Skaut þrjá samnemendur sína til bana og særði átta Samúel Karl Ólason skrifar 30. nóvember 2021 23:43 Mikill viðbúnaður var við skólann í dag. AP/Todd McInturf Fimmtán ára nemandi í framhaldsskóla í úthverfi Detroit í Bandaríkjunum skaut þrjá til bana og særði átta í skólanum í dag. Drengurinn var handtekinn af lögreglu og var hald lagt á hálfsjálfvirka skammbyssu sem hann notaði við árásina. Samkvæmt AP fréttaveitunni liggur tilefni árásarinnar ekki fyrir en er verið að skoða myndbandsupptökur og færslur á samfélagsmiðlum til að finna mögulegt tilefni. Árásarmaðurinn er sagður hafa skotið á milli fimmtán og tuttugu skotum í skólanum. Hann myrti þrjá nemendur. Einn sextán ára dreng og tvær stúlkur, fjórtán og sautján ára. Lögreglan segir tvo særða hafa farið í skurðaðgerðir en hina vera í stöðugu ástandi. Starfsmaður Huffington Post deildi myndbandi sem ku vera tekið í kennslustofu í skólanum þar sem árásarmaðurinn þóttist vera lögregluþjónn til að reyna að komast þar inn. A student from inside Oxford High School captured this footage of the possible shooter trying to get into the classroom by impersonating a sheriffThe students did not open the door and escaped through a windowhttps://t.co/DCKb6l555w pic.twitter.com/gQWOuJPAAL— philip lewis (@Phil_Lewis_) November 30, 2021 Mike McCabe, aðstoðarfógeti Oakland-sýslu, sagði foreldra drengsins hafa ráðlagt honum að ræða ekki við lögregluþjóna. Þar sem hann er undir lögaldri þurftu lögregluþjónar að fá leyfi foreldra til að ræða við hann. Ekki er vitað til þess að hann hafi áður komið við sögu lögreglu. AP hefur eftir foreldra við skólann að sonur hennar hafi verið heima vegna sögusagna um mögulega skotárás í skólanum. McCabe var spurður út í sögusagnir um árásina og sagðist hann ekki vita til þess að lögreglunni hafi borist nokkurs konar tilkynning eða viðvörun. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Samkvæmt AP fréttaveitunni liggur tilefni árásarinnar ekki fyrir en er verið að skoða myndbandsupptökur og færslur á samfélagsmiðlum til að finna mögulegt tilefni. Árásarmaðurinn er sagður hafa skotið á milli fimmtán og tuttugu skotum í skólanum. Hann myrti þrjá nemendur. Einn sextán ára dreng og tvær stúlkur, fjórtán og sautján ára. Lögreglan segir tvo særða hafa farið í skurðaðgerðir en hina vera í stöðugu ástandi. Starfsmaður Huffington Post deildi myndbandi sem ku vera tekið í kennslustofu í skólanum þar sem árásarmaðurinn þóttist vera lögregluþjónn til að reyna að komast þar inn. A student from inside Oxford High School captured this footage of the possible shooter trying to get into the classroom by impersonating a sheriffThe students did not open the door and escaped through a windowhttps://t.co/DCKb6l555w pic.twitter.com/gQWOuJPAAL— philip lewis (@Phil_Lewis_) November 30, 2021 Mike McCabe, aðstoðarfógeti Oakland-sýslu, sagði foreldra drengsins hafa ráðlagt honum að ræða ekki við lögregluþjóna. Þar sem hann er undir lögaldri þurftu lögregluþjónar að fá leyfi foreldra til að ræða við hann. Ekki er vitað til þess að hann hafi áður komið við sögu lögreglu. AP hefur eftir foreldra við skólann að sonur hennar hafi verið heima vegna sögusagna um mögulega skotárás í skólanum. McCabe var spurður út í sögusagnir um árásina og sagðist hann ekki vita til þess að lögreglunni hafi borist nokkurs konar tilkynning eða viðvörun.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira