Berst fyrir EM-sætinu í Mosó Sindri Sverrisson skrifar 12. maí 2022 16:32 Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (til vinstri) var valin í íslenska landsliðið í fyrra. vísir/bára Nýliðar Aftureldingar sóttu sér mikinn liðsstyrk á lokadögum félagaskiptagluggans, úr toppliðum landsins, og mæta með sterkari hóp í næstu leiki í Bestu deild kvenna í fótbolta. Alls hafa fjórir leikmenn mætt í Mosfellsbæinn í þessari viku til að spila með kvennaliði Aftureldingar. Tveir þeirra koma að láni frá Íslandsmeisturum Vals en það eru markvörðurinn Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving og kantmaðurinn Sólveig Jóhannesdóttir Larsen. Auður er í baráttunni um eina af markvarðastöðunum í íslenska landsliðshópnum sem fer á EM í júlí eftir að hafa staðið sig vel með ÍBV í fyrra. Hún sat hins vegar á varamannabekknum hjá Val nú í upphafi leiktíðar eftir að hafa glímt við meiðsli í vetur en fær nú tækifæri til að sýna sig og sanna í Aftureldingu. Afturelding fékk einnig hina belgísku Alexöndru Soree að láni frá bikarmeisturum Breiðabliks og svo hina spænsku Söru Jimenez. Hún er 22 ára miðjumaður sem leikið hefur með Villarreal, Cadiz, Aldaia og Onda. KR einnig með nýjan markvörð KR-konur mæta einnig með öflugri sveit í næsta leik sinn en félagið fékk leikheimild fyrir fjóra leikmenn rétt fyrir lok félagaskiptagluggans. Markvörðurinn Cornelia Sundelius kom frá Svíþjóð og þær Rasamee Phonsongkham, sem síðast lék með Perth Glory í Ástralíu, og hin bandaríska Marcy Barberic fengu loksins félagaskipti eftir að tilkynnt var um komu þeirra fyrr á árinu. Þá kom hin unga Ólína Ágústa Valdimarsdóttir að láni frá Stjörnunni. Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Besta deild kvenna Afturelding EM 2022 í Englandi Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Alls hafa fjórir leikmenn mætt í Mosfellsbæinn í þessari viku til að spila með kvennaliði Aftureldingar. Tveir þeirra koma að láni frá Íslandsmeisturum Vals en það eru markvörðurinn Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving og kantmaðurinn Sólveig Jóhannesdóttir Larsen. Auður er í baráttunni um eina af markvarðastöðunum í íslenska landsliðshópnum sem fer á EM í júlí eftir að hafa staðið sig vel með ÍBV í fyrra. Hún sat hins vegar á varamannabekknum hjá Val nú í upphafi leiktíðar eftir að hafa glímt við meiðsli í vetur en fær nú tækifæri til að sýna sig og sanna í Aftureldingu. Afturelding fékk einnig hina belgísku Alexöndru Soree að láni frá bikarmeisturum Breiðabliks og svo hina spænsku Söru Jimenez. Hún er 22 ára miðjumaður sem leikið hefur með Villarreal, Cadiz, Aldaia og Onda. KR einnig með nýjan markvörð KR-konur mæta einnig með öflugri sveit í næsta leik sinn en félagið fékk leikheimild fyrir fjóra leikmenn rétt fyrir lok félagaskiptagluggans. Markvörðurinn Cornelia Sundelius kom frá Svíþjóð og þær Rasamee Phonsongkham, sem síðast lék með Perth Glory í Ástralíu, og hin bandaríska Marcy Barberic fengu loksins félagaskipti eftir að tilkynnt var um komu þeirra fyrr á árinu. Þá kom hin unga Ólína Ágústa Valdimarsdóttir að láni frá Stjörnunni. Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Besta deild kvenna er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Besta deild kvenna Afturelding EM 2022 í Englandi Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Heilbrigðisráðherra lætur óvin Íslands heyra það Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira