Vill ekki halda með City en allt er betra en fjórfalt hjá Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. apríl 2022 08:30 Andrew Robertson braut ísinn fyrir Liverpool í mikilvægum sigri á Everton um síðustu helgi. AP/Peter Byrne Búlgarska knattspyrnugoðsögnin Dimitar Berbatov lék í fjögur ár með Manchester United og lærði á þeim tíma að „hata“ erkifjendurna í Liverpool. Það hatur hefur ekkert minnkað þrátt fyrir að það séu að vera tíu ár liðin síðan hann spilaði síðast í búningi Manchester United. Þetta kom í ljós þegar Berbatov var spurður út í Liverpool í viðtali við Betfair. Liverpool á enn möguleika á því að vinna fjóra titla á þessu tímabili. Liðið er búið að vinna enska deildabikarinn, liðið er komið í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar, er einu stigi á eftir Manchester City í deildinni og mætir í kvöld spænska liðinu Villarreal í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) „Ég er ekki hrifinn af því að halda með Manchester City en ég vil bara ekki að Liverpool vinni fjóra bikara fjandinn hafi það,“ sagði Dimitar Berbatov. Engu ensku félagið hefur tekist að vinna fernuna en Manchester City komst næst því tímabilið 2018-19 þegar liðið vann alla titlana heima fyrir en datt út úr átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. City var líka nálægt því að vinna fernuna í fyrra. Liðið vann þá ensku deildina og enska deildarbikarinn en tapaði í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og í undanúrslitaleik enska bikarsins. Berbatov lék með United á árunum 2008 til 2012 og varð tvisvar sinnum enskur meistari með liðinu. Berbatov skoraði 20 mörk í 32 deildarleikjum þegar United vann titilinn tímabilið 2010-11. United seldi hann til Fulham í lok ágúst 2011. Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Sjá meira
Þetta kom í ljós þegar Berbatov var spurður út í Liverpool í viðtali við Betfair. Liverpool á enn möguleika á því að vinna fjóra titla á þessu tímabili. Liðið er búið að vinna enska deildabikarinn, liðið er komið í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar, er einu stigi á eftir Manchester City í deildinni og mætir í kvöld spænska liðinu Villarreal í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildinni. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) „Ég er ekki hrifinn af því að halda með Manchester City en ég vil bara ekki að Liverpool vinni fjóra bikara fjandinn hafi það,“ sagði Dimitar Berbatov. Engu ensku félagið hefur tekist að vinna fernuna en Manchester City komst næst því tímabilið 2018-19 þegar liðið vann alla titlana heima fyrir en datt út úr átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. City var líka nálægt því að vinna fernuna í fyrra. Liðið vann þá ensku deildina og enska deildarbikarinn en tapaði í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og í undanúrslitaleik enska bikarsins. Berbatov lék með United á árunum 2008 til 2012 og varð tvisvar sinnum enskur meistari með liðinu. Berbatov skoraði 20 mörk í 32 deildarleikjum þegar United vann titilinn tímabilið 2010-11. United seldi hann til Fulham í lok ágúst 2011.
Enski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Sjá meira