Sprengdi alla krúttmæla þegar hún fylgdist með pabba í sjónvarpinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2022 12:30 Hope Lingard í fullum skrúða og klár í leikinn. Instagram/@hopelingard Jesse Lingard var í byrjunarliði Manchester United í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar liðið vann 4-2 sigur á Leeds um helgina. Einn lítill aðdáandi var í skýjunum með niðurstöðuna. Lingard og félagar spiluðu einn sinn besta leik á tímabilinu og mörgum stuðningsmönnum var létt að sjá liðið skora loksins eitthvað af mörkum. Lingard hafði skorað tvö deildarmörk á tímabilinu en aldrei verið í byrjunarliðinu. Það bjuggust flestir við því að hann færi í félagaskiptaglugganum í janúar. En eftir að Anthony Martial fór til Spánar þá ákváðu forráðamenn félagsins að halda Lingard. Lingard var örugglega orðinn mjög óþolinmóður að fá tækifæri í byrjunarliðinu í deildinni og það kom loksins á sunnudaginn. Lingard spilaði hægra megin í þriggja manna línu fyrir aftan Cristiano Ronaldo og með þeim Bruno Fernandes og Jadon Sancho. Lingard skoraði ekki í leiknum en minnti á sig á þeim 67 mínútum sem hann spilaði. Á heimili Jesse Lingard var vel fylgst með leiknum og þar var dóttir hans Hope prúðbúin í Manchester United búningi með númeri pabba síns. Það er óhætt að segja að Hope Lingard hafi sprengt flesta krúttmæla þegar hún horfði á pabba sinn spila. Það má sjá myndbandið hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Enski boltinn Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Sjá meira
Lingard og félagar spiluðu einn sinn besta leik á tímabilinu og mörgum stuðningsmönnum var létt að sjá liðið skora loksins eitthvað af mörkum. Lingard hafði skorað tvö deildarmörk á tímabilinu en aldrei verið í byrjunarliðinu. Það bjuggust flestir við því að hann færi í félagaskiptaglugganum í janúar. En eftir að Anthony Martial fór til Spánar þá ákváðu forráðamenn félagsins að halda Lingard. Lingard var örugglega orðinn mjög óþolinmóður að fá tækifæri í byrjunarliðinu í deildinni og það kom loksins á sunnudaginn. Lingard spilaði hægra megin í þriggja manna línu fyrir aftan Cristiano Ronaldo og með þeim Bruno Fernandes og Jadon Sancho. Lingard skoraði ekki í leiknum en minnti á sig á þeim 67 mínútum sem hann spilaði. Á heimili Jesse Lingard var vel fylgst með leiknum og þar var dóttir hans Hope prúðbúin í Manchester United búningi með númeri pabba síns. Það er óhætt að segja að Hope Lingard hafi sprengt flesta krúttmæla þegar hún horfði á pabba sinn spila. Það má sjá myndbandið hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Enski boltinn Mest lesið Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Enski boltinn Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Enski boltinn Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Fótbolti Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Körfubolti Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Fótbolti Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Sjá meira