Í Facebook færslu segir að auk verkefna tengdu óveðrinu hafi slökkvibílar alls verið kallaðir sex sinnum út síðasta sólarhringinn.
Sjúkrabílarnir fóru síðan í 116 útköll alls og þar af voru ellefu útköll tengd Covid.
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu sinnti fjölda útkalla í gær vegna lægðarinnar sem gekk yfir landið með tilheyrandi roki á höfuðborgarsvæðinu.
Í Facebook færslu segir að auk verkefna tengdu óveðrinu hafi slökkvibílar alls verið kallaðir sex sinnum út síðasta sólarhringinn.
Sjúkrabílarnir fóru síðan í 116 útköll alls og þar af voru ellefu útköll tengd Covid.
Björgunarsveitir víðs vegar af landinu hafa haft í nógu að snúast í dag vegna veðurofsans sem gekk yfir landið. Verkefnin snerust að miklu leyti um að koma í veg fyrir tjón af völdum foks.