Instagram eyddi færslu Zinchenko um Putin Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. febrúar 2022 23:30 Oleksandr Zinchenko. Getty/Stanislav Vedmid Stríð geisar nú í Úkraínu þar sem rússneski herinn hefur ráðist inn í suðri, austri og norðri. Úkraínumenn eiga fjölmarga íþróttamenn í fremstu röð sem iðka sína íþrótt utan heimalandsins. Einn þeirra er knattspyrnumaðurinn Oleksandr Zinchenko, sem leikur með enska úrvalsdeildarliðinu Manchester City og hefur borið fyrirliðaband úkraínska landsliðsins að undanförnu. Hann hefur birt átakanleg myndbönd úr heimalandi sínu á Instagram reikningi sínum í dag og vandar Vladimir Putin, Rússlandsforseta, ekki kveðjurnar eins og sjá má hér að neðan. I hope you die the most painful suffering death, creature The attack on Vladimir Putin has since been taken down, with Zinchenko claiming Instagram has deleted the story.https://t.co/ipZRgw6u89— SPORTbible (@sportbible) February 24, 2022 Hann segir Instagram hafa eytt færslu sinni í dag. Zinchenko, sem er 25 ár gamall, fór fyrir hópi mótmælenda sem mótmælti aðgerðum Rússa í miðborg Manchester í kvöld. Hann er fæddur og uppalinn í Úkraínu og fór í gegnum unglingalið Shakhtar Donetsk en hefur einnig leikið í Rússlandi þar sem hann spilaði fyrir Ufa áður en hann var keyptur til Manchester City árið 2016. View this post on Instagram A post shared by Alex Zinchenko (@zinchenko_96) Innrás Rússa í Úkraínu Enski boltinn Meta Rússland Úkraína Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Úkraínumenn eiga fjölmarga íþróttamenn í fremstu röð sem iðka sína íþrótt utan heimalandsins. Einn þeirra er knattspyrnumaðurinn Oleksandr Zinchenko, sem leikur með enska úrvalsdeildarliðinu Manchester City og hefur borið fyrirliðaband úkraínska landsliðsins að undanförnu. Hann hefur birt átakanleg myndbönd úr heimalandi sínu á Instagram reikningi sínum í dag og vandar Vladimir Putin, Rússlandsforseta, ekki kveðjurnar eins og sjá má hér að neðan. I hope you die the most painful suffering death, creature The attack on Vladimir Putin has since been taken down, with Zinchenko claiming Instagram has deleted the story.https://t.co/ipZRgw6u89— SPORTbible (@sportbible) February 24, 2022 Hann segir Instagram hafa eytt færslu sinni í dag. Zinchenko, sem er 25 ár gamall, fór fyrir hópi mótmælenda sem mótmælti aðgerðum Rússa í miðborg Manchester í kvöld. Hann er fæddur og uppalinn í Úkraínu og fór í gegnum unglingalið Shakhtar Donetsk en hefur einnig leikið í Rússlandi þar sem hann spilaði fyrir Ufa áður en hann var keyptur til Manchester City árið 2016. View this post on Instagram A post shared by Alex Zinchenko (@zinchenko_96)
Innrás Rússa í Úkraínu Enski boltinn Meta Rússland Úkraína Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira