Mikil bleiking í Kóralrifinu mikla Atli Ísleifsson og Gunnar Reynir Valþórsson skrifa 25. mars 2022 07:56 Bleiking verður þegar kórallarnir ýta þá frá sér ljóstillífandi þörungum sem leiðir til þess að þeir verða hvítir. Verði aðstæður ekki eðlilegar á ný getur það orðið til þess að bleikingin verði varanleg og velur þannig dauða kórallanna. Getty Loftmyndir af Kóralrifinu mikla undan ströndum Ástralíu sýna að svokölluð bleiking er hafin á 1.200 kílómetra löngu svæði. Slíkir atburðir verða æ algengari en bleikingin veldur dauða kórallana. Guardian segir frá því að bleikingin verði þegar óeðlilegar aðstæður myndast á svæðinu, til dæmis þegar hitastig sjávar er hærra en vanalega. Bleiking verður þegar kórallarnir ýta þá frá sér ljóstillífandi þörungum sem leiðir til þess að þeir verða hvítir. Verði aðstæður ekki eðlilegar á ný getur það orðið til þess að bleikingin verði varanleg og velur þannig dauða kórallanna. Samkvæmt umfjölluninni er þetta í sjötta skiptið sem bleiking verður á svo stóru svæði á rifinu. Vísindamenn eru sérstaklega áhyggjufullir nú í ljósi þess að veðurfyrirbrigðið La Niña er nú ríkjandi á svæðinu en því fylgir lægri sjávarhiti en venjulega. Því kemur það mönnum í opna skjöldu að enn einu sinni skuli bleiking hafin á rifinu. Sameinuðu þjóðirnar hafa sent hóp vísindamanna á svæðið til að rannsaka atvikið nánar og er búist við niðurstöðum á allra næstu dögum. Fyrst varð vart við bleikingu á Kóralrifinu mikla árið 1998 og svo aftur 2016, 2017, 2020 og nú. Kóralrifið mikla nær yfir um 2.300 kílómetra svæði undan norðausturströnd Ástralíu og er eitt af þeim svæðum jarðar þar sem fyrir finnst mestur líffræðilegur fjölbreytileiki. Ástralía Umhverfismál Loftslagsmál Vísindi Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Fleiri fréttir Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Sjá meira
Guardian segir frá því að bleikingin verði þegar óeðlilegar aðstæður myndast á svæðinu, til dæmis þegar hitastig sjávar er hærra en vanalega. Bleiking verður þegar kórallarnir ýta þá frá sér ljóstillífandi þörungum sem leiðir til þess að þeir verða hvítir. Verði aðstæður ekki eðlilegar á ný getur það orðið til þess að bleikingin verði varanleg og velur þannig dauða kórallanna. Samkvæmt umfjölluninni er þetta í sjötta skiptið sem bleiking verður á svo stóru svæði á rifinu. Vísindamenn eru sérstaklega áhyggjufullir nú í ljósi þess að veðurfyrirbrigðið La Niña er nú ríkjandi á svæðinu en því fylgir lægri sjávarhiti en venjulega. Því kemur það mönnum í opna skjöldu að enn einu sinni skuli bleiking hafin á rifinu. Sameinuðu þjóðirnar hafa sent hóp vísindamanna á svæðið til að rannsaka atvikið nánar og er búist við niðurstöðum á allra næstu dögum. Fyrst varð vart við bleikingu á Kóralrifinu mikla árið 1998 og svo aftur 2016, 2017, 2020 og nú. Kóralrifið mikla nær yfir um 2.300 kílómetra svæði undan norðausturströnd Ástralíu og er eitt af þeim svæðum jarðar þar sem fyrir finnst mestur líffræðilegur fjölbreytileiki.
Ástralía Umhverfismál Loftslagsmál Vísindi Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Fleiri fréttir Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“