Hrósaði bæði leikmönnum og stuðningsfólki Palace eftir magnaðan sigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. apríl 2022 23:01 Patrick Vieira fagnar með Conor Gallagher. Craig Mercer/Getty Images „Ég er mjög stoltur. Við spiluðum frábærlega. Við vörðumst vel og nýttum færin okkar,“ sagði sigurreifur Patrick Vieira eftir magnaðan 3-0 sigur Crystal Palace á Arsenal fyrr í kvöld. Lærisveinar Vieira fóru illa með hans fyrrum lið í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hinn 45 ára gamli Frakki var því eðlilega í sjöunda himni er hann ræddi við fjölmiðla eftir leik. „Við skoruðum á mikilvægum augnablikum í leiknum. Við þurftum að spila vel sem lið og við gerðum það, sem er mjög ánægjulegt. Við vildum setja mikla pressu á þá og andrúmsloftið á leikvangnum leyfði okkur að taka slíkar áhættur. Við vorum mjög klókir, vörðumst frá fremsta manni og nýttum færin vel.“ „Hjá þessu félagi snýst allt um að styðja liðið og þegar við erum á heimavelli finnum við fyrir því. Leikmennirnir voru þreyttir en andrúmsloftið og stuðningsfólkið gerir gæfumuninn. Orkan sem Jean-Philippe Mateta kemur með hjálpar liðinu og fær aðra til að gera slíkt hið sama. Menn neyðast til að fylgja honum. Hann er frábær leikmaður. Mikið af fólki talar um mörkin sem hann hefur skorað en ástríðan og vinnusemin sem hann sýnir á hverjum degi er einnig mjög jákvæð fyrir liðið.“ „Við þurfum að ná stöðugleika í frammistöður okkar og úrslit. Það eru spennandi leikir framundan þangað til tímabilið klárast og við þurfum að spila jafn vel þar og í kvöld,“ sagði Vieira að endingu. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fleiri fréttir Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjá meira
Lærisveinar Vieira fóru illa með hans fyrrum lið í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Hinn 45 ára gamli Frakki var því eðlilega í sjöunda himni er hann ræddi við fjölmiðla eftir leik. „Við skoruðum á mikilvægum augnablikum í leiknum. Við þurftum að spila vel sem lið og við gerðum það, sem er mjög ánægjulegt. Við vildum setja mikla pressu á þá og andrúmsloftið á leikvangnum leyfði okkur að taka slíkar áhættur. Við vorum mjög klókir, vörðumst frá fremsta manni og nýttum færin vel.“ „Hjá þessu félagi snýst allt um að styðja liðið og þegar við erum á heimavelli finnum við fyrir því. Leikmennirnir voru þreyttir en andrúmsloftið og stuðningsfólkið gerir gæfumuninn. Orkan sem Jean-Philippe Mateta kemur með hjálpar liðinu og fær aðra til að gera slíkt hið sama. Menn neyðast til að fylgja honum. Hann er frábær leikmaður. Mikið af fólki talar um mörkin sem hann hefur skorað en ástríðan og vinnusemin sem hann sýnir á hverjum degi er einnig mjög jákvæð fyrir liðið.“ „Við þurfum að ná stöðugleika í frammistöður okkar og úrslit. Það eru spennandi leikir framundan þangað til tímabilið klárast og við þurfum að spila jafn vel þar og í kvöld,“ sagði Vieira að endingu.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fleiri fréttir Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjá meira