Minnst fjórir létust í röð skotárása í Denver Eiður Þór Árnason skrifar 28. desember 2021 09:05 Lögregla stendur fyrir utan Belmar-verslunarmiðstöðina í Lakewood þar sem hún segir að árásarmaðurinn hafi verið skotinn til bana. Getty/Michael Ciaglo Minnst fjórir létust í gær í Koloradó í Bandaríkjunum eftir röð skotárása. Að sögn lögreglu er grunaði árásarmaðurinn látinn en einn lögregluþjónn særðist í árásunum. Skotum var hleypt af á fjórum stöðum í og við Denver og átti fyrsta skotárásin sér stað rétt eftir klukkan 17 að staðartíma. Að sögn yfirvalda voru þrír einstaklingar þá skotnir. Einn karlmaður var særður og tvær konur létust af sárum sínum. Á öðrum stað var annar karlmaður skotinn til bana og á þeim þriðja var skotum hleypt af en ekki er vitað til þess að neinn hafi særst. Lögreglan í Denver bar þá kennsl á ökutæki sem tengdist árásunum og elti ökumanninn. Hótelstarfsmaður fluttur á sjúkrahús Árásarmaðurinn flúði til borgarinnar Lakewood eftir að hann olli miklum skemmdum á lögreglubíl en rétt fyrir klukkan 18 barst lögreglu þar í borg tilkynning um að hleypt hafi verið af skotum inn í húsakynnum fyrirtækis. Einn aðili var úrskurðaður látinn á staðnum, að sögn lögreglu. Þegar lögregla fann bifreið árásarmannsins hóf hann að skjóta í átt að lögreglu sem svaraði í sömu mynt. Eltingaleikur hófst og er maðurinn meðal annars grunaður um að hafa skotið starfsmann hótels þar sem hann reyndi að leita skjóls. Eftir að árásarmaðurinn flúði þaðan mætti hann lögregluþjóni sem hann skaut. Sá er nú á sjúkrahúsi. Í kjölfarið gengu skot milli mannsins og annarra lögregluþjóna sem endaði að sögn lögreglu með því að hinn grunaði var skotinn til bana á staðnum. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Sjá meira
Skotum var hleypt af á fjórum stöðum í og við Denver og átti fyrsta skotárásin sér stað rétt eftir klukkan 17 að staðartíma. Að sögn yfirvalda voru þrír einstaklingar þá skotnir. Einn karlmaður var særður og tvær konur létust af sárum sínum. Á öðrum stað var annar karlmaður skotinn til bana og á þeim þriðja var skotum hleypt af en ekki er vitað til þess að neinn hafi særst. Lögreglan í Denver bar þá kennsl á ökutæki sem tengdist árásunum og elti ökumanninn. Hótelstarfsmaður fluttur á sjúkrahús Árásarmaðurinn flúði til borgarinnar Lakewood eftir að hann olli miklum skemmdum á lögreglubíl en rétt fyrir klukkan 18 barst lögreglu þar í borg tilkynning um að hleypt hafi verið af skotum inn í húsakynnum fyrirtækis. Einn aðili var úrskurðaður látinn á staðnum, að sögn lögreglu. Þegar lögregla fann bifreið árásarmannsins hóf hann að skjóta í átt að lögreglu sem svaraði í sömu mynt. Eltingaleikur hófst og er maðurinn meðal annars grunaður um að hafa skotið starfsmann hótels þar sem hann reyndi að leita skjóls. Eftir að árásarmaðurinn flúði þaðan mætti hann lögregluþjóni sem hann skaut. Sá er nú á sjúkrahúsi. Í kjölfarið gengu skot milli mannsins og annarra lögregluþjóna sem endaði að sögn lögreglu með því að hinn grunaði var skotinn til bana á staðnum.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Sprengdi sig í loft upp við dómshús Erlent Fleiri fréttir Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Sjá meira