Þetta kemur fram á vef Landspítalans þar sem segir að meðalaldur innlagðra sé 67 ár.
Í gær voru 39 inni á Landspítalanum með Covid-19 og fjölgar því um þrjá á milli daga. Tveir voru á gjörgæslu í gær, enginn í öndunarvél.
Covid sýktir starfsmenn Landspítala í einangrun eru 523, samanborið við 471 í gær.