Vanda treysti sér ekki til að ræða brotthvarf Eiðs: „Ég var sorgmædd í hjartanu mínu“ Sindri Sverrisson skrifar 8. desember 2021 13:27 Vanda Sigurgeirsdóttir tók við sem formaður bráðabirgðastjórnar KSÍ í byrjun október og hyggst sækjast eftir endurkjöri á ársþingi í febrúar. Áður en að því kemur þarf hún að finna arftaka Eiðs Smára Guðjohnsen í starf aðstoðarþjálfara A-landsliðs karla. VÍSIR/HULDA MARGRÉT og Getty „Ég gat eiginlega ekkert sofið þessa nótt og leið bara ömurlega. Ég treysti mér bara ekki í þetta,“ segir Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, um ástæður þess að hún svaraði ekki spurningum fjölmiðla um brotthvarf Eiðs Smára Guðjohnsen. Eiður hætti formlega sem aðstoðarþjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta 1. desember. KSÍ sendi frá sér yfirlýsingu um þá ákvörðun skömmu fyrir miðnætti 23. nóvember, en daginn eftir svöruðu hvorki Vanda né aðrir stjórnarmenn KSÍ spurningum fjölmiðla um aðdraganda og ástæður ákvörðunarinnar. Ómar Smárason, deildarstjóri samskiptadeildar KSÍ, svaraði þó fyrirspurnum þegar aðeins var liðið á daginn en Vanda sagðist í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun einfaldlega ekki hafa treyst sér til að svara. Hún sagði það ekki hafa verið samkvæmt tillögu almannatengla að hún svaraði engu um málið. Ákvörðunin um brotthvarf Eiðs var tekin eftir ferð íslenska landsliðsins til Búkarest og Skopje þar sem áfengi var haft við hönd eftir leik við Norður-Makeóníu í Skopje, sem var síðasti leikur Íslands í undankeppni HM. Eiður hafði áður fengið áminningu vegna áfengisneyslu sinnar. „Ég var alveg buguð eftir þetta. Mér fannst þetta hrikalega leiðinlegt,“ sagði Vanda í Morgunútvarpinu, aðspurð hvers vegna hún hefði ekki svarað fjölmiðlum. „Ég var sorgmædd í hjartanu mínu, yfir að við hefðum þurft að komast að þessari sameiginlegu niðurstöðu sem við komumst að. Ég hefði bara farið að gráta. Ég bað um að Ómar Smárason færi í viðtöl fyrir mig, svo ég segi nú nákvæmlega eins og þetta var. Ég þurfti aðeins að ná mér,“ sagði Vanda og endurtók að hún hefði ekki fengið neinar leiðbeiningar um að tjá sig ekki um málið: „Mér leið bara þannig. Ég gat eiginlega ekkert sofið þessa nótt og leið bara ömurlega. Ég treysti mér bara ekki í þetta. Það var ekkert að segja. Ætlarðu að tjá þig um mál einstaklinga? Nei, ég get ekki gert það. Yfirlýsingin og þau svör sem Ómar Smárason var búinn að gefa sögðu allt sem segja þurfti. Það var því ákvörðunin sem við tókum daginn eftir, halda okkur við það sem var búið að koma fram og gefa út yfirlýsingu, af því að við höfðum hvort sem er sagt allt sem þurfti að segja. Það var engu við það að bæta Ég var með það alveg á hreinu að ég ætlaði ekki að tjá mig um mál einstaklinga,“ sagði Vanda. KSÍ HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Mikilvægt að hann hafi svipaða sýn en jánki ekki öllu Arnar Þór Viðarsson kemur til Íslands í næstu viku og kynnir stjórn KSÍ óskir sínar um nýjan aðstoðarþjálfara A-landsliðs karla, í stað Eiðs Smára Guðjohnsen. Arnar vill að sama skapi efla alla greiningarvinnu fyrir landslið KSÍ og stækka starfslið sitt. 2. desember 2021 12:30 „Þungbær ákvörðun þegar maður er að vinna með vini sínum“ Arnar Þór Viðarsson segir það hafa verið nauðsynlega ákvörðun að Eiður Smári Guðjohnsen, vinur hans og aðstoðarmaður, stigi frá borði sem aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta. 1. desember 2021 14:31 Vanda mætti til vinnu en svaraði ekki símanum Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, lét ekki ná í sig í síma í gær eftir að ákvörðun var tekin um að Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, muni láta af störfum næstu mánaðamót. 25. nóvember 2021 07:01 KSÍ bauð upp á áfengi eftir leikinn gegn Norður-Makedóníu | Málefni Eiðs persónuleg Ómar Smárason, deildarstjóri samskiptadeildar KSÍ, segir sambandið ekki vilja fara ítarlega ofan í það af hverju KSÍ hafi nýtt sér endurskoðunarákvæði í ráðningarsamningi við Eið Smára Guðjohnsen aðstoðarlandsliðsþjálfara. 24. nóvember 2021 11:23 Í annað sinn á innan við ári sem landsliðsþjálfari hættir vegna áfengisneyslu Eiður Smári Guðjohnsen er hættur sem aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í fótbolta. Hann er annar þjálfari A-landsliðs í fótbolta sem fær að taka pokann sinn á einu ári vegna áfengisneyslu í landsliðsferð. 24. nóvember 2021 10:30 Eiður Smári lætur af störfum sem aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins Eiður Smári Guðjohnsen og stjórn KSÍ hafa komist að samkomulagi um starfslok hans sem aðstoðarþjálfari A-landsliðs karla. 23. nóvember 2021 23:42 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
Eiður hætti formlega sem aðstoðarþjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta 1. desember. KSÍ sendi frá sér yfirlýsingu um þá ákvörðun skömmu fyrir miðnætti 23. nóvember, en daginn eftir svöruðu hvorki Vanda né aðrir stjórnarmenn KSÍ spurningum fjölmiðla um aðdraganda og ástæður ákvörðunarinnar. Ómar Smárason, deildarstjóri samskiptadeildar KSÍ, svaraði þó fyrirspurnum þegar aðeins var liðið á daginn en Vanda sagðist í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun einfaldlega ekki hafa treyst sér til að svara. Hún sagði það ekki hafa verið samkvæmt tillögu almannatengla að hún svaraði engu um málið. Ákvörðunin um brotthvarf Eiðs var tekin eftir ferð íslenska landsliðsins til Búkarest og Skopje þar sem áfengi var haft við hönd eftir leik við Norður-Makeóníu í Skopje, sem var síðasti leikur Íslands í undankeppni HM. Eiður hafði áður fengið áminningu vegna áfengisneyslu sinnar. „Ég var alveg buguð eftir þetta. Mér fannst þetta hrikalega leiðinlegt,“ sagði Vanda í Morgunútvarpinu, aðspurð hvers vegna hún hefði ekki svarað fjölmiðlum. „Ég var sorgmædd í hjartanu mínu, yfir að við hefðum þurft að komast að þessari sameiginlegu niðurstöðu sem við komumst að. Ég hefði bara farið að gráta. Ég bað um að Ómar Smárason færi í viðtöl fyrir mig, svo ég segi nú nákvæmlega eins og þetta var. Ég þurfti aðeins að ná mér,“ sagði Vanda og endurtók að hún hefði ekki fengið neinar leiðbeiningar um að tjá sig ekki um málið: „Mér leið bara þannig. Ég gat eiginlega ekkert sofið þessa nótt og leið bara ömurlega. Ég treysti mér bara ekki í þetta. Það var ekkert að segja. Ætlarðu að tjá þig um mál einstaklinga? Nei, ég get ekki gert það. Yfirlýsingin og þau svör sem Ómar Smárason var búinn að gefa sögðu allt sem segja þurfti. Það var því ákvörðunin sem við tókum daginn eftir, halda okkur við það sem var búið að koma fram og gefa út yfirlýsingu, af því að við höfðum hvort sem er sagt allt sem þurfti að segja. Það var engu við það að bæta Ég var með það alveg á hreinu að ég ætlaði ekki að tjá mig um mál einstaklinga,“ sagði Vanda.
KSÍ HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Mikilvægt að hann hafi svipaða sýn en jánki ekki öllu Arnar Þór Viðarsson kemur til Íslands í næstu viku og kynnir stjórn KSÍ óskir sínar um nýjan aðstoðarþjálfara A-landsliðs karla, í stað Eiðs Smára Guðjohnsen. Arnar vill að sama skapi efla alla greiningarvinnu fyrir landslið KSÍ og stækka starfslið sitt. 2. desember 2021 12:30 „Þungbær ákvörðun þegar maður er að vinna með vini sínum“ Arnar Þór Viðarsson segir það hafa verið nauðsynlega ákvörðun að Eiður Smári Guðjohnsen, vinur hans og aðstoðarmaður, stigi frá borði sem aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta. 1. desember 2021 14:31 Vanda mætti til vinnu en svaraði ekki símanum Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, lét ekki ná í sig í síma í gær eftir að ákvörðun var tekin um að Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, muni láta af störfum næstu mánaðamót. 25. nóvember 2021 07:01 KSÍ bauð upp á áfengi eftir leikinn gegn Norður-Makedóníu | Málefni Eiðs persónuleg Ómar Smárason, deildarstjóri samskiptadeildar KSÍ, segir sambandið ekki vilja fara ítarlega ofan í það af hverju KSÍ hafi nýtt sér endurskoðunarákvæði í ráðningarsamningi við Eið Smára Guðjohnsen aðstoðarlandsliðsþjálfara. 24. nóvember 2021 11:23 Í annað sinn á innan við ári sem landsliðsþjálfari hættir vegna áfengisneyslu Eiður Smári Guðjohnsen er hættur sem aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í fótbolta. Hann er annar þjálfari A-landsliðs í fótbolta sem fær að taka pokann sinn á einu ári vegna áfengisneyslu í landsliðsferð. 24. nóvember 2021 10:30 Eiður Smári lætur af störfum sem aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins Eiður Smári Guðjohnsen og stjórn KSÍ hafa komist að samkomulagi um starfslok hans sem aðstoðarþjálfari A-landsliðs karla. 23. nóvember 2021 23:42 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Óttast að Grealish verði lengi frá Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Lærir inn á nýtt umhverfi: „Ég mun gera mörg mistök“ Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum City fékk skell í Noregi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
Mikilvægt að hann hafi svipaða sýn en jánki ekki öllu Arnar Þór Viðarsson kemur til Íslands í næstu viku og kynnir stjórn KSÍ óskir sínar um nýjan aðstoðarþjálfara A-landsliðs karla, í stað Eiðs Smára Guðjohnsen. Arnar vill að sama skapi efla alla greiningarvinnu fyrir landslið KSÍ og stækka starfslið sitt. 2. desember 2021 12:30
„Þungbær ákvörðun þegar maður er að vinna með vini sínum“ Arnar Þór Viðarsson segir það hafa verið nauðsynlega ákvörðun að Eiður Smári Guðjohnsen, vinur hans og aðstoðarmaður, stigi frá borði sem aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta. 1. desember 2021 14:31
Vanda mætti til vinnu en svaraði ekki símanum Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambands Íslands, lét ekki ná í sig í síma í gær eftir að ákvörðun var tekin um að Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, muni láta af störfum næstu mánaðamót. 25. nóvember 2021 07:01
KSÍ bauð upp á áfengi eftir leikinn gegn Norður-Makedóníu | Málefni Eiðs persónuleg Ómar Smárason, deildarstjóri samskiptadeildar KSÍ, segir sambandið ekki vilja fara ítarlega ofan í það af hverju KSÍ hafi nýtt sér endurskoðunarákvæði í ráðningarsamningi við Eið Smára Guðjohnsen aðstoðarlandsliðsþjálfara. 24. nóvember 2021 11:23
Í annað sinn á innan við ári sem landsliðsþjálfari hættir vegna áfengisneyslu Eiður Smári Guðjohnsen er hættur sem aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í fótbolta. Hann er annar þjálfari A-landsliðs í fótbolta sem fær að taka pokann sinn á einu ári vegna áfengisneyslu í landsliðsferð. 24. nóvember 2021 10:30
Eiður Smári lætur af störfum sem aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins Eiður Smári Guðjohnsen og stjórn KSÍ hafa komist að samkomulagi um starfslok hans sem aðstoðarþjálfari A-landsliðs karla. 23. nóvember 2021 23:42
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu