Van Dijk með augun á „ógleymanlegu“ tímabili hjá Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2022 12:30 Virgil van Dijk fagnar marki með Liverpool fyrr á þessu tímabili. EPA-EFE/Tim Keeton Liverpool á enn möguleika á að vinna fjóra bikara á tímabilinu og í kvöld spilar liðið fyrri leik sinn á móti Benfica í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Virgil van Dijk talaði um það fyrir leikinn að enginn ætti að taka því sem sjálfsögðum hlut hvað Liverpool væri þegar búið að afreka á þessu tímabili. If you would say at the start of the season that you would still be in all competitions by this time of the year, also having the full squad, we would have taken it easily. Virgil van Dijk says he wants to make this season a memorable one. pic.twitter.com/XLUJof7CvY— Football Daily (@footballdaily) April 4, 2022 Liverpool hefur unnið enska deildabikarinn, er einu stigi á eftir toppliði Manchester City í ensku úrvalsdeildinni, komið í undanúrslit enska bikarsins og í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. „Við viljum bara gera þetta að ógleymanlegu tímabili fyrir Liverpool,“ sagði Virgil van Dijk á blaðamannafundi fyrir leikinn við Benfica. „Ef þú hefði boðið okkur það fyrir tímabilið að vera inn í öllum þessum keppnum á þessum tímapunkti þá hefðum við tekið því. Við eigum því bara að njóta þess að vera í þessari stöðu, fara til Lissabon og gefa allt okkar í þetta,“ sagði Van Dijk. „Ef það verður ekki nóg þá reynum við bara aftur á næsta tímabili. Það á enginn að taka því sem sjálfsögðum hlut sem er að gerast hjá Liverpool-liðinu í dag,“ sagði Van Dijk. Liverpool stalwart Virgil Van Dijk issues a rallying cry in their quadruple charge | @DominicKing_DM https://t.co/LeCWihk4aS— MailOnline Sport (@MailSport) April 4, 2022 Van Dijk viðurkennir að honum hafi fundist að allir hafið búist við því sama frá honum um leið og hann kom til baka eftir krossbandsslitið. „Fyrir þetta hlé í janúar þá fór það ekkert fram hjá mér að fólk var ekki að taka það greina. Mér fannst sumir líta á mig sem sjálfsagðan hlut þótt ég væri að koma til baka eftir svona erfið meiðsli. Að allt væri bara eðlilegt og að allir bjuggust við því sama af mér,“ sagði Van Dijk. „Eftir þetta janúarhlé þá hætti ég að pæla í þessu og það hefur kannski hjálpað. Það eru allir að skila sínu,“ sagði Van Dijk. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Virgil van Dijk talaði um það fyrir leikinn að enginn ætti að taka því sem sjálfsögðum hlut hvað Liverpool væri þegar búið að afreka á þessu tímabili. If you would say at the start of the season that you would still be in all competitions by this time of the year, also having the full squad, we would have taken it easily. Virgil van Dijk says he wants to make this season a memorable one. pic.twitter.com/XLUJof7CvY— Football Daily (@footballdaily) April 4, 2022 Liverpool hefur unnið enska deildabikarinn, er einu stigi á eftir toppliði Manchester City í ensku úrvalsdeildinni, komið í undanúrslit enska bikarsins og í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. „Við viljum bara gera þetta að ógleymanlegu tímabili fyrir Liverpool,“ sagði Virgil van Dijk á blaðamannafundi fyrir leikinn við Benfica. „Ef þú hefði boðið okkur það fyrir tímabilið að vera inn í öllum þessum keppnum á þessum tímapunkti þá hefðum við tekið því. Við eigum því bara að njóta þess að vera í þessari stöðu, fara til Lissabon og gefa allt okkar í þetta,“ sagði Van Dijk. „Ef það verður ekki nóg þá reynum við bara aftur á næsta tímabili. Það á enginn að taka því sem sjálfsögðum hlut sem er að gerast hjá Liverpool-liðinu í dag,“ sagði Van Dijk. Liverpool stalwart Virgil Van Dijk issues a rallying cry in their quadruple charge | @DominicKing_DM https://t.co/LeCWihk4aS— MailOnline Sport (@MailSport) April 4, 2022 Van Dijk viðurkennir að honum hafi fundist að allir hafið búist við því sama frá honum um leið og hann kom til baka eftir krossbandsslitið. „Fyrir þetta hlé í janúar þá fór það ekkert fram hjá mér að fólk var ekki að taka það greina. Mér fannst sumir líta á mig sem sjálfsagðan hlut þótt ég væri að koma til baka eftir svona erfið meiðsli. Að allt væri bara eðlilegt og að allir bjuggust við því sama af mér,“ sagði Van Dijk. „Eftir þetta janúarhlé þá hætti ég að pæla í þessu og það hefur kannski hjálpað. Það eru allir að skila sínu,“ sagði Van Dijk.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira