Rangnick-áhrifin ekki lengi að láta á sér kræla Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. desember 2021 07:31 Ralf Rangnick fagnar sigurmarki helgarinnar. Simon Stacpoole/Getty Images Ralf Rangnick var ekki lengi að setja mark sitt á Manchester United. Liðið lagði Crystal Palace 1-0 á Old Trafford í gær í fyrsta leik Þjóðverjans með liðið. Þar gerðist nokkuð sem hefur ekki gerst síðan Sir Alex Ferguson var þjálfari liðsins. Síðan Sir Alex Ferguson ákvað að kalla þetta gott eftir ótrúlegan feril hefur Manchester United reynt ýmislegt. Nýjasta útspilið er að fá Ralf Rangnick, manninn á bakvið uppgang bæði Hoffenheim og RB Leipzig í Þýskalandi. Ásamt því er Rangnick talinn ákveðið átrúnargoð fyrir þá kynslóð þýskra þjálfara sem ræður nú ríkjum á Englandi sem og víðar. Má þar nefna Julian Nagelsmann, Jürgen Klopp og Thomas Tuchel. Rangnick vill sjá lið sín spila af mikilli ákefð og pressa hátt. Undanfarin misseri hefur það ekki verið hluti af leikstíl Manchester United en annað var upp á teningnum í leiknum gegn Palace í gær. Leikmenn Man Utd unnu boltann alls 12 sinnum á síðasta þriðjungi vallarins á meðan leik stóð. Liðið hefur ekki unnið boltann jafn oft á síðasta þriðjungi síðan Sir Alex var þjálfarinn. Manchester United won possession in the final third 12 times vs. Crystal Palace.That s the most they ve done so in a Premier League match since Sir Alex Ferguson retired.What an impact Ralf Rangnick has made already! pic.twitter.com/z1rigMRwnb— Statman Dave (@StatmanDave) December 5, 2021 Það á enn eftir að koma í ljós hvort Rangnick nái árangri á Old Trafford en það er ljóst að það tók hann ekki langan tíma að setja mark sitt á liðið. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sigur í fyrsta leik Ralfs Rangnick með Manchester-liðið Manchester United lagði Crystal Palace 1-0 í fyrsta leik Þjóðverjans Ralf Rangnick sem þjálfara liðsins. 5. desember 2021 16:15 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Sjá meira
Síðan Sir Alex Ferguson ákvað að kalla þetta gott eftir ótrúlegan feril hefur Manchester United reynt ýmislegt. Nýjasta útspilið er að fá Ralf Rangnick, manninn á bakvið uppgang bæði Hoffenheim og RB Leipzig í Þýskalandi. Ásamt því er Rangnick talinn ákveðið átrúnargoð fyrir þá kynslóð þýskra þjálfara sem ræður nú ríkjum á Englandi sem og víðar. Má þar nefna Julian Nagelsmann, Jürgen Klopp og Thomas Tuchel. Rangnick vill sjá lið sín spila af mikilli ákefð og pressa hátt. Undanfarin misseri hefur það ekki verið hluti af leikstíl Manchester United en annað var upp á teningnum í leiknum gegn Palace í gær. Leikmenn Man Utd unnu boltann alls 12 sinnum á síðasta þriðjungi vallarins á meðan leik stóð. Liðið hefur ekki unnið boltann jafn oft á síðasta þriðjungi síðan Sir Alex var þjálfarinn. Manchester United won possession in the final third 12 times vs. Crystal Palace.That s the most they ve done so in a Premier League match since Sir Alex Ferguson retired.What an impact Ralf Rangnick has made already! pic.twitter.com/z1rigMRwnb— Statman Dave (@StatmanDave) December 5, 2021 Það á enn eftir að koma í ljós hvort Rangnick nái árangri á Old Trafford en það er ljóst að það tók hann ekki langan tíma að setja mark sitt á liðið.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sigur í fyrsta leik Ralfs Rangnick með Manchester-liðið Manchester United lagði Crystal Palace 1-0 í fyrsta leik Þjóðverjans Ralf Rangnick sem þjálfara liðsins. 5. desember 2021 16:15 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Íslenski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Var ekki nógu ánægður með Trent Enski boltinn Fleiri fréttir Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Sjá meira
Sigur í fyrsta leik Ralfs Rangnick með Manchester-liðið Manchester United lagði Crystal Palace 1-0 í fyrsta leik Þjóðverjans Ralf Rangnick sem þjálfara liðsins. 5. desember 2021 16:15