharp er fyrirliði Sheffield United. Getty Images Billy Sharp, fyrirliði Sheffield United, varð fyrir fólskulegri árás eftir leik Nottingham Forest og Sheffield United í undanúrslitum í umspili um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni í gær. Nottingham Forest vann viðureignina í vítaspyrnukeppni og eftir leikslok fylltist leikvöllurinn af stuðningsmönnum Forest. Einn stuðningsmanna Forest hjólaði beint í áttina að Sharp og flugskallaði fyrirliðann á meðan hann var að horfa í aðra átt. „Einn fáviti skemmdi ótrúlegt kvöld af fótbolta,“ skrifaði Sharp á Instagram í dag. Sharp spilaði eitt tímabil með Nottingham Forest tímabilið 2012-2013 og lág hann óvígur eftir á grasinu í kjölfar árásarinnar en það varð að sauma nokkur spor í höfuð hans. „Hamingjuóskir til Nottingham Forest fyrir sigurinn og ég óska þeim góðs gengis í úrslitaleiknum. Sem fyrrum leikmaður Forest þá mun ég ekki láta eitt skemmt epli eyðileggja þá virðingu sem ég ber fyrir stuðningsmönnum Forest.“ Lögreglan í Nottinghamskíri hefur handtekið 31 ára karlmann sem er grunaður um þessa árás og mun hann vera yfirheyrður á næstu dögum. Sky hefur birt myndbrot af árásinni sem má sjá með því að smella hér. View this post on Instagram A post shared by Billy Sharp (@billysharp10_official) Enski boltinn Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjá meira
Nottingham Forest vann viðureignina í vítaspyrnukeppni og eftir leikslok fylltist leikvöllurinn af stuðningsmönnum Forest. Einn stuðningsmanna Forest hjólaði beint í áttina að Sharp og flugskallaði fyrirliðann á meðan hann var að horfa í aðra átt. „Einn fáviti skemmdi ótrúlegt kvöld af fótbolta,“ skrifaði Sharp á Instagram í dag. Sharp spilaði eitt tímabil með Nottingham Forest tímabilið 2012-2013 og lág hann óvígur eftir á grasinu í kjölfar árásarinnar en það varð að sauma nokkur spor í höfuð hans. „Hamingjuóskir til Nottingham Forest fyrir sigurinn og ég óska þeim góðs gengis í úrslitaleiknum. Sem fyrrum leikmaður Forest þá mun ég ekki láta eitt skemmt epli eyðileggja þá virðingu sem ég ber fyrir stuðningsmönnum Forest.“ Lögreglan í Nottinghamskíri hefur handtekið 31 ára karlmann sem er grunaður um þessa árás og mun hann vera yfirheyrður á næstu dögum. Sky hefur birt myndbrot af árásinni sem má sjá með því að smella hér. View this post on Instagram A post shared by Billy Sharp (@billysharp10_official)
Enski boltinn Mest lesið Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Fótbolti Segir sitt fyrrum lið í krísu Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Dagskráin í dag: VARsjáin, Lokasóknin, íslenskur körfubolti og margt fleira Sport Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjá meira