Vilja útgöngubann á Tenerife á gamlárskvöld Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 28. desember 2021 22:29 Fjölmargir Íslendingar hafa lagt leið sína til Tenerife yfir hátíðarnar. Getty Images Lagt hefur verið til að útgöngubann taki gildi á Tenerife á Spáni eftir miðnætti á gamlárskvöld vegna hraðrar útbreiðslu kórónuveirunnar. Nái tillagan fram að ganga er gert ráð fyrir að bannið taki gildi eftir miðnætti á gamlárskvöld og þann 5. janúar. Blas Trujillo, heilbrigðisráðherra heimastjórnar Kanaríeyja, greindi frá því að óskað hefði verið eftir útgöngubanni á blaðamannafundi í morgun. Hæstiréttur Kanaríeyja þarf að fallast á tillöguna, segir í Canarian Weekly. Trujillo segir að tímamark útgöngubannsins yrði mismunandi eftir eyjum Kanaríeyja enda ástandið misalvarlegt á eyjunum. Eyjarnar La Palma og La Gomera eru samkvæmt tillögunni á sóttvarnarstigi tvö og tæki útgöngubann þar gildi frá klukkan tvö eftir miðnætti til klukkan sex um morgun. Eyjan Tenerife, ásamt Gran Canaria, eru á sóttvarnarstigi þrjú og tæki útgöngubann þar gildi frá klukkan eitt eftir miðnætti til klukkan sex um morgun. Fólki yrði þó heimilt að sækja vinnu og leita sér læknisaðstoðar á meðan útgöngubannið væri í gildi. Stjórnvöld á Kanaríeyjum hafa miklar áhyggjur af útbreiðslu faraldursins en þar hefur nýting legurýma hækkað um 260 prósent síðan í nóvember. Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag er nýgengi smitaðra á Tenerife rúmlega 1.908. Sem dæmi er nýgengi smitaðra á Íslandi rúmlega 1.359 sem er með því mesta í Evrópu. Spánn Ferðalög Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kanaríeyjar Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira
Blas Trujillo, heilbrigðisráðherra heimastjórnar Kanaríeyja, greindi frá því að óskað hefði verið eftir útgöngubanni á blaðamannafundi í morgun. Hæstiréttur Kanaríeyja þarf að fallast á tillöguna, segir í Canarian Weekly. Trujillo segir að tímamark útgöngubannsins yrði mismunandi eftir eyjum Kanaríeyja enda ástandið misalvarlegt á eyjunum. Eyjarnar La Palma og La Gomera eru samkvæmt tillögunni á sóttvarnarstigi tvö og tæki útgöngubann þar gildi frá klukkan tvö eftir miðnætti til klukkan sex um morgun. Eyjan Tenerife, ásamt Gran Canaria, eru á sóttvarnarstigi þrjú og tæki útgöngubann þar gildi frá klukkan eitt eftir miðnætti til klukkan sex um morgun. Fólki yrði þó heimilt að sækja vinnu og leita sér læknisaðstoðar á meðan útgöngubannið væri í gildi. Stjórnvöld á Kanaríeyjum hafa miklar áhyggjur af útbreiðslu faraldursins en þar hefur nýting legurýma hækkað um 260 prósent síðan í nóvember. Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag er nýgengi smitaðra á Tenerife rúmlega 1.908. Sem dæmi er nýgengi smitaðra á Íslandi rúmlega 1.359 sem er með því mesta í Evrópu.
Spánn Ferðalög Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kanaríeyjar Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Fleiri fréttir Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Sjá meira