Ronaldo ekki með gegn Liverpool í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 19. apríl 2022 11:33 Cristiano Ronaldo verður ekki með á Anfield í kvöld. Getty Enska knattspyrnufélagið Manchester United staðfesti á heimasíðu sinni í dag að Cristiano Ronaldo yrði ekki með í leiknum við Liverpool í kvöld eftir að sonur hans lést við fæðingu í gær. Ronaldo og Georgina Rodriguez, kærasta hans, áttu von á tvíburum en aðeins annað barnanna lifði fæðinguna af. United sækir Liverpool heim í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Ronaldo, sem skoraði þrennu í sigrinum gegn Norwich á laugardag, hefur verið gefinn tími til að syrgja son sinn og verja tíma með fjölskyldu sinni. Á heimasíðu United segir: „Fjölskyldan er mikilvægari en nokkuð annað og Ronaldo er að styðja sína nánustu á þessum gríðarlega erfiðu tímum.“ Ronaldo og Rodriguez sendu frá sér yfirlýsingu í gær og sögðu missi sinn þann mesta sem foreldrar gætu upplifað. Aðeins fæðing dóttur þeirra gæfi þeim styrk til að lifa af með einhverja von og hamingju í brjósti. Stuðningskveðjur hafa borist fjölskyldunni jafn frá keppinautum sem samherjum Ronaldos og hér að neðan má sjá nokkrar þeirra. Your pain is our pain, @Cristiano Sending love and strength to you and the family at this time. https://t.co/24oyEV8CQi— Manchester United (@ManUtd) April 18, 2022 Thoughts are with you and Georgina brother I m so sorry— Marcus Rashford MBE (@MarcusRashford) April 18, 2022 All of us here at Liverpool FC send our deepest condolences to you, Georgina and the family — Liverpool FC (@LFC) April 18, 2022 Sending our heartfelt condolences to you and your family for your unimaginable loss.— Sir Kenny Dalglish (@kennethdalglish) April 18, 2022 Everyone at Manchester City sends our deepest condolences to you and Georgina. — Manchester City (@ManCity) April 18, 2022 Enski boltinn Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Fleiri fréttir Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira
Ronaldo og Georgina Rodriguez, kærasta hans, áttu von á tvíburum en aðeins annað barnanna lifði fæðinguna af. United sækir Liverpool heim í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en Ronaldo, sem skoraði þrennu í sigrinum gegn Norwich á laugardag, hefur verið gefinn tími til að syrgja son sinn og verja tíma með fjölskyldu sinni. Á heimasíðu United segir: „Fjölskyldan er mikilvægari en nokkuð annað og Ronaldo er að styðja sína nánustu á þessum gríðarlega erfiðu tímum.“ Ronaldo og Rodriguez sendu frá sér yfirlýsingu í gær og sögðu missi sinn þann mesta sem foreldrar gætu upplifað. Aðeins fæðing dóttur þeirra gæfi þeim styrk til að lifa af með einhverja von og hamingju í brjósti. Stuðningskveðjur hafa borist fjölskyldunni jafn frá keppinautum sem samherjum Ronaldos og hér að neðan má sjá nokkrar þeirra. Your pain is our pain, @Cristiano Sending love and strength to you and the family at this time. https://t.co/24oyEV8CQi— Manchester United (@ManUtd) April 18, 2022 Thoughts are with you and Georgina brother I m so sorry— Marcus Rashford MBE (@MarcusRashford) April 18, 2022 All of us here at Liverpool FC send our deepest condolences to you, Georgina and the family — Liverpool FC (@LFC) April 18, 2022 Sending our heartfelt condolences to you and your family for your unimaginable loss.— Sir Kenny Dalglish (@kennethdalglish) April 18, 2022 Everyone at Manchester City sends our deepest condolences to you and Georgina. — Manchester City (@ManCity) April 18, 2022
Enski boltinn Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Fleiri fréttir Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti