Amnesty segir verkamann í Katar vera í nauðungarvinnu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. apríl 2022 07:30 Ljóst er að mörg munu sniðganga Katar vegna stöðu mála þar í landi. Harry Langer/Getty Images Enn og aftur berast hryllilegar sögur af aðbúnaði verkafólks í Katar. HM karla í í knattspyrnu verður haldið þar undir lok árs. Íþróttamiðillinn The Athletic greinir frá. Vitnar miðillinn í 74 blaðsíðna skýrslu Amnesty International, mannréttindasamtakanna. Þar segir að aðstæður verkamanna - þá sérstaklega farandverkamanna sem eru eingöngu í Katar til að aðstoða við uppbyggingu fyrir HM - séu líkar aðstæðum fólks sem sé í nauðungarvinnu. Amnesty sem og önnur mannréttindasamtök hafa reglulega vakið athygli á stöðu verkafólks í Katar. FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandið, hefur fengið mikla gagnrýni fyrir þá ákvörðun að halda HM 2022 í landinu. Ein ástæðan er sú að stærstu deildir Evrópu þurfa að breyta fyrirkomulaginu sínu og margar hverjar þurfa að fara í enn lengra jólafrí en áður. Aðalástæðan er þó að landið var engan veginn í stakk búið til að halda mótið. Leikvangar voru ekki tilbúnir og borgir þar sem leikir áttu að fara fram voru ekki til þegar ákveðið var að halda HM 2022 í Katar. Another day, another report saying Qatar isn't keeping its promises. Qatar just isn't ready to host a mega-event. I don't mean "ready" as in the stadiums are finished, I mean culturally, intellectually, legally, logistically. Weak response from FIFA, too.https://t.co/eFyEScO95y— Matt Slater (@mjshrimper) April 7, 2022 Því hefur gríðarlegt magn farandverkafólks verið sótt hingað og þangað til að gera allt klárt. Umrætt verkafólk hefur unnið myrkranna milli til að hægt verði að halda mótið. Í skýrslu Amnesty kemur fram að sumt verkafólk hafi þurft að vinna 12 tíma vinnudag, sjö daga vikunnar, í fleiri mánuði og jafnvel ár. Að venju hefur FIFA svarað og sagt að rannsókn sé í gangi. Einnig segist sambandið vera á móti mannréttindabrotum. Þrátt fyrir það virðist sem mannréttindi fólks hafi verið brotin aftur og aftur í Katar. HM hefst þann 21. nóvember þegar Senegal og Holland mætast. Síðar um daginn mætast Katar og Ekvador. Úrslitaleikurinn sjálfur fer svo fram 18. desember. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir HM í Katar byrjar tíu á mánudagsmorgni og gestgjafarnir fá ekki fyrsta leik Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur nú gengið frá leiktímum heimsmeistaramótsins í Katar sem fer fram í nóvember og desember á þessu ári. Þar mun sambandið hætta með eina venju heimsmeistaramótsins. 4. apríl 2022 10:30 Riðlarnir á HM klárir: England leikur á fyrsta degi síðan 1966 og Danir mæta Frökkum Dregið var í riðlakeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu í dag. Dregið var í Doha, höfuðborg Katar en mótið fer þar fram. Mótið hefst þann 21. nóvember og fer úrslitaleikurinn fram 18. desember. Hér að neðan má sjá riðlakeppni mótsins, enn á eiga þrjár þjóðir eftir að tryggja sér þátttökurétt. 1. apríl 2022 17:30 Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
Íþróttamiðillinn The Athletic greinir frá. Vitnar miðillinn í 74 blaðsíðna skýrslu Amnesty International, mannréttindasamtakanna. Þar segir að aðstæður verkamanna - þá sérstaklega farandverkamanna sem eru eingöngu í Katar til að aðstoða við uppbyggingu fyrir HM - séu líkar aðstæðum fólks sem sé í nauðungarvinnu. Amnesty sem og önnur mannréttindasamtök hafa reglulega vakið athygli á stöðu verkafólks í Katar. FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandið, hefur fengið mikla gagnrýni fyrir þá ákvörðun að halda HM 2022 í landinu. Ein ástæðan er sú að stærstu deildir Evrópu þurfa að breyta fyrirkomulaginu sínu og margar hverjar þurfa að fara í enn lengra jólafrí en áður. Aðalástæðan er þó að landið var engan veginn í stakk búið til að halda mótið. Leikvangar voru ekki tilbúnir og borgir þar sem leikir áttu að fara fram voru ekki til þegar ákveðið var að halda HM 2022 í Katar. Another day, another report saying Qatar isn't keeping its promises. Qatar just isn't ready to host a mega-event. I don't mean "ready" as in the stadiums are finished, I mean culturally, intellectually, legally, logistically. Weak response from FIFA, too.https://t.co/eFyEScO95y— Matt Slater (@mjshrimper) April 7, 2022 Því hefur gríðarlegt magn farandverkafólks verið sótt hingað og þangað til að gera allt klárt. Umrætt verkafólk hefur unnið myrkranna milli til að hægt verði að halda mótið. Í skýrslu Amnesty kemur fram að sumt verkafólk hafi þurft að vinna 12 tíma vinnudag, sjö daga vikunnar, í fleiri mánuði og jafnvel ár. Að venju hefur FIFA svarað og sagt að rannsókn sé í gangi. Einnig segist sambandið vera á móti mannréttindabrotum. Þrátt fyrir það virðist sem mannréttindi fólks hafi verið brotin aftur og aftur í Katar. HM hefst þann 21. nóvember þegar Senegal og Holland mætast. Síðar um daginn mætast Katar og Ekvador. Úrslitaleikurinn sjálfur fer svo fram 18. desember.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir HM í Katar byrjar tíu á mánudagsmorgni og gestgjafarnir fá ekki fyrsta leik Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur nú gengið frá leiktímum heimsmeistaramótsins í Katar sem fer fram í nóvember og desember á þessu ári. Þar mun sambandið hætta með eina venju heimsmeistaramótsins. 4. apríl 2022 10:30 Riðlarnir á HM klárir: England leikur á fyrsta degi síðan 1966 og Danir mæta Frökkum Dregið var í riðlakeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu í dag. Dregið var í Doha, höfuðborg Katar en mótið fer þar fram. Mótið hefst þann 21. nóvember og fer úrslitaleikurinn fram 18. desember. Hér að neðan má sjá riðlakeppni mótsins, enn á eiga þrjár þjóðir eftir að tryggja sér þátttökurétt. 1. apríl 2022 17:30 Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Sjá meira
HM í Katar byrjar tíu á mánudagsmorgni og gestgjafarnir fá ekki fyrsta leik Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur nú gengið frá leiktímum heimsmeistaramótsins í Katar sem fer fram í nóvember og desember á þessu ári. Þar mun sambandið hætta með eina venju heimsmeistaramótsins. 4. apríl 2022 10:30
Riðlarnir á HM klárir: England leikur á fyrsta degi síðan 1966 og Danir mæta Frökkum Dregið var í riðlakeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu í dag. Dregið var í Doha, höfuðborg Katar en mótið fer þar fram. Mótið hefst þann 21. nóvember og fer úrslitaleikurinn fram 18. desember. Hér að neðan má sjá riðlakeppni mótsins, enn á eiga þrjár þjóðir eftir að tryggja sér þátttökurétt. 1. apríl 2022 17:30