Framtíð sóttvarnaaðgerða: Hversu langt á að ganga? Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. nóvember 2021 12:05 Búast má við áhugaverðum umræðum í pallborðinu á Vísi í dag. Sóttvarnaaðgerðir, bólusetningarskylda og bólusetningarpassar verða á meðal þess sem verður til umræðu í pallborðinu á Vísi í dag, sem hefst klukkan 14. Íslendingar hafa nú búið við sóttvarnaðgerðir um langt skeið og „sóttþreyta“ farin að segja til sín. Á sama tíma er kórónuveiran enn partur af daglegu lífi fólks um allan heim og flestir sammála um nauðsyn sóttvarnaaðgerða. En hversu langt eiga þær að ganga? Handþvottur, fjarlægð milli fólks og mögulega grímuskylda eru meðal óumdeildari aðgerða en hvað með aðgerðir á landamærunum, sóttkví og einangrun? Og hvað þá bólusetningarskyldu og bólusetningarpassa, sem krafist er víða erlendis? Um þetta er mikið rætt á samfélagsmiðlum og sums staðar hefur ósætti og óánægja brotist út hörðum mótmælaaðgerðum. Nú vofir nýtt afbrigði yfir; Omíkron, og aftur er uppi óvissa um daglegt líf næstu misseri. Gestir pallborðsins að þessu sinni eru Runólfur Pálsson, framkvæmdastjóri meðferðasviðs Landspítala og prófessor við Háskóla Íslands, Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna, og Sigríður Á. Andersen, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hægt verður að fylgjast með pallborðinu hér fyrir neðan og á Stöð 2 Vísir. Uppfært: Útsendingu er lokið en upptöku má sjá að neðan. Pallborðið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Íslendingar hafa nú búið við sóttvarnaðgerðir um langt skeið og „sóttþreyta“ farin að segja til sín. Á sama tíma er kórónuveiran enn partur af daglegu lífi fólks um allan heim og flestir sammála um nauðsyn sóttvarnaaðgerða. En hversu langt eiga þær að ganga? Handþvottur, fjarlægð milli fólks og mögulega grímuskylda eru meðal óumdeildari aðgerða en hvað með aðgerðir á landamærunum, sóttkví og einangrun? Og hvað þá bólusetningarskyldu og bólusetningarpassa, sem krafist er víða erlendis? Um þetta er mikið rætt á samfélagsmiðlum og sums staðar hefur ósætti og óánægja brotist út hörðum mótmælaaðgerðum. Nú vofir nýtt afbrigði yfir; Omíkron, og aftur er uppi óvissa um daglegt líf næstu misseri. Gestir pallborðsins að þessu sinni eru Runólfur Pálsson, framkvæmdastjóri meðferðasviðs Landspítala og prófessor við Háskóla Íslands, Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna, og Sigríður Á. Andersen, fyrrverandi ráðherra og þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Hægt verður að fylgjast með pallborðinu hér fyrir neðan og á Stöð 2 Vísir. Uppfært: Útsendingu er lokið en upptöku má sjá að neðan.
Pallborðið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira