Slæmt ástand í herbúðum Manchester United eftir hrúgu af smitum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2021 09:00 Ralf Rangnick þarf að glíma við hópsmit hjá liðinu sínu skömmu eftir að hann tók við Manchester United. EPA-EFE/Tim Keeton Kórónuveiran hefur komist á mikið flug innan herbúða Manchester United og það hefur ekki gengið vel að stöðva hópsmitið sem fór af stað um síðustu helgi. Manchester United þurfti að loka æfingasvæðinu sínu í heilan sólarhring á þriðjudaginn og það þurfti einnig að fresta leik liðsins í vikunni. Það virðist samt ekkert lát vera á smitum. Covid chaos grips Premier League as Manchester United are hit with 19 cases https://t.co/c6ZUhKfMs1 pic.twitter.com/tzWvFE4K21— Independent Sport (@IndoSport) December 16, 2021 Leikmenn og starfsmenn greindust með kórónuveiruna í hraðprófum á sunnudaginn og það var síðan staðfest með PCR prófum. Nú hafa enn fleiri greinst með kórónuveiruna eftir að liðið byrjaði að æfa á nýjan leik eftir að æfingasvæðið var opnað á ný. United æfði í gær en auðvitað án leikmannanna sem voru smitaðir. Independent segir frá því að eftir próf í gærkvöldi hafi komið í ljós að alls væru nítján leikmenn eða starfsmenn félagsins smitaðir af kórónuveirunni og sú tala er líkleg til að hækka enn frekar. Man United produce MORE positive Covid tests after Carrington training base is reopened to first-team stars | Simon Jones https://t.co/fG7P0xc4VA— MailOnline Sport (@MailSport) December 15, 2021 Leiknum á móti Brentford á þriðjudagskvöldið var frestað og nú er óvíst hvort að leikurinn á móti Brighton á Old Trafford á laugardaginn geti farið fram. Manchester United er í viðræðum við ensku úrvalsdeildina um að fá Brighton leiknum frestað en hann á að fara fram í hádeginu. Það er þegar búið að fresta þremur leikjum vegna smita hjá Tottenham, Watford og United en aldrei hafa verið jafnmörg smit í ensku úrvalsdeildinni á sama tíma og einmitt nú. Síðustu tölur voru 42 smitaðir en sú tala mun örugglega hækka meira þegar tölurnar verða opinberaðar næst. United recently had to shut down their training ground for 24 hours https://t.co/j0qgUWiAlu— FootballJOE (@FootballJOE) December 15, 2021 Enski boltinn Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Sjá meira
Manchester United þurfti að loka æfingasvæðinu sínu í heilan sólarhring á þriðjudaginn og það þurfti einnig að fresta leik liðsins í vikunni. Það virðist samt ekkert lát vera á smitum. Covid chaos grips Premier League as Manchester United are hit with 19 cases https://t.co/c6ZUhKfMs1 pic.twitter.com/tzWvFE4K21— Independent Sport (@IndoSport) December 16, 2021 Leikmenn og starfsmenn greindust með kórónuveiruna í hraðprófum á sunnudaginn og það var síðan staðfest með PCR prófum. Nú hafa enn fleiri greinst með kórónuveiruna eftir að liðið byrjaði að æfa á nýjan leik eftir að æfingasvæðið var opnað á ný. United æfði í gær en auðvitað án leikmannanna sem voru smitaðir. Independent segir frá því að eftir próf í gærkvöldi hafi komið í ljós að alls væru nítján leikmenn eða starfsmenn félagsins smitaðir af kórónuveirunni og sú tala er líkleg til að hækka enn frekar. Man United produce MORE positive Covid tests after Carrington training base is reopened to first-team stars | Simon Jones https://t.co/fG7P0xc4VA— MailOnline Sport (@MailSport) December 15, 2021 Leiknum á móti Brentford á þriðjudagskvöldið var frestað og nú er óvíst hvort að leikurinn á móti Brighton á Old Trafford á laugardaginn geti farið fram. Manchester United er í viðræðum við ensku úrvalsdeildina um að fá Brighton leiknum frestað en hann á að fara fram í hádeginu. Það er þegar búið að fresta þremur leikjum vegna smita hjá Tottenham, Watford og United en aldrei hafa verið jafnmörg smit í ensku úrvalsdeildinni á sama tíma og einmitt nú. Síðustu tölur voru 42 smitaðir en sú tala mun örugglega hækka meira þegar tölurnar verða opinberaðar næst. United recently had to shut down their training ground for 24 hours https://t.co/j0qgUWiAlu— FootballJOE (@FootballJOE) December 15, 2021
Enski boltinn Mest lesið Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Sjá meira