Telur að stríðið muni dragast mjög á langinn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 24. apríl 2022 14:15 Rósa Magnúsdóttir prófessor í sagnfræði telur að stríðið muni dragast á langinn. Getty/Cole „Það sem er svo erfitt við Pútín er að hann lýgur nánast um allt. Við getum bara hugsað um vopnahléssamningana í Mariupol sem endurtekið voru sviknir en svo stundum segir hann okkur líka bara alveg hreint út hvað hann ætlar að gera og hvað hann er að hugsa,“ segir Rósa Magnúsdóttir, prófessor í sagnfræði og sérfræðingur í sögu Rússlands. Rósa var í viðtali á Sprengisandi fyrr í dag en hún telur að stríðið muni mjög dragast á langinn. Vladímír Pútín Rússlandsforseti sé til alls líklegur. „Núna segist Pútín vera að prófa nýjar kjarnorkueldflaugar og segir berum orðum að hann sé að gefa óvinum Moskvu eitthvað til að hugsa um,“ segir Rósa. „Það er eiginlega alveg skelfilegt að hugsa sér núna að þetta hræðilega stríð mundi geta haft þau áhrif að við værum að sjá enn þá stærra stríð - þá heimsstyrjöld - byrja með notkun kjarnorkuvopna. Það er bara eiginlega ekki hægt að hugsa þá hugsun til enda,“ heldur hún áfram. Hún leggur áherslu á að almennir borgarar í Rússlandi fái ekki réttar upplýsingar af gangi mála í Úkraínu en kveðst vona að eftir því sem stríðið dragist á langinn fari almennir borgarar að hugsa sig um. „Þegar þeir fara að finna meira fyrir efnahagsþvingununum, þegar þetta fer að hafa áhrif á daglegt líf í Rússlandi, meira heldur en er núna, þá munum við sjá einhverjar uppreisnir.“ Hér er aðeins stiklað á stóru en hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni hér að neðan. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Sprengisandur Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Innlent Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Innlent Vill skoða að lengja fæðingarorlof Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Sjá meira
Rósa var í viðtali á Sprengisandi fyrr í dag en hún telur að stríðið muni mjög dragast á langinn. Vladímír Pútín Rússlandsforseti sé til alls líklegur. „Núna segist Pútín vera að prófa nýjar kjarnorkueldflaugar og segir berum orðum að hann sé að gefa óvinum Moskvu eitthvað til að hugsa um,“ segir Rósa. „Það er eiginlega alveg skelfilegt að hugsa sér núna að þetta hræðilega stríð mundi geta haft þau áhrif að við værum að sjá enn þá stærra stríð - þá heimsstyrjöld - byrja með notkun kjarnorkuvopna. Það er bara eiginlega ekki hægt að hugsa þá hugsun til enda,“ heldur hún áfram. Hún leggur áherslu á að almennir borgarar í Rússlandi fái ekki réttar upplýsingar af gangi mála í Úkraínu en kveðst vona að eftir því sem stríðið dragist á langinn fari almennir borgarar að hugsa sig um. „Þegar þeir fara að finna meira fyrir efnahagsþvingununum, þegar þetta fer að hafa áhrif á daglegt líf í Rússlandi, meira heldur en er núna, þá munum við sjá einhverjar uppreisnir.“ Hér er aðeins stiklað á stóru en hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni hér að neðan.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Sprengisandur Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Innlent Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Innlent Vill skoða að lengja fæðingarorlof Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Sjá meira