Lét húðflúra treyju liðsins á allan líkamann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. febrúar 2022 12:30 Mauricio dos Anjos er gallharður stuðningsmaður Flamengo. Acervo pessoal Mauricio dos Anjos, stuðningsmaður brasilíska knattspyrnuliðsins Flamengo, er líklega mesti aðdáandi liðsins í heimalandinu og þó víðar væri leitað. Dos Anjos gekk svo langt að hann lét húðflúra treyju liðsins á allan líkaman. Ekki er óalgengt að stuðningsmenn liða láti húðflúra merki liðsins síns, eða annað slíkt, á líkaman til að sína stuðning sinn í verki. Mauricio dos Anjos fór hins vegar skrefinu lengra og nú verður hann klæddur treyju Flamengo um ókomna tíð. Þessi 35 ára stuðningsmaður fór í fyrsta tíman árið 2018, en það tók heilt ár að klára listaverkið. Alls fór Dos Anjos í 32 tíma til að klára húðflúrið, sem tóku samtals um 90 klukkustundir. „Ég fékk mé hrægamm [lukkudýr Flamengo] með merki félagsins á tvíhöfðann. Síðan ákvað ég að mig langaði að fá húðflúr af treyjunni, en mig hafði langað það í svolítinn tíma,“ sagði Dos Anjos um húðflúrið. „En mér fannst þetta vera orðið frekar dýrt. Þetta hefði kostað á milli tvö og þrjú þúsund pund. Þannig að ég ákvað að fá mér eitthvað minna sem væri bara á smá hluta af öxlinni á mér.“ „Húðflúrarinn rukkaði mig um 165 pund, en þegar við fórum að spjalla sagði hann mér að hann mynid gera alla treyjuna fyrir mig án þess að rukka aukalega. Þetta myndi bara gefa honum góða umfjöllun,“ sagði Dos Anjos að lokum. View this post on Instagram A post shared by José Mauricio dos anjos (@mauricio.mantonapele) Fótbolti Húðflúr Brasilía Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira
Ekki er óalgengt að stuðningsmenn liða láti húðflúra merki liðsins síns, eða annað slíkt, á líkaman til að sína stuðning sinn í verki. Mauricio dos Anjos fór hins vegar skrefinu lengra og nú verður hann klæddur treyju Flamengo um ókomna tíð. Þessi 35 ára stuðningsmaður fór í fyrsta tíman árið 2018, en það tók heilt ár að klára listaverkið. Alls fór Dos Anjos í 32 tíma til að klára húðflúrið, sem tóku samtals um 90 klukkustundir. „Ég fékk mé hrægamm [lukkudýr Flamengo] með merki félagsins á tvíhöfðann. Síðan ákvað ég að mig langaði að fá húðflúr af treyjunni, en mig hafði langað það í svolítinn tíma,“ sagði Dos Anjos um húðflúrið. „En mér fannst þetta vera orðið frekar dýrt. Þetta hefði kostað á milli tvö og þrjú þúsund pund. Þannig að ég ákvað að fá mér eitthvað minna sem væri bara á smá hluta af öxlinni á mér.“ „Húðflúrarinn rukkaði mig um 165 pund, en þegar við fórum að spjalla sagði hann mér að hann mynid gera alla treyjuna fyrir mig án þess að rukka aukalega. Þetta myndi bara gefa honum góða umfjöllun,“ sagði Dos Anjos að lokum. View this post on Instagram A post shared by José Mauricio dos anjos (@mauricio.mantonapele)
Fótbolti Húðflúr Brasilía Mest lesið Ungu strákarnir mætast í úrslitaleiknum á HM í pilu Sport Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Enski boltinn Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Enski boltinn Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Enski boltinn Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Körfubolti Searle vann fyrsta settið á móti Littler Sport Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Fótbolti Fleiri fréttir Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Sjá meira