Håland hefði farið til Man Utd hefði Dortmund ekki samþykkt klásúluna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2022 08:01 Var hársbreidd frá því að semja við Manchester United. Mario Hommes/Getty Images Norski framherjinn Erling Braut Håland hefði samið við Manchester United sumarið 2020 hefði Borussia Dortmund ekki samþykkt að setja klásúlu í samning leikmannsins sem hægt verður að virkja í sumar. Ákvörðun Håland að fara til Dortmund hefur reynst báðum aðilum vel þar sem hann hefur skorað 58 mörk í 64 leikjum fyrir félagið. Þegar hann yfirgaf Red Bull Salzburg í janúar 2020 var talið líklegt að hann færi til Manchester United þar sem samlandi hans Ole Gunnar Solskjær var þjálfari. Vistaskiptin hefðu orðið að veruleika hefði Dortmund ekki samþykkt klásúlu sem gerir Håland kleift að yfirgefa félagið nokkuð ódýrt í sumar. Frá þessu greindi Hans-Joachim Watzke, framkvæmdastjóri, Dortmund nýverið. Erling Haaland would have moved to #MUFC rather than Borussia Dortmund if they had not put a release clause in his contract, according to chief executive Hans-Joachim Watzke. More from @awinehouse1 https://t.co/Xu3tTkkD6T— The Athletic UK (@TheAthleticUK) April 30, 2022 „Við samþykktum klásúluna, annars hefði hann farið til Manchester United,“ sagði Watzke í útvarpsviðtali á dögunum. Nú virðist sem hinn 21 árs gamli Håland sé loks á leið til Manchester-borgar, en þó ekki rauða hlutans. Talið er að norski framherjinn hafi þegar samið við Manchester City og mun því leika í ljósbláu á næstu leiktíð. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Sjá meira
Ákvörðun Håland að fara til Dortmund hefur reynst báðum aðilum vel þar sem hann hefur skorað 58 mörk í 64 leikjum fyrir félagið. Þegar hann yfirgaf Red Bull Salzburg í janúar 2020 var talið líklegt að hann færi til Manchester United þar sem samlandi hans Ole Gunnar Solskjær var þjálfari. Vistaskiptin hefðu orðið að veruleika hefði Dortmund ekki samþykkt klásúlu sem gerir Håland kleift að yfirgefa félagið nokkuð ódýrt í sumar. Frá þessu greindi Hans-Joachim Watzke, framkvæmdastjóri, Dortmund nýverið. Erling Haaland would have moved to #MUFC rather than Borussia Dortmund if they had not put a release clause in his contract, according to chief executive Hans-Joachim Watzke. More from @awinehouse1 https://t.co/Xu3tTkkD6T— The Athletic UK (@TheAthleticUK) April 30, 2022 „Við samþykktum klásúluna, annars hefði hann farið til Manchester United,“ sagði Watzke í útvarpsviðtali á dögunum. Nú virðist sem hinn 21 árs gamli Håland sé loks á leið til Manchester-borgar, en þó ekki rauða hlutans. Talið er að norski framherjinn hafi þegar samið við Manchester City og mun því leika í ljósbláu á næstu leiktíð.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Sjá meira