Liverpool fyrsta liðið sem er fullkomið á útivelli í Meistaradeildarsögunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2022 15:01 Fabinho og Mo Salah fagna markinu sem kom Liverpool aftur inn í leikinn á móti Villarreal í gær. AP/Alberto Saiz Liverpool hélt góðu gengi sínu áfram í Meistaradeildinni í fótbolta í gær þegar Bítlaborgarliðið tryggði sér sæti í úrslitaleiknum í París. Liverpool vann þá 3-2 útisigur á spænska liðinu Villarreal og þar með 5-2 samanlagt. Úrslitaleikurinn í París í lok mánaðarins er vissulega ekki heimaleikur Liverpool en hann er heldur ekki útileikur. Það þýðir jafnframt að Liverpool er búið að spila sinn síðasta útileik í Meistaradeildinni á leiktíðinni og ekki er hægt að kvarta yfir árangrinum. Liverpool hefur unnið alla sex útileiki sína í keppninni í ár og er fyrsta liðið í sögunni til að vinna alla sex útileiki sína á einu Meistaradeildartímabili. Liverpool vann útileiki sína á móti Atlético Madrid (3-2), Porto (5-1) og AC Milan (2-1) í riðlakeppninni og hefur síðan unnið útileiki sína á móti Internazionale (2-0), Benfica (3-1) og Villarreal (3-2) í útsláttarkeppninni. Markatala liðsins í þessum sex útileikjum er 18-7 eða ellefu mörk í plús. Liðið hefur skorað tvö mörk eða fleiri í öllum sex leikjunum. Liverpool hefur mistekist að vinna tvo af sex Meistaradeildarleikjum sínum á Anfield á leiktíðinni en eina tapið kom á móti Internazionale í sextán liða úrslitunum. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Körfubolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Liverpool vann þá 3-2 útisigur á spænska liðinu Villarreal og þar með 5-2 samanlagt. Úrslitaleikurinn í París í lok mánaðarins er vissulega ekki heimaleikur Liverpool en hann er heldur ekki útileikur. Það þýðir jafnframt að Liverpool er búið að spila sinn síðasta útileik í Meistaradeildinni á leiktíðinni og ekki er hægt að kvarta yfir árangrinum. Liverpool hefur unnið alla sex útileiki sína í keppninni í ár og er fyrsta liðið í sögunni til að vinna alla sex útileiki sína á einu Meistaradeildartímabili. Liverpool vann útileiki sína á móti Atlético Madrid (3-2), Porto (5-1) og AC Milan (2-1) í riðlakeppninni og hefur síðan unnið útileiki sína á móti Internazionale (2-0), Benfica (3-1) og Villarreal (3-2) í útsláttarkeppninni. Markatala liðsins í þessum sex útileikjum er 18-7 eða ellefu mörk í plús. Liðið hefur skorað tvö mörk eða fleiri í öllum sex leikjunum. Liverpool hefur mistekist að vinna tvo af sex Meistaradeildarleikjum sínum á Anfield á leiktíðinni en eina tapið kom á móti Internazionale í sextán liða úrslitunum. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc)
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Ótrúleg sýning gestanna Körfubolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport ÓL í hættu: Hólmfríður Dóra brotnaði á æfingu Sport Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Fótbolti Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira