Þungavigtin: Elfar vill losna frá Breiðabliki Sindri Sverrisson skrifar 17. mars 2022 10:47 Elfar Freyr Helgason lék ekkert með Breiðabliki í fyrra vegna meiðsla en vill ólmur spila í sumar. vísir/bára Miðvörðurinn öflugi Elfar Freyr Helgason vill komast að láni í burtu frá Breiðabliki í sumar með það í huga að fá stærra hlutverk en honum virðist ætlað hjá Blikum. Þetta kom fram í nýjasta þætti Þungavigtarinnar en hægt er að hlusta á þáttinn á tal.is/vigtin eða í Bylgju-appinu. Elfar, sem er 32 ára og fyrrverandi atvinnumaður, gat ekkert spilað með Breiðabliki á síðustu leiktíð vegna meiðsla. Nú er Elfar hins vegar heill heilsu en Blikar, sem meðal annars hafa bætt varnarmanninum Mikkel Qvist við sig frá KA í vetur, hafa ekki nýtt krafta hans að undanförnu. „Hann vill fara á lán. Hann er ekki búinn að vera í hóp í síðustu tveimur leikjum í deildabikar. Ef að hann fer að láni þá er bara spurning hversu gott lið hann getur farið í. Heill heilsu er hann alltaf á topp tíu yfir hafsenta í þessari deild,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson í Þungavigtinni. Klippa: Þungavigtin - Elfar vill fara frá Blikum Mörg félög gætu verið áhugasöm Aðspurður hvaða lið væru líkleg til að sækjast eftir því að fá Elfar svaraði Kristján: „Það vantar fullt af liðum hafsent; FH, Fram, KA…“ Mikael Nikulásson bætti KR á listann en Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, hefur talað um að félagið þurfi að sækja sér tvo leikmenn til viðbótar. „Ég myndi hugsa að hann sé að hugsa um hafsent í aðra stöðuna, og ég tæki Elfar Frey í hvelli,“ sagði Mikael. „Svo er það spurningin; Leyfir Breiðablik honum að fara í eitt af þessum stóru liðum?“ spurði Kristján Óli. „Á endanum er þetta leikur og þú verður að leyfa mönnum að spila. Ef hann kemst ekki í hóp hjá Breiðabliki ætlar þú þá að fara að senda hann á lán til Fram eða bara niður í 1. deild? Ég veit það ekki,“ svaraði Mikael. Þungavigtin Breiðablik Besta deild kvenna Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Þetta kom fram í nýjasta þætti Þungavigtarinnar en hægt er að hlusta á þáttinn á tal.is/vigtin eða í Bylgju-appinu. Elfar, sem er 32 ára og fyrrverandi atvinnumaður, gat ekkert spilað með Breiðabliki á síðustu leiktíð vegna meiðsla. Nú er Elfar hins vegar heill heilsu en Blikar, sem meðal annars hafa bætt varnarmanninum Mikkel Qvist við sig frá KA í vetur, hafa ekki nýtt krafta hans að undanförnu. „Hann vill fara á lán. Hann er ekki búinn að vera í hóp í síðustu tveimur leikjum í deildabikar. Ef að hann fer að láni þá er bara spurning hversu gott lið hann getur farið í. Heill heilsu er hann alltaf á topp tíu yfir hafsenta í þessari deild,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson í Þungavigtinni. Klippa: Þungavigtin - Elfar vill fara frá Blikum Mörg félög gætu verið áhugasöm Aðspurður hvaða lið væru líkleg til að sækjast eftir því að fá Elfar svaraði Kristján: „Það vantar fullt af liðum hafsent; FH, Fram, KA…“ Mikael Nikulásson bætti KR á listann en Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, hefur talað um að félagið þurfi að sækja sér tvo leikmenn til viðbótar. „Ég myndi hugsa að hann sé að hugsa um hafsent í aðra stöðuna, og ég tæki Elfar Frey í hvelli,“ sagði Mikael. „Svo er það spurningin; Leyfir Breiðablik honum að fara í eitt af þessum stóru liðum?“ spurði Kristján Óli. „Á endanum er þetta leikur og þú verður að leyfa mönnum að spila. Ef hann kemst ekki í hóp hjá Breiðabliki ætlar þú þá að fara að senda hann á lán til Fram eða bara niður í 1. deild? Ég veit það ekki,“ svaraði Mikael.
Þungavigtin Breiðablik Besta deild kvenna Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira