„Skil ekki hvernig De Gea varði skotið frá Almirón í lokin“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. desember 2021 22:40 Eddie Howe hefði viljað sjá sína menn halda út og næla í 3 stig. EPA-EFE/PETER POWELL Eddie Howe, þjálfari Newcastle United, hrósaði sínum mönnum í hástert eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá skildi hann ekki hvernig David De Gea varði skot Miguel Almirón undir lok leiks. Eddie Howe, þjálfari Newcastle United, hrósaði sínum mönnum í hástert eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá skildi hann ekki hvernig David De Gea varði skot Miguel Almirón undir lok leiks. „Við vorum manni færri gegn Norwich City og þá ákváðum við að setja Joelinton á miðjuna. Hann var frábær þar, sérstaklega varnarlega. Síðan þá hefur hann verið frábær, þið sáuð það í kvöld. Hann leggur hart að sér, hleypur meira en flestir og er frábær liðsmaður. Hann á bara eftir að verða betri,“ sagði Howe um frammistöðu Joelinton í kvöld. „Við erum óánægðir með að ná ekki að vinna, við áttum það skilið. Strákarnir voru frábærir og fylgdu leikplaninu út í gegn. Við þurfum að vera þéttir á miðjunni. Mér fannst við eiga mjög góðan leik og áttum ekki skilið að fá á okkur mark. Hvernig De Gea varði frá Almirón undir lokin skil ég ekki, ég hélt að boltinn væri á leið inn.“ De Gea átti góðan leik í kvöld.EPA-EFE/PETER POWELL „Vonandi er þessi frammistaða það sem koma skal. Við viljum samt stjórna leikjum betur. Sem stendur verðum við að taka smáskref fram á við til að komast á þann stað sem við viljum. Með smá meiri heppni hefðum við getað unnið leikinn,“ sagði Howe í viðtali við blaðamenn eftir leik. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Eddie Howe, þjálfari Newcastle United, hrósaði sínum mönnum í hástert eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá skildi hann ekki hvernig David De Gea varði skot Miguel Almirón undir lok leiks. „Við vorum manni færri gegn Norwich City og þá ákváðum við að setja Joelinton á miðjuna. Hann var frábær þar, sérstaklega varnarlega. Síðan þá hefur hann verið frábær, þið sáuð það í kvöld. Hann leggur hart að sér, hleypur meira en flestir og er frábær liðsmaður. Hann á bara eftir að verða betri,“ sagði Howe um frammistöðu Joelinton í kvöld. „Við erum óánægðir með að ná ekki að vinna, við áttum það skilið. Strákarnir voru frábærir og fylgdu leikplaninu út í gegn. Við þurfum að vera þéttir á miðjunni. Mér fannst við eiga mjög góðan leik og áttum ekki skilið að fá á okkur mark. Hvernig De Gea varði frá Almirón undir lokin skil ég ekki, ég hélt að boltinn væri á leið inn.“ De Gea átti góðan leik í kvöld.EPA-EFE/PETER POWELL „Vonandi er þessi frammistaða það sem koma skal. Við viljum samt stjórna leikjum betur. Sem stendur verðum við að taka smáskref fram á við til að komast á þann stað sem við viljum. Með smá meiri heppni hefðum við getað unnið leikinn,“ sagði Howe í viðtali við blaðamenn eftir leik.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira