Amnesty segir verkamann í Katar vera í nauðungarvinnu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. apríl 2022 07:30 Ljóst er að mörg munu sniðganga Katar vegna stöðu mála þar í landi. Harry Langer/Getty Images Enn og aftur berast hryllilegar sögur af aðbúnaði verkafólks í Katar. HM karla í í knattspyrnu verður haldið þar undir lok árs. Íþróttamiðillinn The Athletic greinir frá. Vitnar miðillinn í 74 blaðsíðna skýrslu Amnesty International, mannréttindasamtakanna. Þar segir að aðstæður verkamanna - þá sérstaklega farandverkamanna sem eru eingöngu í Katar til að aðstoða við uppbyggingu fyrir HM - séu líkar aðstæðum fólks sem sé í nauðungarvinnu. Amnesty sem og önnur mannréttindasamtök hafa reglulega vakið athygli á stöðu verkafólks í Katar. FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandið, hefur fengið mikla gagnrýni fyrir þá ákvörðun að halda HM 2022 í landinu. Ein ástæðan er sú að stærstu deildir Evrópu þurfa að breyta fyrirkomulaginu sínu og margar hverjar þurfa að fara í enn lengra jólafrí en áður. Aðalástæðan er þó að landið var engan veginn í stakk búið til að halda mótið. Leikvangar voru ekki tilbúnir og borgir þar sem leikir áttu að fara fram voru ekki til þegar ákveðið var að halda HM 2022 í Katar. Another day, another report saying Qatar isn't keeping its promises. Qatar just isn't ready to host a mega-event. I don't mean "ready" as in the stadiums are finished, I mean culturally, intellectually, legally, logistically. Weak response from FIFA, too.https://t.co/eFyEScO95y— Matt Slater (@mjshrimper) April 7, 2022 Því hefur gríðarlegt magn farandverkafólks verið sótt hingað og þangað til að gera allt klárt. Umrætt verkafólk hefur unnið myrkranna milli til að hægt verði að halda mótið. Í skýrslu Amnesty kemur fram að sumt verkafólk hafi þurft að vinna 12 tíma vinnudag, sjö daga vikunnar, í fleiri mánuði og jafnvel ár. Að venju hefur FIFA svarað og sagt að rannsókn sé í gangi. Einnig segist sambandið vera á móti mannréttindabrotum. Þrátt fyrir það virðist sem mannréttindi fólks hafi verið brotin aftur og aftur í Katar. HM hefst þann 21. nóvember þegar Senegal og Holland mætast. Síðar um daginn mætast Katar og Ekvador. Úrslitaleikurinn sjálfur fer svo fram 18. desember. Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir HM í Katar byrjar tíu á mánudagsmorgni og gestgjafarnir fá ekki fyrsta leik Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur nú gengið frá leiktímum heimsmeistaramótsins í Katar sem fer fram í nóvember og desember á þessu ári. Þar mun sambandið hætta með eina venju heimsmeistaramótsins. 4. apríl 2022 10:30 Riðlarnir á HM klárir: England leikur á fyrsta degi síðan 1966 og Danir mæta Frökkum Dregið var í riðlakeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu í dag. Dregið var í Doha, höfuðborg Katar en mótið fer þar fram. Mótið hefst þann 21. nóvember og fer úrslitaleikurinn fram 18. desember. Hér að neðan má sjá riðlakeppni mótsins, enn á eiga þrjár þjóðir eftir að tryggja sér þátttökurétt. 1. apríl 2022 17:30 Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Fleiri fréttir Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Sjá meira
Íþróttamiðillinn The Athletic greinir frá. Vitnar miðillinn í 74 blaðsíðna skýrslu Amnesty International, mannréttindasamtakanna. Þar segir að aðstæður verkamanna - þá sérstaklega farandverkamanna sem eru eingöngu í Katar til að aðstoða við uppbyggingu fyrir HM - séu líkar aðstæðum fólks sem sé í nauðungarvinnu. Amnesty sem og önnur mannréttindasamtök hafa reglulega vakið athygli á stöðu verkafólks í Katar. FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandið, hefur fengið mikla gagnrýni fyrir þá ákvörðun að halda HM 2022 í landinu. Ein ástæðan er sú að stærstu deildir Evrópu þurfa að breyta fyrirkomulaginu sínu og margar hverjar þurfa að fara í enn lengra jólafrí en áður. Aðalástæðan er þó að landið var engan veginn í stakk búið til að halda mótið. Leikvangar voru ekki tilbúnir og borgir þar sem leikir áttu að fara fram voru ekki til þegar ákveðið var að halda HM 2022 í Katar. Another day, another report saying Qatar isn't keeping its promises. Qatar just isn't ready to host a mega-event. I don't mean "ready" as in the stadiums are finished, I mean culturally, intellectually, legally, logistically. Weak response from FIFA, too.https://t.co/eFyEScO95y— Matt Slater (@mjshrimper) April 7, 2022 Því hefur gríðarlegt magn farandverkafólks verið sótt hingað og þangað til að gera allt klárt. Umrætt verkafólk hefur unnið myrkranna milli til að hægt verði að halda mótið. Í skýrslu Amnesty kemur fram að sumt verkafólk hafi þurft að vinna 12 tíma vinnudag, sjö daga vikunnar, í fleiri mánuði og jafnvel ár. Að venju hefur FIFA svarað og sagt að rannsókn sé í gangi. Einnig segist sambandið vera á móti mannréttindabrotum. Þrátt fyrir það virðist sem mannréttindi fólks hafi verið brotin aftur og aftur í Katar. HM hefst þann 21. nóvember þegar Senegal og Holland mætast. Síðar um daginn mætast Katar og Ekvador. Úrslitaleikurinn sjálfur fer svo fram 18. desember.
Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir HM í Katar byrjar tíu á mánudagsmorgni og gestgjafarnir fá ekki fyrsta leik Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur nú gengið frá leiktímum heimsmeistaramótsins í Katar sem fer fram í nóvember og desember á þessu ári. Þar mun sambandið hætta með eina venju heimsmeistaramótsins. 4. apríl 2022 10:30 Riðlarnir á HM klárir: England leikur á fyrsta degi síðan 1966 og Danir mæta Frökkum Dregið var í riðlakeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu í dag. Dregið var í Doha, höfuðborg Katar en mótið fer þar fram. Mótið hefst þann 21. nóvember og fer úrslitaleikurinn fram 18. desember. Hér að neðan má sjá riðlakeppni mótsins, enn á eiga þrjár þjóðir eftir að tryggja sér þátttökurétt. 1. apríl 2022 17:30 Mest lesið Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Enski boltinn Fleiri fréttir Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Sjá meira
HM í Katar byrjar tíu á mánudagsmorgni og gestgjafarnir fá ekki fyrsta leik Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur nú gengið frá leiktímum heimsmeistaramótsins í Katar sem fer fram í nóvember og desember á þessu ári. Þar mun sambandið hætta með eina venju heimsmeistaramótsins. 4. apríl 2022 10:30
Riðlarnir á HM klárir: England leikur á fyrsta degi síðan 1966 og Danir mæta Frökkum Dregið var í riðlakeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu í dag. Dregið var í Doha, höfuðborg Katar en mótið fer þar fram. Mótið hefst þann 21. nóvember og fer úrslitaleikurinn fram 18. desember. Hér að neðan má sjá riðlakeppni mótsins, enn á eiga þrjár þjóðir eftir að tryggja sér þátttökurétt. 1. apríl 2022 17:30