Lét húðflúra treyju liðsins á allan líkamann Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. febrúar 2022 12:30 Mauricio dos Anjos er gallharður stuðningsmaður Flamengo. Acervo pessoal Mauricio dos Anjos, stuðningsmaður brasilíska knattspyrnuliðsins Flamengo, er líklega mesti aðdáandi liðsins í heimalandinu og þó víðar væri leitað. Dos Anjos gekk svo langt að hann lét húðflúra treyju liðsins á allan líkaman. Ekki er óalgengt að stuðningsmenn liða láti húðflúra merki liðsins síns, eða annað slíkt, á líkaman til að sína stuðning sinn í verki. Mauricio dos Anjos fór hins vegar skrefinu lengra og nú verður hann klæddur treyju Flamengo um ókomna tíð. Þessi 35 ára stuðningsmaður fór í fyrsta tíman árið 2018, en það tók heilt ár að klára listaverkið. Alls fór Dos Anjos í 32 tíma til að klára húðflúrið, sem tóku samtals um 90 klukkustundir. „Ég fékk mé hrægamm [lukkudýr Flamengo] með merki félagsins á tvíhöfðann. Síðan ákvað ég að mig langaði að fá húðflúr af treyjunni, en mig hafði langað það í svolítinn tíma,“ sagði Dos Anjos um húðflúrið. „En mér fannst þetta vera orðið frekar dýrt. Þetta hefði kostað á milli tvö og þrjú þúsund pund. Þannig að ég ákvað að fá mér eitthvað minna sem væri bara á smá hluta af öxlinni á mér.“ „Húðflúrarinn rukkaði mig um 165 pund, en þegar við fórum að spjalla sagði hann mér að hann mynid gera alla treyjuna fyrir mig án þess að rukka aukalega. Þetta myndi bara gefa honum góða umfjöllun,“ sagði Dos Anjos að lokum. View this post on Instagram A post shared by José Mauricio dos anjos (@mauricio.mantonapele) Fótbolti Húðflúr Brasilía Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Ekki er óalgengt að stuðningsmenn liða láti húðflúra merki liðsins síns, eða annað slíkt, á líkaman til að sína stuðning sinn í verki. Mauricio dos Anjos fór hins vegar skrefinu lengra og nú verður hann klæddur treyju Flamengo um ókomna tíð. Þessi 35 ára stuðningsmaður fór í fyrsta tíman árið 2018, en það tók heilt ár að klára listaverkið. Alls fór Dos Anjos í 32 tíma til að klára húðflúrið, sem tóku samtals um 90 klukkustundir. „Ég fékk mé hrægamm [lukkudýr Flamengo] með merki félagsins á tvíhöfðann. Síðan ákvað ég að mig langaði að fá húðflúr af treyjunni, en mig hafði langað það í svolítinn tíma,“ sagði Dos Anjos um húðflúrið. „En mér fannst þetta vera orðið frekar dýrt. Þetta hefði kostað á milli tvö og þrjú þúsund pund. Þannig að ég ákvað að fá mér eitthvað minna sem væri bara á smá hluta af öxlinni á mér.“ „Húðflúrarinn rukkaði mig um 165 pund, en þegar við fórum að spjalla sagði hann mér að hann mynid gera alla treyjuna fyrir mig án þess að rukka aukalega. Þetta myndi bara gefa honum góða umfjöllun,“ sagði Dos Anjos að lokum. View this post on Instagram A post shared by José Mauricio dos anjos (@mauricio.mantonapele)
Fótbolti Húðflúr Brasilía Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fleiri fréttir Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Í beinni: FH - KA | Fallbaráttuslagur í Kaplakrika Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira