Stuðningsmenn Liverpool geta þakkað Ullu fyrir frábæru fréttirnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2022 08:31 Jürgen Klopp með eiginkonu sinni Ullu en hún var tilbúin að búa áfram í Liverpool næstu árin. Getty/Stuart Franklin Jürgen Klopp framlengdi samning sinn í gærkvöldi og verður því knattspyrnustjóri Liverpool til ársins 2026. Þetta eru frábærar fréttir fyrir stuðningsmenn Liverpool enda hefur þýski stjórinn gerbreytt félaginu á þeim rúmu sex árum sem hann hefur setið í stjórastólnum á Anfield. Liðið hefur unnið ensku úrvalsdeildina og Meistaradeildina og getur enn unnið fernuna á þessu tímabili. Fyrri samningur Klopp var til ársins 2024 og hann hafði hingað til alltaf talað eins og myndi yfirgefa félagið þá. Í viðtali við sjónvarpsstöð Liverpool þá kom í ljós að Liverpool-fólk getur þakkað Ullu eiginkonu hans fyrir nýjustu vendingarnar. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Klopp giftist Ullu Sandrock árið 2005 og hún virðist kunna mjög vel við sig í Liverpool ef marka má viðtalið við Jürgen. „Mikilvægasti samningurinn sem ég hef skrifað undir í mínu lífi er sá sem ég gerði við Ullu. Það var hjá henni sem þetta byrjaði allt saman,“ sagði Jürgen Klopp í viðtali við Liverpool TV. „Við sátum við eldhúsborðið og Ulla sagði við mig: Ég get ekki séð okkur fara héðan árið 2024,“ sagði Klopp og bætti við: „Ég sagði: Hvað! Þannig byrjaði þetta allt saman og ég sagði að við yrðum að hugsa aðeins betur um þetta,“ sagði Klopp. „Þegar ég hugsaði mig betur um þá varð ljóst að ég yrði að eiga eitt mikilvægt samtal í viðbót við Pep Lijnders af því að hann er líklega aðalástæðan fyrir þessu. Okkar tenging nær út fyrir fótboltann,“ sagði Klopp. „Þegar hann sagði: Já, ég er klár. Þá varð það ljóst að við vorum opnir fyrir alls konar viðræðum og þess vegna sitjum við hér í dag,“ sagði Klopp. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira
Þetta eru frábærar fréttir fyrir stuðningsmenn Liverpool enda hefur þýski stjórinn gerbreytt félaginu á þeim rúmu sex árum sem hann hefur setið í stjórastólnum á Anfield. Liðið hefur unnið ensku úrvalsdeildina og Meistaradeildina og getur enn unnið fernuna á þessu tímabili. Fyrri samningur Klopp var til ársins 2024 og hann hafði hingað til alltaf talað eins og myndi yfirgefa félagið þá. Í viðtali við sjónvarpsstöð Liverpool þá kom í ljós að Liverpool-fólk getur þakkað Ullu eiginkonu hans fyrir nýjustu vendingarnar. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Klopp giftist Ullu Sandrock árið 2005 og hún virðist kunna mjög vel við sig í Liverpool ef marka má viðtalið við Jürgen. „Mikilvægasti samningurinn sem ég hef skrifað undir í mínu lífi er sá sem ég gerði við Ullu. Það var hjá henni sem þetta byrjaði allt saman,“ sagði Jürgen Klopp í viðtali við Liverpool TV. „Við sátum við eldhúsborðið og Ulla sagði við mig: Ég get ekki séð okkur fara héðan árið 2024,“ sagði Klopp og bætti við: „Ég sagði: Hvað! Þannig byrjaði þetta allt saman og ég sagði að við yrðum að hugsa aðeins betur um þetta,“ sagði Klopp. „Þegar ég hugsaði mig betur um þá varð ljóst að ég yrði að eiga eitt mikilvægt samtal í viðbót við Pep Lijnders af því að hann er líklega aðalástæðan fyrir þessu. Okkar tenging nær út fyrir fótboltann,“ sagði Klopp. „Þegar hann sagði: Já, ég er klár. Þá varð það ljóst að við vorum opnir fyrir alls konar viðræðum og þess vegna sitjum við hér í dag,“ sagði Klopp. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc)
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Í beinni: Liverpool - Atlético Madrid | Púllarar hefja leik Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Í beinni: HK - Þróttur | Fyrri leikur í umspili Íslenski boltinn Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn