Umdeildu Alzheimer-lyfi hafnað í Evrópu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. desember 2021 13:59 Aducanumab fær ekki brautargengi í Evrópu. EPA/JAWAD JALALI Evrópska lyfjastofnunin hefur hafnað því að veita bandaríska lyfjafyrirtækinu Biogen markaðsleyfi fyrir nýju en umdeildu Alzheimer-lyfi sem kom á markaðinn í Bandaríkjunum í sumar. Lyfið ber heitið Aducanumab og var samþykkt í Bandaríkjunum í sumar. Var það þar með fyrsta nýja lyfið í tuttugu ár sem samþykkt er til notkunar við Alzheimer-sjúkdóminum. Evrópska lyfjastofnunin hefur hins vegar hafnað því að samþykkja lyfið á Evrópumarkaði. Vísar stofnunin til þess að svo virðist sem að lyfið gagnist ekki fullorðnum einstaklingum með snemmbúin einkenni sjúkdómsins. Ekki væri hægt að fullyrða að gagnsemi lyfsins væri meiri en sú hætta sem kynni af stafa af því. Það þótti nokkuð umdeilt þegar lyfið var samþykkt í Bandaríkjunum en greint var frá því að læknar og vísindamenn væru óvissir um gagnsemi lyfsins enda hafa lyfjatilraunir ekki skilað afgerandi niðurstöðum um virkni þess. Í mars 2019 var öllum tilraunum með lyfið Aducanumab hætt þar sem niðurstöður rannsóknar bentu til þess að lyfið gerði ekkert til að koma í veg fyrir Alzheimer. Vísindamenn lyfjaframleiðandans Biogen ákváðu þá að stækka skammtinn sem veittur var í tilrauninni og fór lyfið þá að gefa góða raun. Fyrirtækið segir lyfið hægja verulega á hrörnun heila þeirra sem þjást af Alzheimers. Biogen getur áfrýjað ákvörðuninni en óvíst er hvor fyrirtækið muni sækjast eftir því að fá markaðsleyfi í Bretlandi. Lyf Heilbrigðismál Vísindi Evrópusambandið Tengdar fréttir Lyf sem vinnur gegn Alzheimer gæti komið á markað innan hálfs árs Lyf sem gæti snúið við hrörnun af völdum Alzheimers sjúkdómsins gæti komið í almenna notkun eftir sex mánuði. 11. ágúst 2020 08:09 Samþykkja fyrsta nýja Alzheimers-lyfið í 20 ár Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hefur samþykkt notkun Alzheimers-lyfsins Aducanumab. Lyfið er það fyrsta sem fær samþykki sem meðferð við Alzheimers í 20 ár. 7. júní 2021 16:48 Vonir bundnar við nýtt alzheimer-lyf sem nú er í þróun Nýtt lyf við alzheimer-sjúkdómnum sem nú er í þróun í Bandaríkjunum gæti orðið algjör bylting að sögn öldrunarlæknis. Lyfið er það fyrsta við sjúkdómnum frá aldamótum sem sótt er um skráningu fyrir. 12. ágúst 2020 20:00 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð Innlent Fleiri fréttir Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Sjá meira
Lyfið ber heitið Aducanumab og var samþykkt í Bandaríkjunum í sumar. Var það þar með fyrsta nýja lyfið í tuttugu ár sem samþykkt er til notkunar við Alzheimer-sjúkdóminum. Evrópska lyfjastofnunin hefur hins vegar hafnað því að samþykkja lyfið á Evrópumarkaði. Vísar stofnunin til þess að svo virðist sem að lyfið gagnist ekki fullorðnum einstaklingum með snemmbúin einkenni sjúkdómsins. Ekki væri hægt að fullyrða að gagnsemi lyfsins væri meiri en sú hætta sem kynni af stafa af því. Það þótti nokkuð umdeilt þegar lyfið var samþykkt í Bandaríkjunum en greint var frá því að læknar og vísindamenn væru óvissir um gagnsemi lyfsins enda hafa lyfjatilraunir ekki skilað afgerandi niðurstöðum um virkni þess. Í mars 2019 var öllum tilraunum með lyfið Aducanumab hætt þar sem niðurstöður rannsóknar bentu til þess að lyfið gerði ekkert til að koma í veg fyrir Alzheimer. Vísindamenn lyfjaframleiðandans Biogen ákváðu þá að stækka skammtinn sem veittur var í tilrauninni og fór lyfið þá að gefa góða raun. Fyrirtækið segir lyfið hægja verulega á hrörnun heila þeirra sem þjást af Alzheimers. Biogen getur áfrýjað ákvörðuninni en óvíst er hvor fyrirtækið muni sækjast eftir því að fá markaðsleyfi í Bretlandi.
Lyf Heilbrigðismál Vísindi Evrópusambandið Tengdar fréttir Lyf sem vinnur gegn Alzheimer gæti komið á markað innan hálfs árs Lyf sem gæti snúið við hrörnun af völdum Alzheimers sjúkdómsins gæti komið í almenna notkun eftir sex mánuði. 11. ágúst 2020 08:09 Samþykkja fyrsta nýja Alzheimers-lyfið í 20 ár Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hefur samþykkt notkun Alzheimers-lyfsins Aducanumab. Lyfið er það fyrsta sem fær samþykki sem meðferð við Alzheimers í 20 ár. 7. júní 2021 16:48 Vonir bundnar við nýtt alzheimer-lyf sem nú er í þróun Nýtt lyf við alzheimer-sjúkdómnum sem nú er í þróun í Bandaríkjunum gæti orðið algjör bylting að sögn öldrunarlæknis. Lyfið er það fyrsta við sjúkdómnum frá aldamótum sem sótt er um skráningu fyrir. 12. ágúst 2020 20:00 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Innlent Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Innlent Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð Innlent Fleiri fréttir Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Sjá meira
Lyf sem vinnur gegn Alzheimer gæti komið á markað innan hálfs árs Lyf sem gæti snúið við hrörnun af völdum Alzheimers sjúkdómsins gæti komið í almenna notkun eftir sex mánuði. 11. ágúst 2020 08:09
Samþykkja fyrsta nýja Alzheimers-lyfið í 20 ár Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna hefur samþykkt notkun Alzheimers-lyfsins Aducanumab. Lyfið er það fyrsta sem fær samþykki sem meðferð við Alzheimers í 20 ár. 7. júní 2021 16:48
Vonir bundnar við nýtt alzheimer-lyf sem nú er í þróun Nýtt lyf við alzheimer-sjúkdómnum sem nú er í þróun í Bandaríkjunum gæti orðið algjör bylting að sögn öldrunarlæknis. Lyfið er það fyrsta við sjúkdómnum frá aldamótum sem sótt er um skráningu fyrir. 12. ágúst 2020 20:00