Skilur pressuna á afléttingar en hvetur fólk til að fara áfram varlega Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. febrúar 2022 22:07 Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, starfandi forstjóri Landspítalans. Vísir/Egill Forstjóri Landspítalans telur að það megi spyrja sig hvort saman fari hljóð og mynd varðandi allsherjarafléttingar sóttvarnatakmarkana hér á landi. Landspítalinn er sem stendur á neyðarstigi, hæsta mögulega viðbúnaðarstigi, vegna mikils álags. „En það er nú bara þannig að meiri hluti landsmanna er vel bólusettur og ómíkron-afbrigðið er vægara. En það er það nú kannski ekki fyrir alla og við erum núna með 51 sjúkling inniliggjandi með covid. Þetta virðist nú vera þannig að fyrir ákveðna einstaklinga þá ná þeir sér ekki í gegnum þetta, sérstaklega þeir sem eru með undirliggjandi sjúkdóma,“ segir Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, starfandi forstjóri Landspítalans. Lengi vel frá upphafi faraldursins var meginmarkmið aðgerða að vernda spítalann og forða honum frá svo miklu álagi að hann sligaðist. Aðspurð hvort ráðamenn séu hættir að láta ástandið á spítalanum sig varða segist Guðlaug ekki telja svo vera. „Nei ég myndi nú ekki orða það þannig. En engu að síður er það mjög skiljanlegt að það sé mikil pressa um afléttingar en verkefni spítalans er bara annað. Verkefni spítalans er að sinna þeim sjúklingum sem hingað leita og hingað þurfa að leggjast inn. Það er okkar verkefni.“ Hún er þá með einföld skilaboð til fólks í tilefni afléttinga: „Ég myndi nú vilja skila því til fólks að fara varlega, nota grímur og fara varlega svona í afléttingunni.“ Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Sjá meira
„En það er nú bara þannig að meiri hluti landsmanna er vel bólusettur og ómíkron-afbrigðið er vægara. En það er það nú kannski ekki fyrir alla og við erum núna með 51 sjúkling inniliggjandi með covid. Þetta virðist nú vera þannig að fyrir ákveðna einstaklinga þá ná þeir sér ekki í gegnum þetta, sérstaklega þeir sem eru með undirliggjandi sjúkdóma,“ segir Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, starfandi forstjóri Landspítalans. Lengi vel frá upphafi faraldursins var meginmarkmið aðgerða að vernda spítalann og forða honum frá svo miklu álagi að hann sligaðist. Aðspurð hvort ráðamenn séu hættir að láta ástandið á spítalanum sig varða segist Guðlaug ekki telja svo vera. „Nei ég myndi nú ekki orða það þannig. En engu að síður er það mjög skiljanlegt að það sé mikil pressa um afléttingar en verkefni spítalans er bara annað. Verkefni spítalans er að sinna þeim sjúklingum sem hingað leita og hingað þurfa að leggjast inn. Það er okkar verkefni.“ Hún er þá með einföld skilaboð til fólks í tilefni afléttinga: „Ég myndi nú vilja skila því til fólks að fara varlega, nota grímur og fara varlega svona í afléttingunni.“
Landspítalinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Fleiri fréttir Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Sjá meira