Leika líka við Finna á Spáni Sindri Sverrisson skrifar 3. janúar 2022 14:15 Ísland vann dramatískan sigur á Finnlandi, 3-2, á Laugardalsvelli í undankeppni HM en tapaði svo 1-0 á útivelli. Það kom þó ekki að sök þar sem Pyry Soiri tryggði Finnum 1-1 jafntefli gegn Króötum og hjálpaði þar með Íslandi að komast á HM í fyrsta sinn. EPA-EFE/KIMMO BRANDT Nú er orðið ljóst hverjir verða andstæðingar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í vináttulandsleikjum liðsins í lok mars. Íslenska liðið fer til Spánar og mætir þar heimamönnum í vináttulandsleik 29. mars, eins og áður hefur komið fram. Þremur dögum áður mætir Ísland liði Finnlands, einnig á Spáni. Ekki er ljóst í hvaða borg leikurinn við Spánn verður leikinn en leikurinn við Finna verður í Murcia. Finnar voru mótherjar Íslands í undankeppni HM 2018 þar sem liðin unnu sinn leikinn hvort. Liðin hafa alls mæst 12 sinnum og haf Finnar unnið sjö sigra en Íslendingar þrjá. Finnland er sem stendur í 58. sæti heimslista FIFA, fjórum sætum ofar en Ísland. Fyrsti landsleikur ársins eftir níu daga Það styttist í fyrstu landsleiki þessa árs því Ísland spilar tvo vináttulandsleiki í Tyrklandi nú í janúar. Fyrri leikurinn er gegn Úganda 12. janúar og sá seinni gegn Suður-Kóreu 15. janúar. Landsliðshópurinn, sem væntanlega verður að mestu skipaður leikmönnum sem spila í Skandinavíu, verður tilkynntur á næstu dögum. Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari er enn án aðstoðarþjálfara eftir að Eiður Smári Guðjohnsen hætti fyrir rúmum mánuði síðan. Arnar hafði vonast til þess að ráðinn yrði aðstoðarþjálfari fyrir áramót en varð ekki að ósk sinni. Fótbolti Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Sjá meira
Íslenska liðið fer til Spánar og mætir þar heimamönnum í vináttulandsleik 29. mars, eins og áður hefur komið fram. Þremur dögum áður mætir Ísland liði Finnlands, einnig á Spáni. Ekki er ljóst í hvaða borg leikurinn við Spánn verður leikinn en leikurinn við Finna verður í Murcia. Finnar voru mótherjar Íslands í undankeppni HM 2018 þar sem liðin unnu sinn leikinn hvort. Liðin hafa alls mæst 12 sinnum og haf Finnar unnið sjö sigra en Íslendingar þrjá. Finnland er sem stendur í 58. sæti heimslista FIFA, fjórum sætum ofar en Ísland. Fyrsti landsleikur ársins eftir níu daga Það styttist í fyrstu landsleiki þessa árs því Ísland spilar tvo vináttulandsleiki í Tyrklandi nú í janúar. Fyrri leikurinn er gegn Úganda 12. janúar og sá seinni gegn Suður-Kóreu 15. janúar. Landsliðshópurinn, sem væntanlega verður að mestu skipaður leikmönnum sem spila í Skandinavíu, verður tilkynntur á næstu dögum. Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfari er enn án aðstoðarþjálfara eftir að Eiður Smári Guðjohnsen hætti fyrir rúmum mánuði síðan. Arnar hafði vonast til þess að ráðinn yrði aðstoðarþjálfari fyrir áramót en varð ekki að ósk sinni.
Fótbolti Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Sjá meira