Falldraugurinn hvergi nærri horfinn eftir tvö rauð og tap Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. maí 2022 17:51 Everton er enn í bullandi fallhættu. Peter Byrne/Getty Images Everton tapaði 2-3 gegn Brentford í síðasta leik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Liðið missti tvívegis niður forystu og nældi sér í tvö rauð spjöld. Everton hóf leikinn af krafti en eftir tíu mínútur skoraði Dominic Calvert-Lewin eftir undirbúning Richarlison. Aðeins átta mínútum síðar fékk Jarrad Branthwaite rautt spjald í liði heimamanna og Everton manni færri í rúmlega 70 mínútur. Til að bæta gráu ofan á svart þá skoraði Seamus Coleman sjálfsmark og staðan 1-1 þegar 38 mínútur voru liðnar. Undir lok fyrri hálfleiks fengu heimamenn vítaspyrnu og staðan 2-1 í hálfleik. Yoane Wissa jafnaði metin þegar rúm klukkustund var liðin og tveimur mínútum síðar kom Rico Henry gestunum yfir. Staðan orðin 3-2 og reyndust það lokatölur leiksins en heimamenn voru aðeins níu eftir á vellinum er flautað var til leiksloka. 84' Salomon Rondon subs on for 10-man Everton needing a goal88' Salomon Rondon is sent offFT Nine-man Everton lose 3-2 to Brentford pic.twitter.com/5bECi7cFi6— B/R Football (@brfootball) May 15, 2022 Í leit að jöfnunarmarki hafði Salomón Rondón verið sendur inn af bekknum en hann entist aðeins í fjórar mínútur þar sem hann lét einnig reka sig út af með rautt spjald. 16. Everton 36 points (36 games)17. Leeds 35 points (37 games)18. Burnley 34 points (36 games)The battle for survival in the Premier League is going down to the wire pic.twitter.com/pPYxkObqJp— B/R Football (@brfootball) May 15, 2022 Spennan á botni ensku úrvalsdeildarinnar er gríðarleg þegar liðin eiga flest tvo leiki eftir. Everton er í 16. sæti með 36 stig, Leeds United er með 35 og hefur leikið 37 leiki á meðan Burnley er í fallsæti með 34 stig eftir 36 leiki. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Leeds bjargaði mikilvægu stigi | Leicester fór illa með Watford Það var nóg um að vera í enska boltanum í dag og nú rétt í þessu var fimm leikjum að ljúka. Pascal Struijk reyndist hetja Leeds þegar hann bjargaði stigi í uppbótartíma gegn Brighton og Leicester vann 5-1 sigur gegn Watford. 15. maí 2022 15:11 West Ham tók stig af City og hleypti lífi í titilbaráttuna Manchester City og West Ham skiptu stigunum á milli sín þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 2-2, en Englandsmeistararnir klikkuðu á víti á lokamínútum leiksins. 15. maí 2022 14:59 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira
Everton hóf leikinn af krafti en eftir tíu mínútur skoraði Dominic Calvert-Lewin eftir undirbúning Richarlison. Aðeins átta mínútum síðar fékk Jarrad Branthwaite rautt spjald í liði heimamanna og Everton manni færri í rúmlega 70 mínútur. Til að bæta gráu ofan á svart þá skoraði Seamus Coleman sjálfsmark og staðan 1-1 þegar 38 mínútur voru liðnar. Undir lok fyrri hálfleiks fengu heimamenn vítaspyrnu og staðan 2-1 í hálfleik. Yoane Wissa jafnaði metin þegar rúm klukkustund var liðin og tveimur mínútum síðar kom Rico Henry gestunum yfir. Staðan orðin 3-2 og reyndust það lokatölur leiksins en heimamenn voru aðeins níu eftir á vellinum er flautað var til leiksloka. 84' Salomon Rondon subs on for 10-man Everton needing a goal88' Salomon Rondon is sent offFT Nine-man Everton lose 3-2 to Brentford pic.twitter.com/5bECi7cFi6— B/R Football (@brfootball) May 15, 2022 Í leit að jöfnunarmarki hafði Salomón Rondón verið sendur inn af bekknum en hann entist aðeins í fjórar mínútur þar sem hann lét einnig reka sig út af með rautt spjald. 16. Everton 36 points (36 games)17. Leeds 35 points (37 games)18. Burnley 34 points (36 games)The battle for survival in the Premier League is going down to the wire pic.twitter.com/pPYxkObqJp— B/R Football (@brfootball) May 15, 2022 Spennan á botni ensku úrvalsdeildarinnar er gríðarleg þegar liðin eiga flest tvo leiki eftir. Everton er í 16. sæti með 36 stig, Leeds United er með 35 og hefur leikið 37 leiki á meðan Burnley er í fallsæti með 34 stig eftir 36 leiki.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Leeds bjargaði mikilvægu stigi | Leicester fór illa með Watford Það var nóg um að vera í enska boltanum í dag og nú rétt í þessu var fimm leikjum að ljúka. Pascal Struijk reyndist hetja Leeds þegar hann bjargaði stigi í uppbótartíma gegn Brighton og Leicester vann 5-1 sigur gegn Watford. 15. maí 2022 15:11 West Ham tók stig af City og hleypti lífi í titilbaráttuna Manchester City og West Ham skiptu stigunum á milli sín þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 2-2, en Englandsmeistararnir klikkuðu á víti á lokamínútum leiksins. 15. maí 2022 14:59 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Íslenski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Svona er hópur Íslands sem fer á EM Körfubolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sjá meira
Leeds bjargaði mikilvægu stigi | Leicester fór illa með Watford Það var nóg um að vera í enska boltanum í dag og nú rétt í þessu var fimm leikjum að ljúka. Pascal Struijk reyndist hetja Leeds þegar hann bjargaði stigi í uppbótartíma gegn Brighton og Leicester vann 5-1 sigur gegn Watford. 15. maí 2022 15:11
West Ham tók stig af City og hleypti lífi í titilbaráttuna Manchester City og West Ham skiptu stigunum á milli sín þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 2-2, en Englandsmeistararnir klikkuðu á víti á lokamínútum leiksins. 15. maí 2022 14:59