Lengjubikarinn sýndur á Stöð 2 Sport Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. janúar 2022 10:15 Keppni í Lengjubikar karla hefst 9. febrúar. Tveimur dögum síðar hefst Lengjubikar kvenna. vísir/Hulda Margrét Knattspyrnusamband Íslands og Stöð 2 Sport hafa gert samkomulag um að sýnt verði frá A-deildum deildarbikarkeppni karla og kvenna, Lengjubikarnum, á Stöð 2 Sport. Lengjubikarinn er stærsta keppnin á undirbúningstímabili íslensku knattspyrnuliðanna. Umfjöllun Stöðvar 2 Sports verður umfangsmeiri en nokkru sinni áður. Sýnt verður frá fleiri leikjum og í fyrsta sinn verður sérstakur markaþáttur sýndur í lok hverrar umferðar. „Það er gleðiefni fyrir okkur að Lengjubikar KSÍ fái aukna umfjöllun og við treystum Stöð 2 Sport fyllilega til að gera þeirri keppni hátt undir höfði,“ segir Stefán Gunnarsson sviðsstjóri markaðssviðs KSÍ. „Umfjöllun um íslenska knattspyrnu hefur verið með allra vinsælasta dagskrárefni Stöðvar 2 Sports og því mikið ánægjuefni að geta lengt vertíðina fyrir áhugamenn um íslenska knattspyrnu,“ segir Eiríkur Stefán Ásgeirsson, forstöðumaður Stöðvar 2 Sports. „Það verður meiri kraftur lagður í umfjöllun um Lengjubikarinn en áður hefur sést í íslensku sjónvarpi.“ Keppni í Lengjubikar karla hefst 9. febrúar og verður leikur Keflavíkur og Leiknis sýndur klukkan 19.00. Tveimur dögum síðar hefst Lengjubikar kvenna með beinni útsendingu frá viðureign Stjörnunnar og Selfoss. Þá mun Stöð 2 Sport einnig sýna leiki ríkjandi Íslands- og bikarmeistara í Meistarakeppni KSÍ sem marka upphaf knattspyrnusumarsins ár hvert. Íslenski boltinn Fjölmiðlar Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sjá meira
Lengjubikarinn er stærsta keppnin á undirbúningstímabili íslensku knattspyrnuliðanna. Umfjöllun Stöðvar 2 Sports verður umfangsmeiri en nokkru sinni áður. Sýnt verður frá fleiri leikjum og í fyrsta sinn verður sérstakur markaþáttur sýndur í lok hverrar umferðar. „Það er gleðiefni fyrir okkur að Lengjubikar KSÍ fái aukna umfjöllun og við treystum Stöð 2 Sport fyllilega til að gera þeirri keppni hátt undir höfði,“ segir Stefán Gunnarsson sviðsstjóri markaðssviðs KSÍ. „Umfjöllun um íslenska knattspyrnu hefur verið með allra vinsælasta dagskrárefni Stöðvar 2 Sports og því mikið ánægjuefni að geta lengt vertíðina fyrir áhugamenn um íslenska knattspyrnu,“ segir Eiríkur Stefán Ásgeirsson, forstöðumaður Stöðvar 2 Sports. „Það verður meiri kraftur lagður í umfjöllun um Lengjubikarinn en áður hefur sést í íslensku sjónvarpi.“ Keppni í Lengjubikar karla hefst 9. febrúar og verður leikur Keflavíkur og Leiknis sýndur klukkan 19.00. Tveimur dögum síðar hefst Lengjubikar kvenna með beinni útsendingu frá viðureign Stjörnunnar og Selfoss. Þá mun Stöð 2 Sport einnig sýna leiki ríkjandi Íslands- og bikarmeistara í Meistarakeppni KSÍ sem marka upphaf knattspyrnusumarsins ár hvert.
Íslenski boltinn Fjölmiðlar Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sjá meira