Pogba ekki lengur hluti af WhatsApp hóp Man Utd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. apríl 2022 07:00 Paul Pogba er á leiðinni frá Man Utd í sumar. EPA-EFE/PETER POWELL Franski miðvallarleikmaðurinn Paul Pogba verður samningslaus í sumar og það bendir allt til þess að hann verði áfram í herbúðum Manchester United. Þó tímabilið sé enn í gangi hefur Pogba nú þegar yfirgefið WhatsApp hóp liðsins. Hinn 29 ára gamli Pogba hefur ekki sýnt sínar bestu hliðar á leiktíðinni og er sem stendur á meiðslalistanum. Talið er að hann hafi nú þegar spilað sinn síðasta leik fyrir Man Utd þar sem hvorki leikmaðurinn né félagið vilja halda samstarfinu áfram. Nú keppast fjölmiðlar erlendis að birta fréttir þess efnis að Pogba hafi nú þegar yfirgefið WhatsApp hóp leikmanna liðsins. WhatsApp er samfélagsmiðill og eru slík hópspjöll einkar algeng meðal liða í ensku úrvalsdeildinni. Þýðir það fátt annað en ferli hans hjá félaginu er endanlega lokið. Alls spilaði Pogba 233 leiki fyrir Man United frá 2016. Í þeim hefur hann skorað 39 mörk og lagt upp 51 til viðbótar. Pogba has reportedly told his teammates he is on his way out this summerhttps://t.co/dJRnletTr4— FootballJOE (@FootballJOE) April 25, 2022 Ekki er komið í ljós hvert ferðinni er heitið hjá Pogba en talið er að hann vilji fara aftur til Juventus á Ítalíu eða þá til Real Madríd á Spáni. Man United fékk Pogba sumarið 2016 frá Juventus á 89 milljónir punda. Sex árum síðar virðist sem Pogba sé á leiðinni frá félaginu á frjálsri sölu í annað sinn á ferlinum. Síðast fór hann til Juventus, það gæti því vel verið að sagan endurtaki sig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Pogba hefur ekki sýnt sínar bestu hliðar á leiktíðinni og er sem stendur á meiðslalistanum. Talið er að hann hafi nú þegar spilað sinn síðasta leik fyrir Man Utd þar sem hvorki leikmaðurinn né félagið vilja halda samstarfinu áfram. Nú keppast fjölmiðlar erlendis að birta fréttir þess efnis að Pogba hafi nú þegar yfirgefið WhatsApp hóp leikmanna liðsins. WhatsApp er samfélagsmiðill og eru slík hópspjöll einkar algeng meðal liða í ensku úrvalsdeildinni. Þýðir það fátt annað en ferli hans hjá félaginu er endanlega lokið. Alls spilaði Pogba 233 leiki fyrir Man United frá 2016. Í þeim hefur hann skorað 39 mörk og lagt upp 51 til viðbótar. Pogba has reportedly told his teammates he is on his way out this summerhttps://t.co/dJRnletTr4— FootballJOE (@FootballJOE) April 25, 2022 Ekki er komið í ljós hvert ferðinni er heitið hjá Pogba en talið er að hann vilji fara aftur til Juventus á Ítalíu eða þá til Real Madríd á Spáni. Man United fékk Pogba sumarið 2016 frá Juventus á 89 milljónir punda. Sex árum síðar virðist sem Pogba sé á leiðinni frá félaginu á frjálsri sölu í annað sinn á ferlinum. Síðast fór hann til Juventus, það gæti því vel verið að sagan endurtaki sig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Sjá meira