Sjálfboðaliðar í Úkraínu: Kemst í vígaham þegar hann hugsar um að kýla Tucker Carlson Samúel Karl Ólason skrifar 25. mars 2022 09:25 Sjálfboðaliðarnir segjast hafa frelsað þorp nærri Kænugarði í gær. Fyrrverandi hermaður sem tekur þátt í átökunum í Úkraínu segist að hluta til finnast eins og hann sé í „æðislegu og mjög hættulegu fríi“. James Vasquez, starfaði í her Bandaríkjanna og rekur smíðafyrirtæki í Connecticut. Guardian hefur eftir honum að hann hafi farið til Póllands þann 15. mars og til Úkraínu degi seinna. Hann hafi tekið með sér nokkra dróna sem hann hafi notað á víglínunni við Kænugarð. Vasquez er virkur á samfélagsmiðlum og hefur hann meðal annars sagt að hann komi sér í vígaham með því að hugsa um „mest kýlanlega andlit heims“ og er það andlit Tucker Carlsons, umdeilds þáttastjórnenda á Fox News. Fylgjast má með nýjustu vendingum í Úkraínu í vakt Vísis. Þá sagði Vasquez frá því í gær að hann hefði tekið þátt í um sex klukkustunda langri orrustu um þorp nærri Kænugarði. Hann segir tvo menn í sveit sinni hafa særst og einn hafa dáið. Long day pic.twitter.com/omB3eyXDDE— James Vasquez (@jmvasquez1974) March 25, 2022 Samkvæmt umfjöllun Politico hafa allt að tuttugu þúsund erlendir sjálfboðaliðar gengið til liðs við Úkraínumenn. Fregnir hafa borist af því að margir þeirra hafi verið með takmarkaða eða enga reynslu af átökum og hafi ekki staðið sig vel í átökum. Yfirmenn útlendingaherdeilda Úkraínu segjast vinna hörðum höndum að því að sía þá sjálfboðaliða og öfgamenn úr hópnum. Einn þeirra, sem ræddi við Politico, segist ekki vilja „blóðþyrsta gaura“ sem vilji bara reyna að skjóta einhvern og enga öfgamenn. Mamuka Mamulashvili er frá Georgíu og leiðir um sjö hundruð sjálfboðaliða í sinni herdeild. Margir þeirra eru einnig frá Georgíu, sem Rússar hafa einnig ráðist á. Flestir eru þó sagðir vera frá Bandaríkjunum og Bretlandi. Það sama á við um aðra herdeild erlendra sjálfboðaliða sem stofnuð var skömmu eftir innrás Rússa. Hún er að mestu sögð skipuð mönnum frá Bandaríkjunum, Bretlandi og Póllandi. Sjálfboðaliðar eru þó sagðir koma víðsvegar að. Talsmaður nýju útlendingadeildarinn er til að mynda frá Noregi. Hann heitir Damien Magrou og starfaði sem lögmaður í Úkraínu fyrir innrásina, samkvæmt frétt Voice of America. Georgíu-herdeildin var stofnuð árið 2014, eftir fyrstu innrás Rússa. Mamulashvili segir eina stóra breytingu hafa átt sér stað síðan þá og það séu loft- og stórskotaliðsárásir. „Núna, þegar ég tala við þig, heyri ég umfangsmiklar árásir. Þessar árásir eru ekki bara hljóð. Þetta eru líf barna, kvenna og að mestu almennra borgara. Sprengjum rignir yfir okkur og við getum ekkert gert,“ sagði Mamulashvili við Politico. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Tengdar fréttir Úkraínumenn snúa vörn í sókn Vísbendingar eru uppi um að Úkraínumönnum sé að takast að snúa vörn í sókn á sumum svæðum og setja áætlanir Rússa í enn frekara uppnám. Yfirvöld í Úkraínu segja þeim hafa tekist að hrekja Rússa til baka, meðal annars norður af Kænugarði. 