Bróðir fyrrverandi forsætisráðherra nýr forsætisráðherra Atli Ísleifsson skrifar 11. apríl 2022 13:28 Shehbaz Sharif hefur átt sæti á þingi frá árinu 2018 en þar áður hafði hann meðal annars gegnt embætti forseta héraðsstjórnar Punjab um árabil. AP Pakistanska þingið skipaði í dag Shehbaz Sharif sem nýjan forsætisráðherra landsins. Hann tekur við embættinu af Imran Kahn sem var bolað úr embættinu þegar þingið samþykkti vantrauststillögu á hendur honum um helgina. Shehbaz Sharif er yngri bróðir Nawaz Sharif sem hefur í þrígang gegnt embætti forsætisráðherra Pakistans, milli 1990 til 1993, 1997 til 1999 og svo aftur 2013 til 2017. Shehbaz Sharif fór fyrir baráttu stjórnarandstæðinga að bola krikketstjörnunni fyrrverandi, Imran Khan, úr embætti forsætisráðherra. Í frétt DW segir að Khan hafi sakað bandarísk stjórnvöld um að hafa átt aðkomu að því að bola honum úr embætti, en þessu hafnar Bandaríkjastjórn. Shehbaz Sharif hefur átt sæti á þingi frá árinu 2018 en þar áður hafði hann meðal annars verið forseti héraðsstjórnar Punjab um árabil. Stjórnlagadómstóll Pakistans útilokaði árið 2017 Nawaz Sharif frá því að gegna opinberu embætti. Hann flúði í kjölfarið land til að gangast undir læknismeðferð þegar hann hafði afplánað einungis fáa mánuði af tíu ára fangelsisdómi sem hann hlaut vegna spillingarmála. Pakistan Tengdar fréttir Forsætisráðherra Pakistan steypt af stóli Imran Khan, fyrrum krikketstjarna og forsætisráðherra Pakistan, hefur verið steypt af stóli eftir að vantrauststillaga, sem stjórnarandstaðan lagði fram í síðustu viku, var staðfest nú í Hæstarétti. 9. apríl 2022 20:17 Nawaz Sharif sleppt úr fangelsi Nawaz Sharif, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan, verður sleppt úr fangelsi einungis tveimur mánuðum eftir að hann byrjaði að afplána tíu ára fangelsisdóm fyrir spillingu. 19. september 2018 11:44 Fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans útilokaður frá stjórnmálum Hæstiréttur landsins bannaði Nawaz Sharif að gegna öðru embætti aftur svo lengi sem hann lifir. 13. apríl 2018 10:06 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Shehbaz Sharif er yngri bróðir Nawaz Sharif sem hefur í þrígang gegnt embætti forsætisráðherra Pakistans, milli 1990 til 1993, 1997 til 1999 og svo aftur 2013 til 2017. Shehbaz Sharif fór fyrir baráttu stjórnarandstæðinga að bola krikketstjörnunni fyrrverandi, Imran Khan, úr embætti forsætisráðherra. Í frétt DW segir að Khan hafi sakað bandarísk stjórnvöld um að hafa átt aðkomu að því að bola honum úr embætti, en þessu hafnar Bandaríkjastjórn. Shehbaz Sharif hefur átt sæti á þingi frá árinu 2018 en þar áður hafði hann meðal annars verið forseti héraðsstjórnar Punjab um árabil. Stjórnlagadómstóll Pakistans útilokaði árið 2017 Nawaz Sharif frá því að gegna opinberu embætti. Hann flúði í kjölfarið land til að gangast undir læknismeðferð þegar hann hafði afplánað einungis fáa mánuði af tíu ára fangelsisdómi sem hann hlaut vegna spillingarmála.
Pakistan Tengdar fréttir Forsætisráðherra Pakistan steypt af stóli Imran Khan, fyrrum krikketstjarna og forsætisráðherra Pakistan, hefur verið steypt af stóli eftir að vantrauststillaga, sem stjórnarandstaðan lagði fram í síðustu viku, var staðfest nú í Hæstarétti. 9. apríl 2022 20:17 Nawaz Sharif sleppt úr fangelsi Nawaz Sharif, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan, verður sleppt úr fangelsi einungis tveimur mánuðum eftir að hann byrjaði að afplána tíu ára fangelsisdóm fyrir spillingu. 19. september 2018 11:44 Fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans útilokaður frá stjórnmálum Hæstiréttur landsins bannaði Nawaz Sharif að gegna öðru embætti aftur svo lengi sem hann lifir. 13. apríl 2018 10:06 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Sjá meira
Forsætisráðherra Pakistan steypt af stóli Imran Khan, fyrrum krikketstjarna og forsætisráðherra Pakistan, hefur verið steypt af stóli eftir að vantrauststillaga, sem stjórnarandstaðan lagði fram í síðustu viku, var staðfest nú í Hæstarétti. 9. apríl 2022 20:17
Nawaz Sharif sleppt úr fangelsi Nawaz Sharif, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan, verður sleppt úr fangelsi einungis tveimur mánuðum eftir að hann byrjaði að afplána tíu ára fangelsisdóm fyrir spillingu. 19. september 2018 11:44
Fyrrverandi forsætisráðherra Pakistans útilokaður frá stjórnmálum Hæstiréttur landsins bannaði Nawaz Sharif að gegna öðru embætti aftur svo lengi sem hann lifir. 13. apríl 2018 10:06