Fjórir Argentínumenn í bann eftir farsakenndan leik gegn Brasilíu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. febrúar 2022 18:45 Emiliano Martinez, Emiliano Buendia, Cristian Romero og Giovani Lo Celso verða í banni í næstu tveimur leikjum argentínska landsliðsins. Alexandre Schneider/Getty Images Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur sett fjóra leikmenn argentínska landsliðsins í tveggja leikja bann eftir að leikur liðsins gegn Brasilíu var stöðvaður af sóttvarnaryfirvöldum þar í landi. Leikmennirnir voru sagðir vera að brjóta sóttvarnarlög, en leikurinn hafði verið í gangi í sex mínútur þegar heilbrigðisstarfsmenn í Brasilíu réðust inn á völlinn og stöðvuðu leikinn. Leikmennirnir fjórir eru þeir Emiliano Martinez og Emiliano Buendia sem báðir leika með Aston Villa, ásamt Cristian Romero og Giovani Lo Celso sem báðir eru leikmenn Tottenham. Lo Celso er reyndar á láni hjá Villareal á Spáni. Eins og áður segir hefur FIFA nú sett fjórmenningana í tveggja leikja bann og þeir munu því missa af tveimur af seinustu þremur leikjum liðanna í undankeppni HM. Bæði lið haf nú þegar tryggt sér sæti á HM í Katar sem fram fer í desember. Þá hefur Alþjóðaknattspyrnusambandið einnig sektað knattspyrnusambönd landanna. Bæði brasilíska og argentínska knattspurnusambandið fá 40.000 punda sekt fyrir að yfirgefa leikinn, brasilíska knattspyrnusambandið þarf að greiða 400.000 pund fyrir brot á öryggisreglum og það argentínska þarf að reiða fram 160.000 pund fyrir að fara ekki eftir settum sóttvarnarreglum. Enn á eftir að finna nýja dagsetningu fyrir leik Brasilíu og Argentínu, en leikurinn átti að fara fram þann 5. september síðastliðinn. FIFA hefur gefið frá sér tilkynningu þess efnis að leikurinn muni fara fram. FIFA Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Þrír valdir í argentínska landsliðið þrátt fyrir að landið sé enn á rauðum lista Emiliano Martinez, markvörður Aston Villa, og Giovani Lo Celso og Cristian Romero, leikmenn Tottenham Hotspur, hafa verið valdir í 30 manna hóp argentínska landsliðsins fyrir leiki liðsins í undankeppni HM 2022 í byrjun október. 28. september 2021 07:01 Tottenham mun sekta Giovani Lo Celso og Cristian Romero Leikmenn Tottenham, Giovani Lo Celso og Cristian Romero, fóru gegn skipunum félagsins þegar að þeir fóru og hittu argentínska landsliðið í vikunni. 6. september 2021 22:01 FIFA harmar að leik Brasilíu og Argentínu hafi verið frestað Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, segist sjá eftir þeim atburðum sem áttu sér stað sem leiddu til þess að leikur Brasilíu og Argentínu í undankeppni HM 2022 var flautaður af. 6. september 2021 19:45 Messi skilur ekkert í máli kvöldsins Argentínska stjarnan Lionel Messi var ekki skemmt þegar leik landsliðs hans við Brasilíu í São Paulo var hætt vegna brota liðsfélaga hans á sóttvarnarlögum landsins. 5. september 2021 23:01 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira
Leikmennirnir voru sagðir vera að brjóta sóttvarnarlög, en leikurinn hafði verið í gangi í sex mínútur þegar heilbrigðisstarfsmenn í Brasilíu réðust inn á völlinn og stöðvuðu leikinn. Leikmennirnir fjórir eru þeir Emiliano Martinez og Emiliano Buendia sem báðir leika með Aston Villa, ásamt Cristian Romero og Giovani Lo Celso sem báðir eru leikmenn Tottenham. Lo Celso er reyndar á láni hjá Villareal á Spáni. Eins og áður segir hefur FIFA nú sett fjórmenningana í tveggja leikja bann og þeir munu því missa af tveimur af seinustu þremur leikjum liðanna í undankeppni HM. Bæði lið haf nú þegar tryggt sér sæti á HM í Katar sem fram fer í desember. Þá hefur Alþjóðaknattspyrnusambandið einnig sektað knattspyrnusambönd landanna. Bæði brasilíska og argentínska knattspurnusambandið fá 40.000 punda sekt fyrir að yfirgefa leikinn, brasilíska knattspyrnusambandið þarf að greiða 400.000 pund fyrir brot á öryggisreglum og það argentínska þarf að reiða fram 160.000 pund fyrir að fara ekki eftir settum sóttvarnarreglum. Enn á eftir að finna nýja dagsetningu fyrir leik Brasilíu og Argentínu, en leikurinn átti að fara fram þann 5. september síðastliðinn. FIFA hefur gefið frá sér tilkynningu þess efnis að leikurinn muni fara fram.
FIFA Fótbolti HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Þrír valdir í argentínska landsliðið þrátt fyrir að landið sé enn á rauðum lista Emiliano Martinez, markvörður Aston Villa, og Giovani Lo Celso og Cristian Romero, leikmenn Tottenham Hotspur, hafa verið valdir í 30 manna hóp argentínska landsliðsins fyrir leiki liðsins í undankeppni HM 2022 í byrjun október. 28. september 2021 07:01 Tottenham mun sekta Giovani Lo Celso og Cristian Romero Leikmenn Tottenham, Giovani Lo Celso og Cristian Romero, fóru gegn skipunum félagsins þegar að þeir fóru og hittu argentínska landsliðið í vikunni. 6. september 2021 22:01 FIFA harmar að leik Brasilíu og Argentínu hafi verið frestað Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, segist sjá eftir þeim atburðum sem áttu sér stað sem leiddu til þess að leikur Brasilíu og Argentínu í undankeppni HM 2022 var flautaður af. 6. september 2021 19:45 Messi skilur ekkert í máli kvöldsins Argentínska stjarnan Lionel Messi var ekki skemmt þegar leik landsliðs hans við Brasilíu í São Paulo var hætt vegna brota liðsfélaga hans á sóttvarnarlögum landsins. 5. september 2021 23:01 Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Íslenski boltinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Fótbolti Fleiri fréttir Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Sjá meira
Þrír valdir í argentínska landsliðið þrátt fyrir að landið sé enn á rauðum lista Emiliano Martinez, markvörður Aston Villa, og Giovani Lo Celso og Cristian Romero, leikmenn Tottenham Hotspur, hafa verið valdir í 30 manna hóp argentínska landsliðsins fyrir leiki liðsins í undankeppni HM 2022 í byrjun október. 28. september 2021 07:01
Tottenham mun sekta Giovani Lo Celso og Cristian Romero Leikmenn Tottenham, Giovani Lo Celso og Cristian Romero, fóru gegn skipunum félagsins þegar að þeir fóru og hittu argentínska landsliðið í vikunni. 6. september 2021 22:01
FIFA harmar að leik Brasilíu og Argentínu hafi verið frestað Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, segist sjá eftir þeim atburðum sem áttu sér stað sem leiddu til þess að leikur Brasilíu og Argentínu í undankeppni HM 2022 var flautaður af. 6. september 2021 19:45
Messi skilur ekkert í máli kvöldsins Argentínska stjarnan Lionel Messi var ekki skemmt þegar leik landsliðs hans við Brasilíu í São Paulo var hætt vegna brota liðsfélaga hans á sóttvarnarlögum landsins. 5. september 2021 23:01