25. mars 2022 06:31 Leiðtogarnir sýndu samstöðu en tóku engin ný skref Leiðtogar NATO, Evrópusambandsins og G7 ríkjanna funduðu í Brussel í dag um stöðuna milli Úkraínu og Evrópu. Aðildaríki Atlantshafsbandalagsins samþykktu að auka viðbúnað og hernaðaraðstoð til Úkraínu en í heildina að sjá var lítið um breytingar. Prófessor í stjórnmálafræði segir líklegast að fundurinn verði notaður til að þrýsta á kínversk stjórnvöld. 24. mars 2022 23:14 Zelenskyy gagnrýnir Vesturlönd fyrir skort á vopnum Úkraínuforseti sakar Rússa um að nota fosfórsprengjur í stríðinu í Úkraínu og gagnrýnir Vesturlönd fyrir að útvega Úkraínumönnum ekki flugvélar og skriðdreka. Innrás Rússa sé aðeins byrjunin á árásum þeirra á Evrópuþjóðir nái þeir sínu fram gagnvart Úkraínu. 24. mars 2022 20:01 Rússar uppskera gerbreytt og öflugra NATO með innrásinni Framkvæmdastjóri NATO segir innrás Rússa í Úkraínu hafa breytt stefnu bandalagsins varanlega en leiðtogar þess ákváðu í dag að efla herafla sinn í austur Evrópu verulega. Rússar áskilja sér rétt til notkunar kjarnorkuvopna. 24. mars 2022 19:21 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sjá meira
Guardian hefur eftir honum að hann hafi farið til Póllands þann 15. mars og til Úkraínu degi seinna. Hann hafi tekið með sér nokkra dróna sem hann hafi notað á víglínunni við Kænugarð. Vasquez er virkur á samfélagsmiðlum og hefur hann meðal annars sagt að hann komi sér í vígaham með því að hugsa um „mest kýlanlega andlit heims“ og er það andlit Tucker Carlsons, umdeilds þáttastjórnenda á Fox News. Fylgjast má með nýjustu vendingum í Úkraínu í vakt Vísis. Þá sagði Vasquez frá því í gær að hann hefði tekið þátt í um sex klukkustunda langri orrustu um þorp nærri Kænugarði. Hann segir tvo menn í sveit sinni hafa særst og einn hafa dáið. Long day pic.twitter.com/omB3eyXDDE— James Vasquez (@jmvasquez1974) March 25, 2022 Samkvæmt umfjöllun Politico hafa allt að tuttugu þúsund erlendir sjálfboðaliðar gengið til liðs við Úkraínumenn. Fregnir hafa borist af því að margir þeirra hafi verið með takmarkaða eða enga reynslu af átökum og hafi ekki staðið sig vel í átökum. Yfirmenn útlendingaherdeilda Úkraínu segjast vinna hörðum höndum að því að sía þá sjálfboðaliða og öfgamenn úr hópnum. Einn þeirra, sem ræddi við Politico, segist ekki vilja „blóðþyrsta gaura“ sem vilji bara reyna að skjóta einhvern og enga öfgamenn. Mamuka Mamulashvili er frá Georgíu og leiðir um sjö hundruð sjálfboðaliða í sinni herdeild. Margir þeirra eru einnig frá Georgíu, sem Rússar hafa einnig ráðist á. Flestir eru þó sagðir vera frá Bandaríkjunum og Bretlandi. Það sama á við um aðra herdeild erlendra sjálfboðaliða sem stofnuð var skömmu eftir innrás Rússa. Hún er að mestu sögð skipuð mönnum frá Bandaríkjunum, Bretlandi og Póllandi. Sjálfboðaliðar eru þó sagðir koma víðsvegar að. Talsmaður nýju útlendingadeildarinn er til að mynda frá Noregi. Hann heitir Damien Magrou og starfaði sem lögmaður í Úkraínu fyrir innrásina, samkvæmt frétt Voice of America. Georgíu-herdeildin var stofnuð árið 2014, eftir fyrstu innrás Rússa. Mamulashvili segir eina stóra breytingu hafa átt sér stað síðan þá og það séu loft- og stórskotaliðsárásir. „Núna, þegar ég tala við þig, heyri ég umfangsmiklar árásir. Þessar árásir eru ekki bara hljóð. Þetta eru líf barna, kvenna og að mestu almennra borgara. Sprengjum rignir yfir okkur og við getum ekkert gert,“ sagði Mamulashvili við Politico.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Hernaður Tengdar fréttir Úkraínumenn snúa vörn í sókn Vísbendingar eru uppi um að Úkraínumönnum sé að takast að snúa vörn í sókn á sumum svæðum og setja áætlanir Rússa í enn frekara uppnám. Yfirvöld í Úkraínu segja þeim hafa tekist að hrekja Rússa til baka, meðal annars norður af Kænugarði. 25. mars 2022 06:31 Leiðtogarnir sýndu samstöðu en tóku engin ný skref Leiðtogar NATO, Evrópusambandsins og G7 ríkjanna funduðu í Brussel í dag um stöðuna milli Úkraínu og Evrópu. Aðildaríki Atlantshafsbandalagsins samþykktu að auka viðbúnað og hernaðaraðstoð til Úkraínu en í heildina að sjá var lítið um breytingar. Prófessor í stjórnmálafræði segir líklegast að fundurinn verði notaður til að þrýsta á kínversk stjórnvöld. 24. mars 2022 23:14 Zelenskyy gagnrýnir Vesturlönd fyrir skort á vopnum Úkraínuforseti sakar Rússa um að nota fosfórsprengjur í stríðinu í Úkraínu og gagnrýnir Vesturlönd fyrir að útvega Úkraínumönnum ekki flugvélar og skriðdreka. Innrás Rússa sé aðeins byrjunin á árásum þeirra á Evrópuþjóðir nái þeir sínu fram gagnvart Úkraínu. 24. mars 2022 20:01 Rússar uppskera gerbreytt og öflugra NATO með innrásinni Framkvæmdastjóri NATO segir innrás Rússa í Úkraínu hafa breytt stefnu bandalagsins varanlega en leiðtogar þess ákváðu í dag að efla herafla sinn í austur Evrópu verulega. Rússar áskilja sér rétt til notkunar kjarnorkuvopna. 24. mars 2022 19:21 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sjá meira
Úkraínumenn snúa vörn í sókn Vísbendingar eru uppi um að Úkraínumönnum sé að takast að snúa vörn í sókn á sumum svæðum og setja áætlanir Rússa í enn frekara uppnám. Yfirvöld í Úkraínu segja þeim hafa tekist að hrekja Rússa til baka, meðal annars norður af Kænugarði. 25. mars 2022 06:31
Leiðtogarnir sýndu samstöðu en tóku engin ný skref Leiðtogar NATO, Evrópusambandsins og G7 ríkjanna funduðu í Brussel í dag um stöðuna milli Úkraínu og Evrópu. Aðildaríki Atlantshafsbandalagsins samþykktu að auka viðbúnað og hernaðaraðstoð til Úkraínu en í heildina að sjá var lítið um breytingar. Prófessor í stjórnmálafræði segir líklegast að fundurinn verði notaður til að þrýsta á kínversk stjórnvöld. 24. mars 2022 23:14
Zelenskyy gagnrýnir Vesturlönd fyrir skort á vopnum Úkraínuforseti sakar Rússa um að nota fosfórsprengjur í stríðinu í Úkraínu og gagnrýnir Vesturlönd fyrir að útvega Úkraínumönnum ekki flugvélar og skriðdreka. Innrás Rússa sé aðeins byrjunin á árásum þeirra á Evrópuþjóðir nái þeir sínu fram gagnvart Úkraínu. 24. mars 2022 20:01
Rússar uppskera gerbreytt og öflugra NATO með innrásinni Framkvæmdastjóri NATO segir innrás Rússa í Úkraínu hafa breytt stefnu bandalagsins varanlega en leiðtogar þess ákváðu í dag að efla herafla sinn í austur Evrópu verulega. Rússar áskilja sér rétt til notkunar kjarnorkuvopna. 24. mars 2022 19:21
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent