„Þetta var drullu erfiður leikur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. maí 2022 22:18 Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfoss. Selfoss „Ég er mjög sáttur við að fá þrjú stig og við baráttuna í liðinu, en ég er ekkert í skýjunum með spilamennskuna,” sagði Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfyssinga, eftir sigur liðsins gegn ÍBV í Bestu-deild kvenna í kvöld. „Spilamennskan var ekki eftir plani. Við verðum að gefa þessu ÍBV liði það að þær gefa okkur engan frið og eru erfiðar viðureignar svo ég er mjög sáttur að fara héðan með þrjú stig.” „Við erum þétt í okkar varnarleik. Spilamennskan var ekkert sem ég er rosalega ánægður með en við skorum gott mark og sköpum tvö, þrjú fín færi í leiknum en ekkert meira. Ég hefði gjarnan vilja sjá liðið rúlla boltanum. Við höfum tekið eina grasæfingu og völlurinn er þungur, þó þetta sé sennilega besti grasvöllurinn á landinu. Þetta var blautt, þungt og erfitt. Fullt kredit á ÍBV að stoppa okkur að komast í færi og þær áttu sín færi líka, alla veganna hálffæri.” ,,Við festumst ótrúlega mikið á sömu hliðinni í uppspili. Í seinni hálfleik bað ég stelpurnar um að setja boltann yfir vörnina hjá þeim til að létta pressuna. Það endaði þannig að það voru í raun bara endalausir langir boltar. Þetta var örugglega ekkert skemmtilegasti leikurinn að horfa á, en akkurat núna er mér alveg sama. Við þurfum að fara að vinna á grasi eins og við höfum verið að vinna á gervigrasi í vetur.” „Þetta var drullu erfiður leikur. ÍBV er ekkert að fara að gefa neitt eftir á þessum velli og við erum að vonast eftir að þessi lið sem við höfum mætt gefi komandi andstæðingum sínum alvöru leiki svo þetta verði skemmtilegt svo þetta verði jafnt og skemmtilegt mót. Við getum haldið áfram að týna til einhver stig og verið í einhverri baráttu þarna uppi en fyrst og fremst vil ég laga spilamennskuna. Ég er ekkert sáttur við hvernig við spilum þrátt fyrir að sýna geggjaða baráttu, geggjaðan anda og allt það. Við þurfum að spila betri fótbolta til að ég fari fyllilega ánægður,” sagði afmælisbarnið Björn sem fagnar fjörtíu og einu ári með þremur stigum. Besta deild kvenna UMF Selfoss Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira
„Spilamennskan var ekki eftir plani. Við verðum að gefa þessu ÍBV liði það að þær gefa okkur engan frið og eru erfiðar viðureignar svo ég er mjög sáttur að fara héðan með þrjú stig.” „Við erum þétt í okkar varnarleik. Spilamennskan var ekkert sem ég er rosalega ánægður með en við skorum gott mark og sköpum tvö, þrjú fín færi í leiknum en ekkert meira. Ég hefði gjarnan vilja sjá liðið rúlla boltanum. Við höfum tekið eina grasæfingu og völlurinn er þungur, þó þetta sé sennilega besti grasvöllurinn á landinu. Þetta var blautt, þungt og erfitt. Fullt kredit á ÍBV að stoppa okkur að komast í færi og þær áttu sín færi líka, alla veganna hálffæri.” ,,Við festumst ótrúlega mikið á sömu hliðinni í uppspili. Í seinni hálfleik bað ég stelpurnar um að setja boltann yfir vörnina hjá þeim til að létta pressuna. Það endaði þannig að það voru í raun bara endalausir langir boltar. Þetta var örugglega ekkert skemmtilegasti leikurinn að horfa á, en akkurat núna er mér alveg sama. Við þurfum að fara að vinna á grasi eins og við höfum verið að vinna á gervigrasi í vetur.” „Þetta var drullu erfiður leikur. ÍBV er ekkert að fara að gefa neitt eftir á þessum velli og við erum að vonast eftir að þessi lið sem við höfum mætt gefi komandi andstæðingum sínum alvöru leiki svo þetta verði skemmtilegt svo þetta verði jafnt og skemmtilegt mót. Við getum haldið áfram að týna til einhver stig og verið í einhverri baráttu þarna uppi en fyrst og fremst vil ég laga spilamennskuna. Ég er ekkert sáttur við hvernig við spilum þrátt fyrir að sýna geggjaða baráttu, geggjaðan anda og allt það. Við þurfum að spila betri fótbolta til að ég fari fyllilega ánægður,” sagði afmælisbarnið Björn sem fagnar fjörtíu og einu ári með þremur stigum.
Besta deild kvenna UMF Selfoss Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira